Saga: missirisrit - 01.06.1925, Síða 147
SAGA
141
Dýrasögur.
Sannnr írfinagnir.
“LJFGIÐ HANN VIÐ!”
1 Winnipeg er einn hundur drepinn á degi hverjum a5
WeJSaltali, af þeysireitSum nútímans, sem geysast um
strastin í blágrárri mökkurfýlu, og vægja engu sem undir
l>eim vertiur, heldur en galdrasendingar gamla tímans.
í'ftlrfarandi atvik er eitt af mörgum, sem daglega ske:
Fyrsta mánudag í marzmánutii, 1924, var lítil frönsk
stúlka send af mðtiur sinni, klukkan hálf-sex um kvölditS,
ti! þess atS kaupa eitthvatS smávegis í búS einni á AtSal-
strsetinu. Lítla stúlkan átti fáa vini nema lítinn, svart-
an tóuhund, sem fylgdi henni eftir hvert sem hún fór.
Hann var henni tryggur og alútSlegur, eins og hundar
einir geta veritS, og henni þótti hjartanlega vænt um
ha-nn. Hundurinn fylgdi henni eftir í þessari fertS sem
nndranær, og gekk hann oftast fáein fet á eftir henni.
egar hún er atS fara yfir Vatnsgötu (Water Street),
nnstanvertiu vitS AtSalstrætitS, sér hún hvar stór flutnings-
feitS ætSir atS sér. Henni vertSur þatS fyrst fyrir atS líta til
aka til seppa síns og hleypur strax til ati bjarga honum,
en átSur en hún gæti nátS honum, haft5i hann hlaupitS fyr-
'r reitSarhjólin og martSist í hel undir þeim. ReitSin hélt
e'tSar sinuar án þess atS stanza, og sá sem keyrtsi, leit
ekki einu sinni vitS til þess at5 sjá harmlostinn unglinginn
Sem stóti yfir liki litla vinarins og startSi á þaB.
Litla stúlkan bjó ekki l^ngt frá heimili Dýraverndnuar-
iagsins i Winnipeg. Þekti hún skrifara þess, og haftSi
oft komitS þangatS metS seppa sínum. Litlu eftir atS slysitS
yildi til, kom litla stúlkan grátandi metS vininn sinn dána
1 tanginu tii skrifarans, og þrábati þess atS hundurinn
væri lífgatSur vitS.
“Lífgits hann vitS! Lífgit5 hann viti!” batS hún og kall-
aoi hún snðktandi milli andkafanna. Hún vissi ati hann