Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 146

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 146
276 S A G A minni óskeikulu hæfni. Kom skurðflöturinn eöa sáriíS á gull-eplinu framan á nefbroddinn, og sökk nefiö inn í hann á kaf. Spýttist safinn upp i augun, út á kinnbeinin og niður á yfirskeggið og undirhökuna. En skrítnast var aö sjá gulleplið sitja þarna fast á nefinu, eins og morgun- rööul í óveðurslkýjum eða kvöldsólina þegar hún sígur í úfiö ölduhaf. Eg heyrði aldinsalann blóta undir gulleplinu og sá hann taka upp kollstólinn, sem eg hafði setið á og tvíhenda honum í áttina til mín. Beið eg þá ekki boðanna en skauzt út. Misti stóllinn mín og lenti nákvæmlega þar sem höf- uð mitt hafði verið við efri hluta glersins í hurðinni. Þaut stóllinn gegnum glerið og út á gangstétt. Lá hann þar í lamasessi innan um rúðubrotin. Eg laumaðist aö dyrpnum og gægöist inn. Stelpurnar hefðu átt að koma út með mér strax, en höfðu ekki haft sinnu á því. í stað þess gláptu þær forviða á aldinsal- ann, sem eg sá ekkert merkilegt við. Var hann nú bú- inn að losa sig við gullsólina, svo hann var farinn að anda aftur með nefinu, enda veitti honum ekki af því. Æddi hann um eins og vitlaus maður. Eg kallaði á stelpurnar, því skylda mín bauð mér að skila hvorri aftur til síns heima, en svo voru þær viðutan að eigi heyrðu þær til min og hafa vist hugsað meira um karlinn en mig, og var eg þá löglega afsakaður. En það var þynnra móðureyrað hjá búðareigandanum, eða hann hefir séð mig betur en þær meðan eg var að gægjast eftir þeim. Hann misti það sem eftir var af stjórninni á sjálfum sér, greip sveðju mikla í hönd sér og hljóp á eftir mér með ófögrum munn- söfnuði, en stelpurnar stóðu eins og neðri parturinn væri rígnegldur við gólfið, en sá efri skalf sem asparlauf í ofviðri. Elti karl mig langar leiðir niður strætiö, en hnífnum held eg.að hann hafi stungið á sig litlu eftir að hann kom út. Ekki var þessi eftirför mér hættuleg á neinn hátt. Var karlinn svo rnikill hjassi að hann hafði ekki- roð við mér að hlaupa. Notaði eg helminginn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.