Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 132

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 132
262 S AGA hornkraga, þótt ekki væri hann úr horni. Var þaö háls- kragi hár og mikill meö stórum hvössum hornurn framan á. Tók eg strax trygð við hann og hefi notaö þá tegund lín- kraga alla æfi síöan þegar eg er í sparifötunum og oft endrar nær. Kann eg ekki við'mig meö annaö um hálsinn. Veröur betur vikið að krögum þessum síðar í sögum mín- um. Mynduðu þeir mjög merkilegt og einkennilegt atvik í lífi mínu eftir tuttugu ár í miklu íslenzkari 'borg en Win- nipeg er.—Þenna fyrsta kraga minn lét eg þvo og herða með línsterkju á þvottahúsi, og kostaði það mig býsna mikið meira en að þvo hann upp úr bæjarlæknum, eins og strákarnir heima gerðu með gúmmíflibbana sína, sem samt voru alt af með kamfóru-lykt og harðari og kaldari en Helgrindur. Ilefði aldrei átt að brúka svoleiðis kraga til altaris né í kaupstaðarferðir, heldur bara í slarkferðir eins og réttir og skreiðarferðir og minni háttar útreiðar- túra. Annars hefði Island átt að gera þá útlæga eins og brennivínið, því þeir eru engu síður eldfimir, og fuðra upp í bláum loga líkt og það, ef kveikt er á eldspýtu yfir þeim, og brenna þá hálsinn að utan engu síður en brenni- vínið að innan. 3. Það var munur að sjá mig í nýju fötunum, enda var ekki fimm centa virði af ull í þeim. Var eg búinn að fá nóg af reyfinu af Móru minni, og hataðist við ullina eins og íslenzku konurnar í Ameríku við rauða alskeggið. Hefði hvorki eg né hún trúað því heirna, þótt vesturfara- agentinn hefði sagt það, að fötin úr ullinni hennar væru í annari eins grængolandi niðurlægingu í Winnipeg og raun varð’ á. Eg var ekki lengi að ganga t augun á ungu stúlkun- um þegar eg var búinn að hafa hamaskifti. Sögðu þær mér að nú væri eg ekki lengur emígranta-ruddinn á mó- rauðu lörfunum, heldur liti eg út eins og kjútasti öpp-tú deit maður, þegar eg væri orðinn allur uppdressaður i nýja sútinu—svo fittaði það fínt. Hneigði eg mig fyrir þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.