Saga: missirisrit - 01.12.1929, Side 54
184
SAGA
var hjá okkur heima. Kinn morgun, er hann var nýkom-
inn á fætur, sé eg hann standa fyrir sunnan bæ meS út-
breiddan faSminn.—‘Bórga, eg er aS faSma sólina!’ hróp-
aSi hann til mín.----ViS vildum öll faSma sólina.”
“Og viljum þaS enn,” segir hann, og snertir um leiS
hendi hennar eins og af tilviljun. Svo hlær hann viS
lítiS eitt og segir: “ÞaS kom til mín maSur um daginn
og vildi iáta mig skoSa sig—sagSist ekki vera vel frískur.
En hvaS helduröu aS hafi amaS aö?—Maöurinn hafSi
reyndar tvö hjörtu!”
“Nei, nú ertu aS gera aS gamni (þinu, dr. Hallson. ÞaS
er ómögulegt.”
Hann leggur vanga sinn aö rjóSri kinn hennar. Hún
hreyfir sig ekki. Svo horfir hann framan i hana og segir
brosandi:
“Hvernig mundi þér líka aS hafa tvö hjörtu?”
“ÞaS vildi eg alls ekki,” segir hún, án þess aS lita upp.
“Þú heldur liklega,” segir hann, og röddin titrar ofur-
lítiö, “aS eitt geri okkur nóga erfiöleika.”
Þau sitja þegjandi litla stund. Þá beygir hann sig
ofan aS henni. Hún finnur brennlheitan anda hans og
munnar þeirra næstum snertast.
“Lof mér aö lita i augu þér,” segir hann næstum hvísl-
andi.
Hún lítur upp sem snöggvast. Heitur roöi breiöist yfir
andlitiS. Svo lokar hún augunum. Hún finnur aS varir
lians færast nær hennar. Nú þrýstir hann brennandi,
mjúkum kossi á þær, og hún gleymir öllu.
Hann stendur upp, tekur um ibáöar hendur hennar,
leggur þær um háls sér og vefur hana þétt og ástúölega
örmum. Hann losar hana ofur hægt og blíölega úr faömi
sínum, heldur henni lítiö eitt frá sér og segir:
“Undarlegur er þessi örlaga leikur! Hér mætumst
viö nú til aö heilsast og kveöjast!”—Hann þrýstir henni
að brjósti sínu.—“Eg hef unnað þér lengi Sólborg. En
eg vissi að þú hafðir veriö trúlofuö, og eg hélt þú lifðir