Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 80

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Blaðsíða 80
210 S A G A Seinna þegar kerlingin fór aÖ segja frá heimsókn Kristjáns til þeirra mæðgina, sagði hún: “Það voru ekki gleraugu, þessi andskoti, sem hann Kristján setti á nefið á sér!” 5- Maður er nefndur Þórður. Hann bjó á Leifsstöðum í Kaupangssveit við EyjafjörS. Hnuplsamur þótti hann í meira lagi á smámuni. Fór hann viða um sveitir og bað að gefa sér. Það var eins og álög hvíldi yfir þeim manni. Hann sá sig aldrei úr færi að grípa hvað, sem hann lauslegt sá, en var þó í hina röndina trúmaður mesti og hjálpsamur, ef hann gat eitthvað. Eru margar sagnir um Þórð þennan, þó eigi verði þær hér skráðar. Eitt sinn kemur hann að bæ einum i Fnjóskadal og þiggur góðgerðir. En þegar hann er kominn af stað, saknar húsfreyja fallegrar hornskeiðar með á- gröfnu höfðaletri, sem hún hafði miklar mætur á. Flýr hú'n nú til Kristjáns í nauðum sínum, því hann vissi hún ráðkunnastan allra manna. Kristján tók henni vel, og kvaðst myndi til hennar hugsa. Skömmu síðar fer Kristján kaupstaðarferð til Akureyrar, og liggur þjóðbrautin um hlað á Leifsstöðum. Á heim- leiðinni kom hann þar við:. Var veður heitt og gerir hann sér það til erindis, að biðja konu Þórðar um vökvun, en segist svo þyrstur vera, að nú nægi sér hvorki blanda né mjólk, heldur biður hann hana bless- aða að gefa sér skyr í skál. Húsfreyju þótti sómi að heimsókn hreppstjórans og dannebrogsmannsins frá Illugastöðum, og lét ekki lengi á sér standa að veita það, sem um var beðið, og hefir þá ekki fundið neina fallegri skeið, en þá, sem Kristján var að leita eftir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.