Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 134
)
128
SAGA
hins eina óumbreytanlega. Þessi sameining raskast aldrei.
Dauðinn er ei þess megnugur að rífa gloppur á lífstjald-
iS, né breyta lögmáli lífsins. Vér komum í ljós og hverf-
um yfirborSinu eins og aldan í sjónum, en lífiS, sem er
stöðugt og óumbreytanlegt, þekkir enga hrörnun né
smækkun, því dauðinn er aðeins hafnsögumaSur lífs-
bátsins yfir um sæinn, eins og Tagore kemst aS orSi í
endi þessa stutta ljóSs:
‘‘SkýiS sagSi viS mig: “Eg hverf’’.
Nóttin sagSi: “Eg sekk i aftureldinguna.”
iÞjáningin sagSi: “1 djúpri þögn verS eg eftir sem
fótspor hans.”
“Eg dey inn í fullkomnunina,” sagSi líf mitt viS mig.
JörSin sagSi: “Ljós mitt kyssir hugsanir þínar sér-
hvert augnablik.’’
“Dagarnir líSa,” sagSi ástin, “en eg bíS eftir þér.”
DauSinn sagSi: “Eg sigli lifsbát þínum yfir um
sæmn.
Mannkynssagan er, eftir því sem Tagore heldur
fram, sagan af pílagrímsgöngu mannsins, gegnum alda-
og æfiraSir til aS finna og þekkja sjálfn sig — sitt æSsta.
Sjálfur kemst Tagore svo aS orSi: “Saga mannsins er
sagan af ferS hans til hins óþekta, leitin og lærdóms-
tilraunin til að skilja sitt ódauSlega “eg’’ — sál sína.
MeSan heimsveldin rísa og falla, meSan auSlegS er
hrúgaS saman í risahauga og síSan þeytt aftur í duftiS;