Saga: missirisrit - 01.12.1929, Side 100

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Side 100
230 S AGA “en sem sagt, þætti mér ekkert aS iþví aö vita liversu frár hann er.” Báröur var 'þá aö slá útskækla þar á milli bæjanna og Þuríður aö raka á eftir honum. Þau sáust ekki frá Kverná, því holt og hólar, sem eru fyrir utan ána, skygöu á. Daginn eftir eru Kvernár kýrnar niður á svo kölluðum Eyrum, eins og vant var, og “Meinið mitt” líka. Alt í einu tekur það sig út úr kúnum og labbar ibeina leið út yfir á. Þegar þaö kemur upp á holt fyrir utan ána, sér það þau Bárö, hvar hann er aö hamast og slá og hún að raka. Bárður sér hvar þaö kemur vaöandi beint á hann og býst til varnar. “Meinið mitt” fer ekkert að því þó aö Báröur sé stór og sterkur, en ræöst umsvifalaust á hann og demíbir honum niður á þúfu, eins og það væri krakka- angi, sem það átti viö, og sleikir 'hann dálitiö í framan, síö- an labbar það út í óslægjuna og fer aö bíta með mestu ró eins og ekkert hefði í skorist. Bárður stendur upp og heldur aö nú sé óhætt að fara að slá. Þegar nautið sér það, hleypur það í hann aftur og kastar honum niöur í öðru sinni. En aumingja Þuríður tekur á sprett yfir að Kverná og segir lafmóð og dauðhrædd: “Elsku frændi minn, komdu nú fljótt með mér. “Meinið” er að drepa Bárð; það slengdi honum, eins og hann væri fífuvetlingur, ofan á þúfu, og eg skal ábyrgjast að fariö eftir bossann á Bárði sézt á meðan veröldin stendur; svo fór það að bíta. Bárð- ur stóð þá upp og ætlaði að fara að slá, þá hljóp nautið í hann aftur og kastaði honum niður í öðru sinni, og nt'i er það víst að drepa hann, ef það er ekki búið að því. Blessaður frændi, komdu nú fljótt.” Sem nærri má geta, fór hann strax með henni. Én þegar þau koma upp á holtin, þá mæta þau nautinu. Það leit til þeirra með gleðisvip á andlitinu og baulaði svo vinalega. Síðan hélt það beint til kúnna og þóttist víst töluvert af þessari frægðarför sinni. Bárður var þá staðinn upp og farinn að hamast við sláttinn. Það sagði hann þeim, að hann hefði tekið það til bragðs, að liggja grafkyr og hreyfa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Saga: missirisrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.