Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 143
SAGA 137
mn? Og- þegar hringferS fæSingar og dauSa er búin aS
kenna oss alt sem vér þörfnumst aS læra; þegar vér höf-
Uin kannaS hinar “mörgu vistarverur í húsi föSursins”;
þegar vér sjáum friSarboga fegurSarinnar skína út úr
fárviSrinu yfir skuggadölum sársaukans, og stjörnur þær,
sem eilíflega tindra bak viS óveSurskýin, koma í ljós-
mal; þegar vér höfum fundiS hina dýrmætu perlu ánægj-
unnar, sem hulin er í bikar gleSinnar; þegar smiSjueld-
urinn er ummyndaSur í veizlublys, og verksmiSjuhávaS-
*un í hljóSfæraslátt, og daglegu störfin unnin meS þeirri
fmu skapandi gleSi, og skáldiS finnur í ljóSsmíSinu og
hstamaSurinn í listinni; — þá er öll nauSsynleg reynsla
feugin, og vér höfum öSlast þann leyndardóm frá lífinu,
Sem hulinn er af hinum “alt-elskanda” í hinu mikla á-
f°rmi tilverunnar, og erum undirbúin aS sameinast lifs-
hafinu og uppsprettu alls.
Prófum alt, hvaSan sem þaS kemur, en höldum aSeins
tvi sem bezt er.
lúklegt er aS aukin þekking á lífsspeki Austurlanda
y11 ut menningareySur Vesturlanda, mýki litina og
l€gri þá,
án þess þó aS oss verSi “heiSnin” kend á sama
a t °g vér kennum heiSingjum staSlausa stafi þeirrar
truar, sem dauS er í verkum manna og athöfn allri.
En hvernig sem alt byltist og botnveltist á vorri
£°mlu 0g gógu jörS, þá er Indland ríkara og betra sök-
Urn ^ess þaS eignaSist Tagore, og heimurinn einni göf-
1 Sai auSugari, og svolítiS sælli vegna áhrifa hans.