Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 69

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 69
S AGA 199 er hin óráðna gáta þeirrar uppfræðslu og þeirra mentamála, sem reyna að verða að sannasta og mesta gagninu i heim- inum, því án anda vísindanna—hins göfgandi siðferðis anda —geta afleiðingar þeirra valdið mannkyninu tjóni og dauða. Andi vísindanna talar: 1. Eg er sannleikurinn, guö vísindanna, sem hefi leitt þig burt af landi Ifeimskunnar, og frelsaS þig úr þræl- dómi hjátrúarinnar. 2. Þú skalt ekki smíöa þér skurögoö úr sannleikanum, né einskorSa hann á nokkurn hátt, né fylgja föstum og ákveönum kreddum viðvikandi himnunum, jöröinni og djúpunum. Þú skalt ekki falla fram fyrir þeirn, né þjóna þeim á nokkurn hátt, því eg, sannleikurinn, er kröfuharö- ur guð. 3. Þú skalt ekki leggja nafn sannleikans og vísind- anna við hégóma. 4. Halda skaltu 'hvíldardaga mína heilaga. Ekki þá daga, sem eg hvíldist frá starfi mínu, heldur þá daga, á hverjum eg framkvæmdi háfleygustu stórvirkin. 5. Heiðra skaltu syni þína og dætur, og þeirra sonu og dætur, svo dagar niöja þinna, veröi auöugri af menn- ingunni, sem eg veiti þeim meö aðstoð þíns anda. 6. Þú skalt ekki sannreynd myrða. 7. Þú ákalt ekki saurga blóðið, né svíkja ættina, með bjánaskap, sljóleik, né vitfyrring. 8. Þú skalt ekki stela frá náungum þínum, með því að dylja fyrir Iþeim einlægustu sannfæringu þína, eða með því að leyna fyrir þeim mikilvægum uppgötvunum. 9. Þú skalt ekki ibera ljúgvitni gegn þeim, er segjast vera spámenn mínir, né falsaðar sakargiftir, né neyða þá til að taka aftur orð sín, né grýta þá, né ofsækja þá á nokkurn hátt, því á sumum getur sannast, að þeir séu spá- menn mínir. 10. Þú síkalt ekki forðast náunga þinn, sökum trúar- bragða ihans, eða sökum stjórnmálaskoðana, eða sökum fjármála skilning hans, eða sökuin nokkurrar sannfæring- ar, sem náungi þinn hefir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.