Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 122

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 122
252 S AG A 2. Maður sá, er fór meS mér og tala'ði fyrir munn minn r í atvinnuleitum mínum, hét Friðleifur Kiríksson, og nefndi sig aldrei annaS en Leif Erickson, hvort sem hann var meS íslenzkum eða enskum. Haföi hann tekið það eftir Skandínövum suður í Minnesota, og stafaði nafn sitt ná- kvæmlega eins og þeir nefndu nafn mannsins, er Vín- land fann löngu áður en Kristófer Kolumbus sigldi til Ameríku. Leif Erickson var kominn fyrir nokkrum árum og orðinn stæltur í ensku, en íslenzku skrípaði hann með þeim allra verstu og voru þó margir ‘bágir á þeim árun- um, en eru nú orðnir mikið betri aftur eins og þeir, sem iðrast fyrir dauðann. Hann var búinn að vera alstaðar i Ameriku og vinna við alt mögulegt, en þenna tima, sem hann dvaldi í Winni- peg vann hann ekki. Hafði hann nóga peninga og spilaði herramann, eins og eg heyrði það kallað heima, þegar *t vinnumennirnir settu 'hvíta kraga um hálsinn á sér í minni sveit. Leif gekk mjög vel til fara. Á höfði bar hann hvítan Panama stráhatt og á fótum svarta gljáskó. Hann var á svartri treyju, gráröndóttum buxum og í hvítu vesti. Hann var lítill vexti en hnellinn og snarlegur. Nokkuð fljótlegur. Rjóður í kinnum þrátt fyrir veruna hér, með jarpt yfirvararskegg, sem hann sneri upp á eins og Vil- hjálmur Þýzkalandskeisari gerði meðan hann hélt em- bættinu. Fann eg vel mismuninn á okkur, þótt eg segði fátt, þegar við stóðum frammi fyrir verkstjórunum. Hann hnakkakertur, bíspertur og altalandi. Eg niðurlútur, mó- rauður og mállaus. Var hann samt óspar að hæla mér við þá og haföi oftast sitt fram ef nokkur tiltök voru á að þeir gætu bætt nýjum manni við. Er eg hræddur um að \ þeir hafi orðið vonsviknir þegar þeir sáu mig fara að vinna, því eg kunni bókstaflega ekki neitt. Ekki einu sinni að halda rétt á skóflu. Það er svona að alast upp »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.