Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 88

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 88
218 S AGA ar, þar sem Rauður var á beit. H'ún strýkur honum öllum og klappar, en RauÖur gýtur hornauga til prests. SíÖan beizlar hún RauÖ, og leiðir til prests og afhendir honum hann. Þau kveöjast svo, Fer Steinunn heim en prestur hoppar á bak hestinum og heldur áleiðis að Bjarnanesi,—en þá fer hesturinn að ókyrrast, eins og hann ætli að fælast, og ágerist þetta svo að prestur ræður ekki við hann. Þýtur hann nú með hann vestur að Hornafjarðarfljótum og í áttina að svo nefndum Stóra kíl, þar sér prestur sér bana búinn ef hestur- inn fari af réttri leið. Gerir hann nú áheit til Stein- unnar að hann skili henni RauS aftur, ef hann komist úr þessum lífsháska. Eftir það fer hesturinn að still- ast, og heldur prestur síðan heim að Háhóli, finnur Steinunni að máli, segir henni ófarir sínar, og hún muni hafa ætlað að láta hestinn drepa sig, en sér sé boðið að fyrirgefa, og ætli hann nú að gefa henni Rauð aftur, og skyldu þau verða vinir hér eftir. Steinunn kváð sér þetta vel líka. Kvaðst prestur vilja eiga hana að, er óvinir sínir ætluðu að gera sér ilt, sem Steinunn kvað velkomið, ef ekki gengi úr hófi, og hélzt kunn- ingsskapur með þeim síðan. Talið er að séra Jón Eiríksson hafi látið grafa með sér Hornfirðinga sögu og Galdra kver frá Hólum.— Eftir dauðann kvað hann hafa gengið aftur, eftir því sem segir í “Þjóðsögum og munnmælum,” eftir dr. Jón Þorkelsson. Er þar saga hans undir nafninu “Bjarnaness draugurinn,” eftir handriti séra Sig. Gunn- arssonar, nú í Stykkishólmi.—Þar segir á bls. 62 að hans hafi síðast orðið vart 1844, þá séra Páll prófastur Þórarinsson var í Bjarnanesi. B. J. Hornfjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.