Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 118

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 118
248 S A G A var karlinn hálfgerður, skröggur samanborinn viS hann. Náöi eg mér á sama augnalbliki og sá ai5 hann vildi ekki neitt gott við mig eiga, en bjó sig undir að rétta mér annað kjaftshögg. KastaS'i eg þá af mér brekáninu yfir haus hans og brá 'honum íslenzkan hælkrók eins og eg stóð. Skall hann kylliflatur á gólfið og ýtti eg honum með berum fætinum undir rúmið á meðan eg kvaddi kon- una, sem gægst 'hafði undan sængurfötunum þegar karl- inn féll. Var hún sú eina, sem eg kvaddi í flaustrinu, og var mér þó orðið vel við suma hestana og kýrnar og kött- inn og hundinn. Stökk eg á harðaspretti inn á herbergi mitt og greip alt það af fötunum mínum, sem eg náði í og annað dót mitt og hljóp með það í fanginu niður stigann og út. Elti :bóndi mig með byssu, en byssur hata eg eins og hundarnir og Björn heitinn Snorrason. Flúði eg sem fætur toguðu út í skógarbelti og leyndist þar. Fann karl mig aldrei. Sá eg mér ekki til neins að snúa heim aftur eins og komið var, og þótti mér þó slæmt að skilja svona við kaupið mitt í óvinarhöndum. Klæddi eg mig þarna í skógarrunnanum, og gekk um daginn inn til Winnipeg og settist aftur að á borðingshúsinu 'hjá Bellu. Sagði eg Jóni Hermann upp alla söguna, og þótti honum gæfa mín minni en gervileikinn. 13. Aldrei fékk eg eitt cent fyrir vinnuna, bitið né kjafts- höggið. Svona fóru nú fyrstu vinnupeningarnir mínir i henni Ameríku. Var eg óhepnari að þessu leyti, en flest- ir aðrir vesturfarar. En mikil var reynslá mín og hún verður aldrei metin til peninga. Lítið hafði eg samt lært í enskunni í þessari ferð. Var það ibæði að kenna þeirri norsku og því hversu tíminn varð stuttur á sveitaheimil- inu. Jón Hermann fór samt með mig til lögmanns, strax og eg kom, og túlkaði sögu mína. Þótti honum saga mín svo lýgileg, að ekki myndi nokkur dómari í landinu, sem fengist til að trúa henni ef karlinum yrði stefnt og málið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.