Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 61

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 61
S A G A 191 umráða. Vér erum ibúnir að góna nógu lengi aðgerðar- lausir á stjörnurnar, mæla fjarlægöir þeirra og grutla yfir gæðum þeirra. ÁSur en mörg ár líða, skjótumst vér þangaS á nýjum milliferSa sendilsvélum vorum, sem kljúfa loftiS eins og kólfur. Þær eru aS vísu enn á busaskeiSi í verksmiSjum vorum, en þeim á eftir aS vaxa sá flugfiskur um hrygg, sem alla vegalengd og aflvöntun sigrar. Og þá nemum vér þar nýlendur og bælum líf og eignir undir vora vestrænu menningu, eins og hún gerSi hérna á ár- unum, þegar nýju löndin fundust. Vér höfum orSiS drotnar ihiminhvolfsins á örfáum árum, og vér ætlum einnig aS verSa drotnar himinlandanna, því vísindum er enginn hlutur ómögulegur.” “Þekki eg svörtu galdrana þá,” tók nú til máls sá guSinn, er þeirra var þrekvaxnastur aS sjá, og sterkastur er allra guSa og manna. Hann hélt á hamri miklum og ruku rafneistar af skallanúm. Hleypti hann brúnum meSan hann hlustaöi á hina löngu ræöu vísindamannsins, en í endi hennar tók hann svo fast um hamarskaftiö, aS hnúarnir hvítnuSu. En sem hann byrjaSi aS tala, hóf hann hamarinn á loft, og Ihélt honum uppreiddum, og gaf meS honum áherzlumerkin orSuin sínum. Var guSinn hinn ógurlegasti. “Alla þessa smáleiki ySar og barnaleikföng,” sagSi liann, “þektu aðrir menn á undan ySur, þótt þér nefniS nú gerningana vísindi, lærdóm og þekkingu. EruS þér svo gerSir menn, aS þér gleymið öllu annað aldarþúsundið, og eruð þá skepnum vitlausari, en læriS það svo aftur á hinu, sem gleymskan geymdi, fyllist þá ofmetnaSi, og á- lítið yður sjálfa guSunum gáfaSri og almættinu yfirsterk- ari. En það kann eg yöur að1 segja, aS meira vita ófædd börnin á vorri jörS, en alt sem skólar yðar og skræSur kenna. Og munu slíkir kögursveinar sem þér, aldrei sigra himinbúa, þótt kláfar yðar kæmust upp meS yöur. MegiS þér vesælir moldarormar þakka þaS afskiftaleysinu á friöarþitigi himnanna, aö jafn illvígt en stærilátt kvik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.