Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Qupperneq 65

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Qupperneq 65
26. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 65 Vinsamlegast hafið samband sem fyrst við Pétur Þór í síma 511 7010 og 847 1600 Fyrir fjársterka aðila leitum við að verkum eftir, Louisu Matthíasdóttur, Kjarval, Gunnlaug Blöndal, Þorvald Skúlason og Stórval. Skipholti 35 | Sími 511 7010 og 847 1600 | petur@galleriborg.is M Á L V E R K ATH ! Við tökum lægri sölulaun og eigendur fá uppgert um leið og sala fer fram. ERUM AÐ UNDIRBÚA LISTMUNAUPPBOÐ Á laugardaginn er hinn árlegi bik- ardagur í handboltanum þegar úr- slitin í karla- og kvennaflokki fara fram. Hjá körlunum er KFUM-slag- ur Hauka og Vals á dagskrá klukkan 16:00 en á undan honum, klukkan 13:30, er Reykjavíkurslagur Vals og Fram, tveggja efstu liðanna í N1- deild kvenna. Valsmenn hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár hjá körl- unum en bæði Fram og Val þyrstir í titil eftir yfirburði Stjörnunnar und- anfarin ár. KFUM-slagur karlanna Þar til í vikunni voru Haukar og Valur tvö efstu liðin í N1-deild karla. Vals- menn hafa þó ekki verið jafnsterkir eftir áramót og fyrir þau, enda orð- ið fyrir miklum skakkaföllum hvað varðar meiðsli og annað. Þeir töp- uðu í vikunni fyrir HK á heimavelli, 27-25, og misstu þar annað sætið til FH. Valur hefur þó verið að end- urheimta menn úr meiðslum eins og stórskyttuna Erni Hrafn Arnar- son sem á þó eitthvað í land með að komast í leikform. Þeir fengu þó gríðarlega skemmtilega viðbót í lið sitt í vikunni þegar Rússajeppinn Sigfús Sigurðsson reif fram skóna eftir árs fjarveru og lék eins og eng- ill þó nokkuð þungur væri. Bara vera hans í vörninni gaf Valsmönn- um mikið sjálfstraust hvað varnar- leikinn varðar og á því þurfa þeir svo sannarlega að halda. Haukarnir eru þriðja árið í röð undir stjórn Arons Kristjánsson- ar langstöðugasta liðið í N1-deild- inni. Þeir tróna á toppnum þrátt fyrir að vera ekki jafnsterkir og í fyrra. Það sem Aron hefur þó vantað síðustu tvö árin er að komast í Höllina með lið sitt. Á meðan þeir hafa unnið Íslands- meistaratitilinn, næsta auðveldlega, í tvígang sárvantar þá bikarinn aftur í Fjörðinn. Tvö bestu liðin mætast Stjarnan hefur unnið bikarinn undan- farin tvö ár hjá konunum en hann fer á nýjan og gamlan stað á laugardag- inn. Hið gífurlega sigursæla bikarlið Framara er komið aftur í úrslitaleikinn undir stjórn Einars Jónssonar gegn Valskonum sem hafa ekki tapað leik á tímabilinu. Valskonur þyrstir í titil en síðustu ár hafa ekki verið þeim góð þrátt fyrir að tjalda miklu til. Fyrri leik liðanna á tímabilinu lauk með jafntefli, 21-21, en þeg- ar þau mættust aftur í janúar unnu Valskonur, 25-22. Er því alveg ljóst að um hörkuleik verður að ræða. Í báð- um liðum eru landsliðskonur í kipp- um. Markverðir liðanna, Berglind Íris Hansdóttir hjá Val og Íris Björk Sím- onardóttir, eru markverðir íslenska landsliðsins og gætu úrslitin auðveld- lega ráðist á því hvor stendur sig betur. Bæði lið geta spilað fanta varnarleik og jafngóðan sóknarleik. Bikardag- urinn ætti að verða eftirminnilegur í Höllinni á laugardaginn. Á laugardaginn ræðst hvaða lið hampa Eimskipsbikarnum í handbolta karla og kvenna en þá er sannkall- aður bikardagur. Haukar og Valur mætast hjá körlunum en hjá konunum verður Reykjavíkurslagur tveggja efstu liðanna í N1-deildinni, Vals og Fram. Harkan sex Það er alltaf hart tekist á þegar Haukar og Valur mætast eins og sást í úrslitarimmunni síðasta vor. Vill titil Stefán Arnarson hungrar í bikar með Valskonum. TÓMAS ÞÓR ÞÓRÐARSON blaðamaður skrifar: tomas@dv.is BIKARDAGUR Í HÖLLINNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.