Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 108

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 108
238 S AGA norsku ofan úr Guðbrandsdölum. Varð okkur þetta báS- um til mikilla nota. Karl kunni ekkert nema enskuna og var þaö hans mesta mein að heyra okkur mæla á þá tungu, sem hann skildi ekki. iiölvaði hann svo hátt yfir sam- ræöum okkar, aö við heyrðum ekkert af því sem viö sögö- um hvort við annað. Stíaöi hann okkur sundur sem hann gat, en viö vorum ung og hrostum því betur hvort til annars þegar hann sá ekki til og haföi hann ekki ábata á þvi. Sá eg aö sú norska haföi gaman af mér, og þó eg gæti ekki gleymt Stínu, fanst mér eg þó mega tala viö stúlkur eins og lesarinn ætti líklega aö geta skiliö. I‘á sjaldan tími var til, sagöi hún mér sögur frá Noregi og kannaðist eg við margt, því eg hafði lesið meira en margan grunar, er Iþetta lés. En hún var vist lítið lesin, því þegar eg fór aö segja henni frá íslandi vissi hún minna en ekkert. En eg sagði henni aö meiri hluti ís- lendinga væri upprunalega runninn frá Noregi, og væri eg einn þeirra, því eg er kominn af Hallbirni hálftrölli. /Etlaði hún ekki fyrst aö trúa mér og hélt að íslendingar hefðu komiö frá Norðurpólnum, en þegar hún bar saman háralit okkar, sem var alveg jafn gulhvítur á báöum, þá trúði hún ætterninu og kallaöi mig Norömann og þjóð- bróöur sinn upp frá þvi. Kunni eg því bæði vel og illa. En oft hefi eg nagað mig í handarbökin siðan fyrir þessa lausmælgi mína við ókunnuga konu, þvi ef til vill er það að nokkru mér að kenna að á annað hundrað miljónir fólks í Bandaríkjum Ameríku og Canada, trúa því nú fast og stöðugt að Norðmenn hafi gert alt það, sem forn- sögurnar okkar segja að fslendingarnir hafi gert, og verður betur frá þessu sagt áður en langt um líður. 4. Eg var furðu fljótur aö komast upp á sveitavinnuna, enda hefi eg lengst af verið álitinn skarpari til líkamans en sálarinnar. Gekk mér létt að stjórna hestunum þótt léleg væri hún enskan, sem eg talaði við þá. Komst eg strax upp á að setja ekki öfug aktýgin á þá og möttu þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.