Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 37

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 37
S A G A 167 til alls, er lliina sönnu lífsgleði aö finna í manns eigin hjarta, en ekki í umhverfinu. (Stutt þögn) HARÍ: Viltu ekki segja mér hvaö hefir valdiö þessu róti í huga þínum. Þetta er svo ólíkt sjálfri þér, eins og eg hefi þekt þig í öll þessi ár. UNA: Fyrir tuttugu árum var mér sagt aö eg væri efni í gó'öan málara. Eg lagöi mig eftir þeirri list og gekk námiö vel. Þá kyntist eg ungum rithöfundi, og varö svo hrifin af þeim tökum, sem tungan nær á mann- legum hjörtum, að eg hætti aö mála en tók aö rita. Við sýndum hvort öðru skrif okkar. Hann ritaði um böl og andstreymi aumingjanna; eg um glaðværð og fegurð sam- tíðar okkar. Hann grét með þeim, sem tapa í tafli lifs- ins, eg hló með þeim, sem ætíð vinna. Listin er nóg sjálfri sér, sagði eg. Listin er vopn guðs í vorri hendi, sagði hann. Bókamarkaðurinn var honum sem luktar dyr; mér stóð hann opinn upp á gátt. Eg ávítaði hann, hann reyndi að snúa mér á sína skoðun. Mér fór að leiðast alt sem hann ritaði; en nú vildi eg hafa skrifað eitthvað líkt því. HARI: Þú sérð eftir mýraljósi. (tekur dagblaff upp úr vasa sínum). Hérna er sagan af einum þessara af- glapa, sem eyöa æfi sinni í það sem þeir nefna þjónustu mannfélagsins. Hann stóð! upp í hárinu á miljóna mönn- um og stjórnmálaskörungum. Hann hefir ritað dóma- dags ósköp um auðæfi einstaklinga og fátækt fjöldans. Sum rit hans hafa komið út í rauðri kápu og eru ekki lesin af öðrum en ‘bolshevikum og þess konar vesalingum. UNA: Og hvað heitir þessi maður? HARI: Hann heitir Skuldi. Hérna er mynd af hon- um. (breiffir blaðiff á borðiff). UNA (lítur á myndina) : Skuldi! HARI: Þektir þú hann. Hann var settur inn á stríðsárunum og dó í fangelsi í gær. (í>ögn)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.