Saga: missirisrit - 01.12.1929, Side 133

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Side 133
S AGA 263 og sagöi takk. Þótti mér svo vænt um aö eg vildi sýna þeim það í einhverju. Kynti eg stórt bál vestur á Slétt- um, sem þær kölluðu út á preríunni. Á þaö bál bar eg mó- rauðu fötin mín og 'brunnu þau til ösku á örstuttum tíma, þvi þau loguðu eins og lýsi. Lét eg selskinnsskóna, storm- húfuna og rauðröndóttu milliskyrtuna íylgja með i kaup- bæti til eldguðsins, en trefillinn minn var áður burt kall- aður sem fyr segir. Fóru þar öll mín föt veg allrar ver- aldar nema nokkur nærföt, sem lítið bar á, og fáein sokka- plögg. H'árinu fékk eg að halda til allrar hamingju. Var það sökum þess að það var ekki mórautt, og svo held eg að stúlkunum hafi þótt gaman af að renna fingrum sín- um gegnum lokka þess, og fitla við' það eins og þær væru að greiða mér, sem ekki þurfti þó, því eg greiddi það kvölds og morgna og bar auk þess á mér greiðubrot og vasaspegil, sem eg notaði þegar enginn sá til. En þó að kvenþjóðin kallaði fötin mín emígranta-larf- ana og íslenzku tuskurnar, og eg sæi mér ekki fært að halda nafni þeirra upp úr skitnum í kapphlaupinu við canadísku fötin, og eg yrði þar af leiðandi að losa mig við þau eins og sekan skógarmann, sem hefir verið dæmd- ur saklaus, en á þó hvergi griðland og enginn þorir að hýsa sökum laganna og almennings álitsins, þá var þó þessi bálför íslenzku fatanna minna alls ekki sárindalaus. Fann eg til stings undir vinstri geirvörtunni í hvert sinn er eg fleygði flik á eldinn, eins og þetta væru fornir frændur og gömul leiksystkin, sem hér væru á bál borin sem Baldur forðum og héldu nú til Heljar Vesturheims. Og mér fanst eitthvað af mínu íslenzka eðli brenna upp með hverri spjör, og vissi eg að það mundi aldrei aftur koma. En betra finst mér samt að brenna það sem manni hefir þótt vænt um, og sameina það sólunni, sem það gaf, en grafa það i jörð niður til fúans og feyskjunnar. Og vildi eg heldur láta islenzku fötin mín ganga á bálið með Brynhildi en herast á öldunum og sörlast í svaðilförun- um með Guðrúnu. Voru þau sómi sínu landi og mér í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Saga: missirisrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.