Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 129
SAGA 123
Marga og misjafna dóma hefir Tagore fengig um
æfina, eins og allir þeir, sem meS oss lifa. Hefir hann
af sumum veriS talinn ófrumlegur, og mælt aS sum verk
hans bæru keim eldri, indverskra höfunda. En um hann
hefir einnig veriS sagt aS ættlandi sinu, Indlandi, væri
hann þaS sama og Dante var ítalíu, Shakespeare Eng-
landi og Goethe Þýzkalandi, og mun þaS ekki orSum
aukiS.
A Indlandi er taliS, aS hundraS þrítugasti og þriSji
hver maSur sé læs og skrifandi. Ber Tagore mentunar-
astand þjóSar sinnar mjög fyrir brjósti, og ekki síSur
ytri hag hennar, sem er svo bágborinn, aS segja má aS
hungurvofan sitji þar viS fjölda dyra almúgans áriS
um kring.
Ekki mun hann þó kæra sig um aS endurrreisn lands
s>ns stefni í kjölfar menningar Vesturlanda, sem hon-
nm þykir seyrin mjög og blendin aS vonum. En heitustu
oskir hans eru, aS gagnlegustu og göfugustu kenningar
Austur- og Vesturlanda sameinist, ekki einungis í framtíS
Indlands, heldur og einnig í framtíSarbyggingu alls
heimsins.
VesturlandaþjóSirnar lifa enn í þeim fjötursheimi
°g nota enn þau fræSslukerfi viS uppeldi barnanna, sem
hver hugsandi sál, sem frjáls vill vera í andlegum skiln-
Ingi, verSur ijyr eSa síSar aS hafna og losa síg viS.
h'n til þess aS skafa þaS alt saman af, er æfin aS helm-
mgi gengin,” sagSi sá sem hvellast hefir hrópaS réttmæt