Saga: missirisrit - 01.06.1925, Síða 123
SAGA 117
“Ekki neitt, sem eg var hræddur við,” svaráði eg;
“en hvaö heyrSir þú?”
Hann segir mér þá, a'ð nú viti hann, aS huldufólk
eigi heima nálægt staS þeim, er viö sátum, þvi hann hafi
^eyrt sunginn útfararsálm í dálítilli fjarlægð, en þó svo
skýrt aS orSaskil heyrSust.
Nú sagSi eg honurn frá flugunni, sem eg bæSi sá
°g heyrSi, en þaS fanst honum ekki eiga neitt skylt viS
þaS, sem hann heyrSi, en eg hélt þvi fram, aS þaS hefSi
veriS flngan, sem báSir heyrSu til, og vildi fá hann til
aS koma til baka og sjá hunangsfluguna, en til þess var
Siggi ófáanlegur.
ViS héldum nú heimleiSis, og ef eg man rétt, þá
varS ekki meira af fjárleitinni í þetta sinn. En þegar viS
hittum ömmu okkar og heimafólkiS, höfSum viS báSir
ffá æfintýrum aS segja, og þótti frásaga Sigga merkileg
°g trúleg, enda sagSi hann aldrei ósatt viljandi. Mín
frásögn var eigi heldur rengd; en aS blanda þeim þann-
ig saman, aS þaS hefSi líka veriS hunangsflugan, sem
Siggi heyrSi til, gat ekki komiS til nokkurra mála. Enda
heyrSi eg ekkert á sama tíma sem Siggi heyrSi sálminn
Vera sunginn. En svo kemur hunangsflugan til skjal-
anna á eftir, og í þvi sambandi verS eg aS draga þá álykt-
Un, aS Siggi hafi heyrt betur en eg.