Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 99

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 99
S AGA 229 var engin hætta á aö þaö gleymdi henni. Þegar “Meiniö” kemur upp á hlaðiö, þá rekur það augun í Staðsveitung- inn. Auövitaö rennir iþaö sér á hann og dembir honurn um koll. Hvað hafði þessi Staðsveitungur að gera þarna rétt hjá fötunni? Það var svo sem sjálfsagt að ryðja honum úr vegi, svo það gæti verið i næði á meðan þaö æti úr fötunni, enda gerði þaö það líka. Staðsveitungur- inn hröklaðist inn í bæ og þóttist iheppinn að komast inn og dusta úr fötunum sínum, líka til að þurka framan úr sér, því “Meinið” hafði það fyrir vana, að fara með tunguna eftir andlitinu á þeim, sem það átti við. Þegar þetta skeði, var stödd á Kverná Þuríður í Gröf (hún og faðir minn voru systra hörn). Gröf er næsti bær fyrir utan Kverná. Þar bjuggu þau, Þuríður, sem áður er nefnd, og maður hennar, Bárður Þorsteinsson, einn með stærstu mönnum, sem eg hefi nokkurn tíma séð hér í Ameríku eða heima, enda var hann líka kallaður Bárður tröll. Hafi nokkur átt rétt auknefni, þá átti Bárður það. Hann var ágætur nágranni. Faðir minn og hann voru beztu vinir. En töluvert 'þóttist Bárður af stærð sinni og kröftum og lét drjúglega yfir hreystiverkum sínum. Það hafa og fleiri gert, sem höfðu ekki eins miklu af að þykjast og hann. Litlu síðar en “Meinið” rak manninn undir, fór Þuríð- ur heim til sín, og segir bónda sínum frá því, hvað “Mein- ið” hafi gert á rneðan hún stóð við á Kverná, og bætir því við, að það sé varla farandi bæja á rnilli fyrir ólukku nautinu. Bárður blær og segir að það sé af því, að kálf- skrattinn eigi við mannleysur, sem ekki kunni að taka á móti. “Eg skal segja þér, Þuríður mín,” bætir hann við, “að ef kálfsmánin hitti þann mann fyrir, sem gæti tekið duglega á móti honum og lagt hann nokkrum sinnum, þá mundi hann hætta þessari óræstis gletni. Mér þætti gaman að sjá framan í tetrið, þó ekki væri meira.” Þuríður svarar: “Það eru nú ekki margir eins miklir menn og þú ert, Bárður minn.” — “Vel veit eg það,” segir Bárður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.