Saga: missirisrit - 01.06.1925, Qupperneq 133
SAGA 127
heldur leikarinn áfram aS vera óþektur.--------—’’
Ritsnillingurinn franski, Anatole France, sem ekki er
sérlega trúhneigöur, og hefir ótvírætt gefiS í skyn að
htlar líkur væru á framhaldi einstaklingslífsins eftir
dauöann, segir á einum staS eitthvaS á þá leiö, aS hann
fyllist eigi jafn djúpri lotningu og aSdáun yfir dýrS al-
heimsins, eins og þeirri upprisu og framsókn mannsand-
ans, sem hefir hafiS sig upp úr duftinu til ljóssins og
skynjar þaS sem viö ber, fyllist fögnuSi yfir fegurSinni
sew hann sér, spáir og spyr, og teigar hinar dásamlegustu
Fndir lifsins í meSvitund sína, og innilykur alheiminn í
sál sinni.
En “hvaSa gegn er manninum aS eignast allan heim-
'nn, ef hann líSur tjón á sálu sinni?” stendur skrifaS. Til
hvers er aö hafa þroskast til eigin meSvitundar og full-
homnunar, ef sú meövitund og einstaklingseind er burt
frá honum tekin í dauSa?
“A þvi er engin hætta,” segir Tagore. “Hlver sem
lif>r lífi sinu í sannleika, lifir lífi alls heimsins, því í
eljúpi persónuleikans býr alheimssálin.’’
“Sönn þekking,” mundi hann segja, “er aS sjá eitt
óbreytanlegt líf í öllu sem lifir, og eitt óaöskiljanlegt í
Því aöskilda,” eins og stendur í einu af hinum helgu ritum
ÞjóSar hans.
Þessi grundvallartrú á sameind alls, leiSir eðlilega til
þeirrar trúar, aö allir hlutir umhverfis oss, “dauöir” eins
°g vér köllum jörS og loft og sjó, og lifandi, eins og
grös og fugla 0g fólk — séu aöeins mismunandi myndir