Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 142
136 SAGA
rottam sat í grasinu ,og spuröi hann:
“Hví yfirgefur þú musteriö mitt með gullna hvoif-
þakinu, heilagi faSir, og situr hér úti á berri jörSinni
aS prédika elsku guSs?”
“Sökum þess aS guS er ekki í musteri þínu,” svaraSi
Narottam.
Konungurinn lét brýrnar síga og mælti: “Veizt þú,
aS tuttugu miljónum gulls var eytt til þessa völundar-
smíÖis og síöan helgaS guöi meö dýrum helgisiöum?”
“Já, eg veit þaö,” svaraSi Narottam. “ÞaS var sama
áriö og bæir fólks þíns brunnu og þúsundir þegna þinna
stóöu viö dyr þínar og báSu árangurslaust um hjálp,
En guS sagöi: “Vesalingurinn, sem eigi getur veitt
bræSrum sínum skýli, byggir hús handa mér!”
Og hann tók sér bústaö meö þeim hælislausu undir
trjánum meöfram veginum.
Þessi loftbóla þín er snauS af öllu nema heitri stæri-
lætisgufu.”
Þá hrópaSi konungurinn í reiSi sinni: “Yfirgef þú
land mitt.”
“Stillilega svaraSi hinn helgi maSur: “Já, rek mig
í útlegS, þangaS sem þú hefir rekiS guS minn’’.”
DauSinn er Tagore aSeins atvik á hinni dásamlegu
leiö lífsins. LífiS hefir veriS gott: sérhver ótta boöaö
dagrenningu einhvers nýs, óvænts fagnaöar. Og hver vill
segja aö ferS vor bak viS takmarkalínu augnablika og
ára, færi oss eigi dýrlegasta og undursamlegasta fögnuö-