Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 153
Eðlilegt glappaskot.
“Þú bjóst til þessa skó, ekki satt?” spurSi reiður maS-
ur, sem gekk á skóm, er ekki voru faonum mátulegir.
“Jú, eg bjó þá tií,” svaraSi skósmiSurinn, og leit upp
frá vinnu sinni.
“Jæja, bölvaSir fari þeir! Eg sagöi þér aö búa til
annan stærri en hinn, ekki satt?”
“Jú, og eg gerSi þaS lika.”
“Nei, þú geröir þaS ekki. Annar er minni heldur en
hinn.”
“En skiftu á skónum maSur, og settu stóra skóinn upp
á stóra fótinn og sjáSu hvort þeir verSa þá ei mátulegir,"
sagöi skóarinn.
“Nei, fari þaS nfi aldeilis grenjandi! Þú segir satt!
Annar er þá stærri en hinn eftir alt.”
Lögin söm við sig.
“Þögn í salnum!” öskraSi dómari nokkur í Kentucky
hér á dögunum. “Hálf tylft af mönnum hafa þegar veriS
dæindir sekir án þess dómnefndin hafi getaö heyrt eitt
einasta orS, sem þeir hafa sagt.”
Ráðstöfun ekkjunnar.
Skozkur fiskimaöur, sem haföi ofan af fyrir sér og
sínum meS því aS veiSa humar í körfur á mjög hættuleg-
um staS viS ströndina, fór af staS einn morgun og kom
ekki aftur. Eftir viku fundu félagar hans líkiS og var
þaS mjög nálægt staS þeim, sem körfur hans voru. Og