Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 86

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 86
216 S AGA prestur kynni eitthvaÖ í gáldri.—Sex hjáleigur heyra undir Bjarnaneskirkju, sem prestar hennar veita ábúð- arrétt á. Ein þeirra heitir Háhóll. Þar bjó i þann tíma ekkja, sem hét Steinunn, talin skynsemdar kona og álitin vita jafn langt nefi sínu. Presti og Steinunni var í me'Sallagi til vina, því smáglettur urðu á milli þeirra, sem hér er getið um. Steinunn átti góðan reiðhest, sem Rauður hét, og prestur lagði fölur á, en hún var treg til að láta presti eftir hestinn, en gaf þó aldrei afsvar. Einu sinni kem- ur prestur heim til hennar og fer að ámynna hana að landsskuld hennar falli i gjalddaga innan skamms. En Steinunn kvað sér ekki hægt um vik; hann vissi það að hún væri einstæðingur, og sér væri ómögulegt að binda sig við vissan dag, en ekki liði langt um áður en hún yrði horguð.—Jafnframt falar prestur hestinn, og sagðist ganga hart að henni með landsskuldina ef hún borgaði ekki á réttum tíma. Þráttuðu þau um þetta fram og aftur, þar til Steinunn gefur það eftir aS hún láti Rauð, ef hún standi ekki í skilum með skuldina, en hugsar með sér, að hún skuli launa presti þetta við tækifæri, en prestur heldur heim, glaður yfir því að geta nú fengið hestinn, og það fyrir gott verð. Fáum dögum síðar messar prestur í Bjarnarness- kirkju, og meðal annars messufólks, er Steinunn frá Háhóli. Þegar messa er hyrjuð og prestur kominn fyrir altarið, missir hann alt i einu minnið og botnar hvorki upp né niður í messu reglunum. í vandræðum sínum fálmar hann í hempuvasa sinn, finnur þar blöð- in með ræöunni og hugsar með sér að bezt sé að flytja þá ræðuna. Þrammar frá áltarinu og upp í stólinn, og hygst að lesa á blöðin, en þá tekur ekki betra við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.