Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2011, Blaðsíða 16
16 | Fréttir 19.–21. ágúst 2011 Helgarblað
Ráðherra boðar
ættingja á fund
H
ann hringdi í systur mína,
hana Ernu, og sagðist vilja
fá einhverja lend
ingu í þetta,
eins og við
öll,“ segir Ragnar Krist
ján Agnarsson og vísar
þar í samtal Ögmundar
Jónassonar innanríkis
ráðherra og Ernu Agn
arsdóttir systur sinnar.
Einar Þór Agnarsson,
bróðir Ragnars og Ernu,
fannst látinn í stolnum bíl
við Daníelsslipp ásamt fé
laga sínum, Sturlu Stein
dóri Steinssyni, þann 1. mars árið
1985. Slanga hafði verið leidd frá
útblástursröri bílsins og inn um
glugga farþegamegin. Einar var
25 ára en Sturla árinu eldri. Lög
regla lauk rannsókn málsins á sín
um tíma á þeim forsendum að um
sjálfsvíg hefði verið að ræða þrátt
fyrir að ýmislegt benti til að það
gæti ekki staðist. Aðstandendur
mannanna hafa alltaf verið full
vissir um að þeir hafi verið myrtir
og hafa barist fyrir endurupptöku
málsins.
Fundinum frestað
Eftir umfjöllun DV um málið í síð
asta helgarblaði, þar sem Ragnar
sakaði innanríkisráðuneytið um
þöggun, hafði Ögmundur Jónasson
innanríkisráðherra samband við
Ernu og boðaði systkinin á fund.
Fundurinn átti að fara fram síðast
liðinn fimmtudag en þegar syst
kinin voru mætt í ráðuneytið kom
í ljós að fresta varð fundinum fram
í byrjun september vegna tíma
skorts. Ragnar segist þó ekki vera
ósáttur við það. „Ögmundur hljóp
sjálfur niður til að taka í hendurnar
á okkur og láta okkur vita að hann
ætlaði ekki að þagga þetta niður á
neinn hátt,“ segir Ragnar sem kann
vel að meta skjót viðbrögð ráð
herrans.
Vilja hreinsa æru þeirra
Ragnar og systkini hans fara fram á að
yfirvöld gefi út þá yfirlýsingu að Ein
ar og Sturla hafi ekki fallið fyrir eigin
hendi. „Það er það sem ég hef alltaf
sagt og hef ekki viljað gefa það eft
ir. Þetta er niðurstaða sem gæti verið
lending fyrir alla að sætta sig. Að það
fáist viðurkennt, miðað við fyrirliggj
andi gögn, að þeir gerðu þetta ekki
sjálfir, því það er ekki hægt að segja til
um það,“ segir hann. „Og æra þeirra
yrði þannig hreinsuð,“ bætir hann
við. Ragnar vill jafnframt að það verði
viðurkennt að mistök við rannsókn
málsins hafi orðið til þess að málið fór
í þann farveg sem það gerði.
Ýmislegt bendir til átaka
Lögreglustjóraembættið á höfuð
borgarsvæðinu, sem fór yfir máls
gögnin árið 2008 vegna óska um
endurupptöku, gerði margar alvar
legar athugasemdir við það hvernig
rannsóknni var háttað. Í greinargerð
frá embættinu var jafnframt tek
ið fram að mál af þessu tagi yrði að
rannsaka ítarlega.
Eins og komið hefur fram benti
margt til þess að eitthvað misjafnt
hefði átt sér stað fyrir andlát mann
anna. Meðal annars voru áverkar á
nára og kynfærasvæði Einars og föt
Sturlu voru blóðug, moldug og rif
in. Þegar aðstandendur fengu föt
þeirra afhent frá líkhúsinu vakti at
hygli þeirra að megn bensínlykt var
af fötum Einars en engin slík lykt var
af fötum Sturlu. Föt Einars voru jafn
framt hrein og snyrtileg, ólíkt fötum
Sturlu. Þrátt fyrir þetta kemur fram
í krufningarskýrslum að ekkert at
hugavert hafi verið við föt þeirra.
Býst við jákvæðri niðurstöðu
Ragnar segist eiga von á jákvæðri
niðurstöðu á fundinum með Ög
mundi í september. „Þessi málsatriði
eru þannig að þau segja bara bein
línis að þeir gerðu þetta ekki sjálfir og
klúðrið í kringum þetta er svo geggj
að. Þetta eru stórskandalar sem búið
er að gera og þeim ber bara að beygja
sig, biðjast afsökunar og gefa út að
það sé ekki hægt að segja að þetta
hafi verið sjálfsmorð,“ segir Ragnar.
Áður en DV fjallaði um málið síð
ustu helgi hafði kæra Ragnars og ósk
um endurupptöku legið inni á borði
ráðuneytisins í á annað ár. Á þeim
tíma hefur hann í tvígang kvartað til
umboðsmanns Alþingis. Síðast gaf
ráðuneytið umboðsmanni þau svör
að málinu yrði lokið eigi síðar en 7.
júní síðastliðinn. Áður hafði úrskurði
verið lofað í október 2010.
n Umfjöllun DV um Daníelsslipp kom hreyfingu á málið hjá innanríkisráðuneytinu n Ráðherra hringdi
í aðstandanda n Segist vilja fá lendingu í málið n Ragnar býst við jákvæðri niðurstöðu
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
blaðamaður skrifar solrun@dv.is
Ríkislögreglustjóri
Í umfjölluninni segir: „Svo virðist á öllum
gögnum að rannsóknarlögregla ríkisins,
nú ríkislögreglustjóri, hafi gengið út frá
því frá upphafi að um tvöfalt sjálfsvíg
hafi verið að ræða.“ Skal bent á að rann-
sóknarlögregla ríkisins var lögð niður
þann 1. júlí 1997. Fram að þeim tíma voru
rannsóknir á málum eins hér um ræðir á
hendi rannsóknarlögreglu ríkisins og lög-
reglustjóra utan höfuðborgarsvæðisins.
Embætti ríkislögreglustjóra var stofnað 1.
júlí 1997 og hefur aldrei farið með slík mál.
Það er því fjarstæða að ríkislögreglustjóri
hafi haft einhverja afstöðu til málsins eins
og haldið er fram.
Blaðamaður
Athugasemd blaðamanns: Hvergi í
umfjölluninni kom fram að embætti
ríkislögreglustjóra hefði úrskurðað að um
sjálfsvíg hefði verið að ræða enda hafði
það ekki verð stofnað þegar rannsókn
málsins fór fram. Þar sem segir „nú ríkis-
lögreglustjóri“ er eingöngu verið að vísa
til að þegar rannsóknarlögregla ríkisins
var lögð niður árið 1997 var embætti
ríkislögreglustjóra stofnað í kjölfarið. Á
heimasíðu lögreglunnar segir jafnframt að
þegar rannsóknarlögregla ríkisins var lögð
niður voru „flest verkefni hennar færð til
lögreglustjóra í héraði og nýs embættis
ríkislögreglustjóra“.
Ríkislögreglustjóri
Í umfjölluninni segir jafnframt undir
millifyrirsögninni „Sagt ósatt um tilvist
gagna“. „Ríkislögreglustjóri virðist því
hafa vitað af tilvist skjalanna en vís-
vitandi sagt ósatt.“ Þessari fullyrðingu
var vísað á bug á sínum tíma þegar
svokallaður Kompássþáttur fjallaði um
málið og var upplýst opinberlega að
ríkislögreglustjóri hefði farið með rétt
mál og staðið eðlilega að gagnaöflun fyrir
ættingja piltanna og í samræmi við reglur
ríkissaksóknara um aðgang að gögnum
lögreglu í málum sem lokið er. Um þetta
vísast til opinberrar umfjöllunar þess tíma
þ.e. ársins 2008, þar á meðal yfirlýsingar
þjóðskalavarðar og ríkissaksóknara.
Blaðamaður
Í yfirlýsingu frá Kompási frá árinu 2008
sem DV vitnaði í í umfjöllun sinni þá
kemur fram að Þjóðskjalasafn Íslands hafi
brugðist við fyrirspurn ríkislögreglustjóra
um að standsetja gögnin á safninu. Þegar
það hafði verið gert var ríkislögreglustjóri
látinn vita en gögnin voru aldrei sótt, að
því er kemur fram í yfirlýsingunni. Samt
sem áður fengu ættingjar Einars og Sturlu
þau svör að gögnin fyndust ekki. Þetta
staðfestir Ragnar Kristján Agnarsson
einnig.
Ríkislögreglustjóri
Það skal áréttað að aðkoma ríkislög-
reglustjóra að málinu var eingöngu til að
aðstoða aðstandendur við að nálgast
gögn rannsóknarlögreglu ríkisins. Þau
gögn hafa ekkert með embætti ríkis-
lögreglustjóra að gera en vegna þessa
máls hefur ríkislögreglustjóri tekið upp
það fyrirkomulag að embættið veitir ekki
lengur aðstoð við að afla gagna frá tíð
rannsóknarlögreglu ríkisins. Það er nú
alfarið í höndum ríkissaksóknara.
Athugasemdir
ríkislögreglustjóra
Ríkislögreglustjóri telur óhjákvæmilegt að gera at-
hugasemdir við umfjöllun í helgarblaði DV 12.–14. þessa
mánaðar um andlát tveggja pilta í Daníelsslipp árið 1985.
„Ögmundur hljóp
sjálfur niður til
að taka í hendurnar á
okkur og láta okkur vita
að hann ætlaði ekki að
þagga þetta niður á
neinn hátt.
Af vettvangi Einar og Sturla fundust látnir í þessari bifreið við Daníelsslipp þann 1. mars
árið 1985. Gengið var út frá því frá upphafi að um sjálfvíg hefði verið að ræða.
Þreyttur á þögn
inni Ragnar Kristjá
n Agnarsson er or
ðinn
langþreyttur á þv
í að bíða eftir úrsk
urði innanríkisráð
uneytisins.
12 | Fréttir
12.–14. ágúst 2011
Helgarblað
n Tveir menn fun
dust látnir í Daní
elsslipp árið 198
5 n Gengið út fr
á því að um sjálf
svíg hafi verið að
ræða
n Ættingjar full
vissir um að þeir
hafi verið myrtir
n Segja ráðune
ytið reyna að þa
gga málið niður
E
inar Þór Agnars
son og Sturla
Steindór Stein
sson fund-
ust látnir í stolin
ni bifreið við
Daníelsslipp í R
eykjavík þann
1. mars árið 19
85. Slanga lá
frá útblástursrö
ri bifreiðarinna
r og
inn um opinn g
lugga farþegam
egin.
Réttarkrufning f
ór fram á mönnu
num
tveimur og niðu
rstaða Rannsók
nar-
stofnunar í lyfja
fræði var sú að
báðir
hefðu þeir látis
t úr kolmónoxí
ðeitr-
un en að inntak
a svefnlyfsins m
ebú-
mal hefði verið
meðvirkandi d
án-
arorsök. Lyfið va
r þó farið að br
otna
niður í þeim báð
um. Einar var 25
ára
en Sturla árinu
eldri. Einar lá í
fram-
sæti bifreiðarinn
ar en Sturla lá í a
ftur-
sætinu með kre
ppta fætur og „
hafði
runnið frá hon
um blóð lítilleg
a og
einhver vilsa“, se
gir í lögregluský
rslu.
Vitni sem fyrst k
omu að sögðu að
Ein-
ar hefði verið gr
ænleitur eða sva
rtur í
framan en að St
urla hefði frekar
litið
út fyrir að vera
sofandi eða nýlá
tinn.
Segldúkur lá yfir
bílnum.
Áverkar á líki Ein
ars
Svo virðist á öllu
m gögnum að ra
nn-
sóknarlögregla
ríkisins, nú ríki
slög-
reglustjóri, hafi
gengið út frá þ
ví frá
upphafi að um
tvöfalt sjálfsvíg
hafi
verið að ræða
. Var rannsókn
inni
hagað eftir því
þrátt fyrir að m
argt
hafi bent til þe
ss að eitthvað
mis-
jafnt hafi átt sé
r stað skömmu
fyrir
andlát piltanna
. Meðal annars
voru
áverkar á nára o
g kynfærasvæði
Ein-
ars og föt Sturl
u voru blóðug,
mol-
dug og rifin. Þ
egar aðstanden
dur
fengu föt þeirra
afhent frá líkhú
sinu
vakti athygli þe
irra að megn b
ens-
ínlykt var af föt
um Einars en e
ngin
slík lykt var af fö
tum Sturlu. Þá v
oru
föt Sturlu óhrei
n, líkt og áður s
agði,
en föt Einars
hrein og snyrt
ileg.
Þrátt fyrir þetta
kemur fram í k
rufn-
ingarskýrslum a
ð ekkert athuga
vert
hafi verið við fö
t þeirra.
Reynt að þagga
málið niður
Ragnar Kristján
Agnarsson, b
róð-
ir Einars, hefur
alla tíð verið s
ann-
færður um að
þeir Einar og S
turla
hafi verið myrti
r. Hann, ásamt
fleiri
aðstandendum
þeirra beggja, h
efur
barist fyrir end
urupptöku mál
sins í
nokkur ár en vi
rðist eiga við ra
mm-
an reip að draga
. Nokkrir þeirra
lög-
reglumanna sem
komu að máli E
in-
ars og Sturlu á
sínum tíma er
u nú
hátt settir innan
lögreglunnar o
g vill
Ragnar meina
að þar liggi ský
ring-
in á því að reyn
t sé að þagga m
álið
niður í dag. „Þa
ð kemur sér illa
fyr-
ir Gísla Pálsson
sem er núna
einn
toppurinn hjá
ríkislögreglus
tjóra.
Hann fékk máli
nu úthlutað og
hann
klúðraði því hu
ndrað prósent,“
seg-
ir Ragnar. Gísli
er nú aðstoða
ryfir-
lögregluþjónn h
já embætti ríkis
lög-
reglustjóra. Rag
nar sakar Gísla
um
að hafa ítrekað
sagt ósatt í sams
kipt-
um þeirra og að
framkoma han
s við
aðstandendur h
afi oft verið á „
lágu
plani“. Ragnar e
r sannfærður um
að
endurupptaka
málsins gæti o
rðið
óþægileg fyrir
lögregluna og k
æmi
til með að varpa
ljósi á misbresti
sem
áttu sér stað við
rannsókn þess.
Það
hvarflar að Ragn
ari að lögreglan
hafi
vitað hvað gerði
st en viljað hylm
a yfir
það af einhverju
m ástæðum.
Sagt ósatt um ti
lvist gagna
Töluvert var fjal
lað um þrautarg
öngu
aðstandenda hi
nna látnu mann
a við
að fá gögn í an
dlátsmáli þeirra
af-
hent. Það var sn
emma árs 2007
sem
aðstandendur E
inars og Sturlu
fóru
fram á að fá að
gang að öllum m
áls-
gögnum. Beiðn
inni var synjað
og
í kjölfarið send
i Ragnar kvörtu
n til
umboðsmanns
Alþingis. Það va
r álit
embættisins að
ekki væri lagagr
und-
völlur fyrir því
að beiðni aðsta
nd-
endanna væri s
ynjað og þrýst
var á
gögnin yrðu afh
ent. En björninn
var
ekki unninn me
ð því. Ríkislögre
glu-
stjóri bar við að
gögnin fyndust
ekki
og því væri ekk
i hægt að veita
að-
gang að þeim.
Þegar fréttas
kýringaþátturin
n
Kompás fjallað
i um málið árið
2008
var send fyrirs
purn til Þjóðsk
jala-
safns þar sem
málsgögn hefð
u átt
að vera staðs
ett í skjalagey
mslu
lögreglu. Þá ko
m í ljós að ríki
slög-
Þreyttur á þögninn
i
Í málsgögnum er
ekki að finna nein
ar upp-
lýsingar um að ge
rð hafi verið fingr
afara-
leit í bílnum. Í sam
tali við umsjónar
menn
Kompáss, sagði e
igandi þó að bíllin
n hefði
verið útataður í fi
ngrafaradufti þe
gar hann
fékk hann aftur í
hendurnar.
Í lögregluskýrslu
ritaðri sama dag
og
Einar og Sturla fu
ndust látnir stend
ur að
tilkynnt hafi verið
um bifreið með t
veimur
mönnum látnum
innanborðs klukk
an rétt
rúmlega hálf tólf
á hádegi. Þrjú vit
ni telja
sig þó hafa tikynn
t um bílinn og að
stæður
til lögreglu fyrir þ
ann tíma. Mjög ár
la
morguns, klukkan
07.15 og 09.00. U
m
klukkan 10.45 var
bifreiðin tilkynnt
stolin.
Lögreglan ræddi
aldrei við starfsm
enn
Daníelsslipps sem
í tvígang tilkynn
tu um
bifreiðina. Þá var
heldur aldrei ræt
t við
vitnið sem fyrst t
ilkynnti um bílinn
árla
morguns.
Björn, Ragnar og
fleiri sem til máls
ins
þekkja hafa gert
athugasemdir við
að á
myndum sem tek
nar voru á vettva
ngi sést
að ekkert sót er á
rúðum bílsins. Fu
llyrt
hefur verið af þei
m sem til þekkja
að þegar
komið er á vettva
ng þar sem útblá
stur
hefur verið leiddu
r inn í bifreið séu
rúður
undantekningarl
aust sótugar. Það
sé þó
mismikið. Það he
fur líka vakið ath
ygli að
ekkert sót sést á
slöngunni þrátt f
yrir að
óþétt rými sé á m
illi slöngu og útbl
ásturs-
rörs. Björn og Rag
nar hafa einnig b
ent
á að miklir bensín
taumar hafi verið
við
bensínlok bifreið
arinnar þegar hún
fannst.
Kveikjulás bílsins
var í opinni stöðu
og
lykillinn í. Vélin va
r hins vegar ekki í
gangi.
Þegar eigandi bíl
sins fékk bílinn af
hentan
var hann ógangfæ
r og þurfti hann r
eiða
út töluverðan við
gerðarkostnað til
að
gera hann ökuhæ
fan á ný. Eigandin
n
hafði skilið við bí
linn læstan fyrir f
raman
Kaffivagninn á Gr
andagarði um klu
kkan
18.00 kvöldið áðu
r en Einar og Stur
la
fundust í honum.
Þegar málið kom
upp var greint frá
því
að Einar og Sturla
hefðu látist upp
úr
miðnætti eða árl
a morguns 1. mar
s árið
1985. Fljótlega kv
isaðist þó að til þ
eirra
hefði sést á Kaffi
vagninum á milli
fimm
og sex um morgu
ninn. Þegar DV fja
llaði
um málið 2007 þ
á var rætt við leig
ubíl-
stjóra sem staðfe
sti þetta. Annar b
ílstjóri
staðfesti að hafa
átt orðaskipti við
Einar.
Samkvæmt vitnu
m amaði þá ekke
rt að
mönnunum.
Í krufningarskýrs
lum segir að svef
nlyfið
mebúmal hafi fun
dist í báðum mön
n-
unum. Aðstande
ndur Einars eiga e
rfitt
með að trúa að h
ann hafi sjálfvilju
gur
tekið inn lyf því h
ann hafi skömmu
áður
verið greindur me
ð bráðaofnæmi f
yrir
því. Aðastandend
ur hafa undir hön
dum
staðfestingu frá
Landlæknisembæ
ttinu
um þrjár innlagni
r eftir inntöku lyf
sins.
Ofnæmið olli bru
na á líkama Einar
s og
blöðrumyndun. E
ngin slík einkenni
eru
sögð hafa fundis
t við krufningu.
Margt einkennil
egt hefur komið
í ljós:
Misræmi á milli má
lsgagna og staðrey
nda
Vettvangur Mynd
in er tekin á vettv
angi
árið 1985. Lík Eina
rs og Sturlu eru en
n inni í
bílnum en búið er
að breiða yfir þá
hvít lök.
Segldúkur Var yfi
r bílnum þegar fy
rstu
vitni komu á vett
vang.
Sólrún Lilja Ragna
rsdóttir
solrun@dv.is
Úttekt
Fréttir | 13
Helgarblað 12.–14
. ágúst 2011
reglustjóri hafð
i haft samband
við
safnið þann 11
. maí 2007 og ó
skað
eftir því að umr
ædd gögn yrðu
stað-
sett á safninu. Þ
að var gert og r
íkis-
lögreglustjóri lá
tinn vita þegar
þau
voru tilbúin til
afgreiðslu. Gö
gnin
voru hins vega
r aldrei sótt og
var
því gengið frá þ
eim aftur. Ríkis
lög-
reglustjóri virð
ist því hafa vit
að af
tilvist skjalann
a en vísvitandi
sagt
ósatt.
Gamlar myndir k
omu í ljós
Eftir umfjöllun D
V og Kompáss, á
ár-
unum 2007 og
2008, um hin v
oveif-
legu andlát í Da
níelsslipp komu
upp
á yfirborðið gam
lar ljósmyndir af
vett-
vangi og Einari
og Sturlu. Mynd
irnar
voru í vörslu lö
greglunnar er rö
tuðu
aldrei inn í máls
gögnin á sínum
tíma.
Það var ekki fyr
r en lögregluma
ður-
inn sem tók m
yndirnar fór sj
álfur
og sótti þær í ga
gnageymslu lög
regl-
unnar að þær k
omu í ljós. Í kjö
lfarið
fór ríkissaksókn
ari þess á leit við
lög-
reglustjórann á
höfuðborgarsv
æð-
inu að farið yrði
yfir rannsóknar
gögn
málsins og setta
r fram athugase
mdir
og ábendingar. V
ar það gert og í g
rein-
argerð frá lögre
glustjóranum, u
ndir-
ritaðri af Friðriki
Smára Björgvin
ssyni
yfirlögregluþjón
i koma fram alva
rleg-
ar athugasemdi
r við rannsókn m
áls-
ins á sínum tíma
.
Í greinargerðinn
i segir að ekker
t
í gögnunum be
ndi þó til að d
auða
mannanna hafi
borið að með
refsi-
verðum hætti
en tekið er sér
stak-
lega fram að gö
gnin séu af skor
num
skammti. Þar st
endur jafnfram
t að
nauðsynlegt
sé að mál sem
þetta, þar sem
tveir menn
finnast látn-
ir saman í bif-
reið á víðangi,
hljóti ítarlega
rannsókn.
Endurupp-
töku synjað
Í kjölfar greinar-
gerðar lögreglu-
stjórans á höfuð-
borgarsvæðinu
sem send var rí
k-
issaksóknara f
ór
embættið fram
á
það við lögreglu
stjórann að eins
taka
þættir málsins y
rðu kannaðir. Í
svari
embættisins við
því erindi kom
fram
að enn væri un
nt að taka skýr
slur,
bæði af tilkynna
nda og eiganda
bíls-
ins. Þá kom einn
ig fram að unnt
væri
að hafa uppi á
vitnum sem hug
san-
lega gætu hafa h
aft samskipti við
Einar
og Sturlu skömm
u fyrir andlát þe
irra.
Ýmissa fleiri gag
na var jafnframt
unnt
að afla, að því e
r kom fram í gre
inar-
gerðinni. Þrátt
fyrir að allar þ
essar
upplýsingar læg
ju fyrir tók ríki
ssak-
sóknari þá ákvör
ðun að synja ósk
ætt-
ingja mannann
a um endurupp
töku
málsins.
„Hann gerði sig b
ara að fífli“
„Valtýr (Sigurðss
on, þáverandi r
íkis-
saksóknari, inns
k. blm.) og Gísli
Páls-
son eru miklir v
inir. Valtýr var s
aka-
dómari og hann
var allan tíman
n að
vinna með þess
um sömu mönn
um,“
segir Ragnar og
vísar til þeirra
lög-
reglumanna sem
komu að málin
u á
sínum tíma og e
nn starfa innan
lög-
reglunnar. „Hver
nig hann tók á þ
essu
máli sem saksók
nari er bara eitt
stórt
spurningarmerk
i. Hann gerði sig
bara
að fífli í rauninni
.“
Ragnar sætti si
g ekki við vinn
u-
brögð saksóknar
a og kærði synju
nina
til innanríkisráð
uneytisins. Han
n er
nú orðinn langþ
reyttur á að bíð
a úr-
skurðar í málinu
sem flakkað he
fur á
milli ráðuneytisi
ns og umboðsm
anns
Alþingis í rúmt á
r.
„Þetta er í ann
að skipti, í rau
n-
inni, núna að u
mboðsmaður Al
þing-
is lokar málinu á
þeim forsendum
að
ráðuneytið ætli
að úrskurða efn
islega
og láta þann úr-
skurð uppi á
ákveðnum degi.
Núna liggur
fyrir hjá mér
að fara aftur í
umboðsmann
og þá er það
þriðja kvörtun-
in. Þetta bara
heitir þöggun
að þeir svari
ekki,“ segir
Ragnar. Síðast
gaf ráðuneyt-
ið umboðs-
manni þau
svör að mál-
inu yrði lokið e
igi síðar
en 7. júní síðast
liðinn. Áður haf
ði úr-
skurði verið lofa
ð í október 2010
. Nú
um miðjan ágús
t árið 2011 hafa
enn
engin svör borist
frá ráðuneytinu.
Telur málið stran
da á vinnu-
teymi
„Þeim ber að vi
nna eftir stjórns
ýslu-
lögum í dag. Þa
ð voru engin st
jórn-
sýslulög fyrir tut
tugu árum. Það
voru
engin upplýsing
alög og við höf
ðum
engan umboðsm
ann Alþingis. Þá
af-
greiddu þeir má
lin þannig að þa
ð var
bara þögn. Það
var bara haldið
kjafti
og fólki var hrein
lega bara ekki sv
arað.
Miðað við nýtt
lagaumhverfi þá
eiga
þeir ekki að geta
það,“ segir Ragn
ar og
það er þungt í h
onum hljóðið. H
ann
segist vita til þes
s að Ögmundur
Jón-
asson innanríki
sráðherra hafi
mælt
fyrir um að máli
ð skyldi klárað o
g tel-
ur Ragnar því að
það strandi hjá
ein-
hverju vinnutey
mi innan ráðun
eytis-
ins. „Þetta er orð
ið dálítið mikið,“
segir
Ragnar sem vill
að andlátsmál b
róður
síns fái viðeigan
di meðferð og að
ljósi
verði varpað á h
vað gerðist í rau
n og
veru í Daníelssli
pp þann 1. mars
árið
1985.
Athugasemdir
lögreglustjórans
á höfuðborgar-
svæðinu
n Eiginleg rannsó
kn virðist ekki haf
a
farið fram á vettv
angi og fatnaði h
inna
látnu.
n Samkvæmt lög
regluskýrslu var
bifreiðin flutt me
ð dráttarbifreið á
athafnasvæði rík
islögreglustjóra t
il
frekari rannsókna
r. Ekki er að finna
í
gögnum málsins
að frekari rannsó
kn á
bifreiðinni, til dæ
mis leit að fingraf
örum
eða ummerkjum
um innbrot í hana
, hafi
farið fram.
n Ekki var kanna
ð hvaða kveikjulá
slykill
var notaður við ga
ngsetningu bifrei
ðar-
innar en eigandi h
ennar hélt því fra
m
að hann hafi skilið
við hana læsta o
g án
kveikjuláslykils. E
igandi bifreiðarin
nar
var ekki yfirheyrð
ur vegna þessa.
n Ekki var kanna
ð hvort tengsl væ
ru á
milli eiganda bifr
eiðarinnar og pilt
anna.
n Ekki var tekin s
érstök skýrsla af
tilkynnanda, einu
ngis var látið næg
ja
að hafa eftir honu
m framburð hans
í
lögregluskýrslu.
n Engin tilraun v
ar gerð til að leita
að
vitnum eða einhv
erjum þeim sem h
efðu
haft samskipti við
hina látnu skömm
u
fyrir andlát þeirra
.
n Ekki var reynt a
ð kortleggja ferði
r
piltanna síðustu k
lukkustundirnar f
yrir
lát þeirra.
n Ekki virðist haf
a verið rætt við
aðstandendur um
hvaða ástæður læ
gju
að baki ef um sjál
fsvíg var að ræða
eða reynt með öð
rum hætti að finn
a
ástæður fyrir hug
sanlegu tvöföldu
sjálfsvígi.
n Ekki var kanna
ð með hvaða hæt
ti
Einar þór hlaut þá
marbletti sem til
-
greindir eru í kruf
ningarskýrslu. (M
ar í
nára og á kynfær
asvæði).
„Núna liggur fyrir hjá mér að fara aftur í um-boðsmann og þá er það þriðja kvörtunin. Þetta
bara heitir þöggun
að þeir svari ekki
Lík Einars
Hér sést hv
ar slangan
liggur inn
um
hliðarrúðu
bílsins. Hv
ítt lak hefu
r verið brei
tt yfir
lík Einars.
Fullviss um mor
ð Björn Helgason er
fyrrverandi ranns
óknarlögregluma
ður sem
hefur mikinn áhu
ga á andlátsmáli
nu í Daníelsslipp.
Hann segir málið
aldrei hafa verið
rannsakað.
Segir málið ekki
hafa verið ranns
akað:
Alveg ljóst að þetta
var morð
„Það er alveg ljós
t í mínum huga a
ð
þetta var morð o
g allra sem hafa
vit á
þessum málum,“
segir Björn Helga
son,
fyrrverandi rann
sóknarlögreglum
aður
á eftirlaunum, um
voveiflegt fráfal
l
Einars og Sturlu.
Björn kom sjálfur
ekki
að málinu á sínum
tíma en hefur al
ltaf
haft áhuga á því
og þekkir öll mál
s-
gögnin í bak og f
yrir. „Þegar maðu
r fer
að skoða þessi gö
gn þá stangast h
vað á
annað. Fyrir utan
það að þessi eig
inlega
vettvangsrannsó
kn byrjaði ekki fy
rr en
tæpum fimm tím
um eftir að fyrst
var
komið að þannig
að það hefði alv
eg
verið hægt að sp
illa vettvangi,“ se
gir
Björn. „Ég hef 35
ára reynslu og ve
it
alveg um hvað ég
er að tala,“ bæti
r hann
við. Ástæða þess
að hann fékk áh
uga
á málinu er sú að
hann telur það a
ldrei
hafa verið rannsa
kað.
Nýliði fékk málið
í hendurnar
Björn segist vita t
il þess að mjög fæ
rir
lögreglumenn ha
fi farið á vettvang
þegar
málið kom upp en
hins vegar sé sá h
áttur
viðhafður í lögreg
lunni að mönnum
er
úthlutað málum.
Það er því ekki sjá
lfgefið
að þeir sem fari á
vettvang haldi á
fram við
rannsóknina. „Sá
sem fékk málið í
hendur
til rannsóknar, ha
nn var algjör nýlið
i í
rannsóknarlögreg
lunni þá og hann
gaf sér
bara forsendur. H
ann rannsakaði þ
etta
mál ekki neitt,“ fu
llyrðir Björn. „Han
n var
blautur á bak við
eyrun og þetta fó
r bara
ofan í skúffu. Ég g
et ekki ímyndað m
ér að
hann hafi verið m
aður til að ráða vi
ð þetta
einn. Menn öðlas
t ekkert reynslu í
svona
málum fyrr en eft
ir mörg ár.“
Sá mikla annma
rka á málinu
Þegar Björn fékk
gögn málsins í he
ndurnar
sá hann strax að
ekki var allt með
felldu.
„Ég sá þarna mikl
a annmarka á ran
n-
sókninni. Það eru
ákveðin atriði se
m
maður lítur alltaf
til þegar maður f
ær
svona mál til rann
sóknar.“ Björn he
fur
sjálfur rannsakað
fjölmörg dauðsfö
ll og
segir það klárt má
l í sínum huga að
Einar
og Sturla hafi ekk
i framið sjálfsvíg,
heldur
hafi þeir verið my
rtir.
„Finnst þetta ba
ra ljótt“
Björn segir fulla á
stæðu til að taka
andlátsmál Eina
rs og Sturlu upp a
ftur,
enda séu nægar f
orsendur fyrir þv
í að
það verði gert. Ha
nn skilur ekki af h
verju
þetta er svona er
fitt fyrir ríkissaks
ókn-
ara. „Mér finnst þ
etta bara einhve
rn
veginn þannig að
tvær fjölskyldur
hafa
verið í spennu all
t sitt líf. Auðvitað
hvílir
þetta afskaplega
þungt á fólki. Þa
ð segir
sig alveg sjálft. M
ér finnst bara ljót
t að
saksóknari vilji e
kki leyfa endurup
ptöku
á þessu.“
Einar Þór Agnar
sson Fannst látinn
í Daníelsslipp ása
mt félaga sínum
Sturlu Stein-
dóri Steinssyni þa
nn 1. mars árið 198
5.
Eftir að Valtýr Sig
urðsson, fyrrvera
ndi
ríkissaksóknari, h
afði synjað endur
-
upptöku málsins
birti hann yfirlit y
fir
málið og ástæðu
r synjunar á heim
asíðu
embættisins. Þar
komu fram við-
kvæmar persónu
upplýsingar úr má
linu,
meðal annars up
plýsingar úr krufn
ingar-
skýrslum og göm
lum sjúkraskýrslu
m.
Aðstandendur vo
ru ósáttir við birti
ngu
þessara upplýsin
ga og kærðu máli
ð til
Persónuverndar.
Þegar Persónuve
rnd
óskaði skýringa á
birtingu upplýsin
ganna
fengust þau svör
að ríkissaksóknar
i teldi
ásakanir Ragnars
, sem hann hefði
sett
fram opinberlega
um slæleg vinnu
brögð
og samsæri lögre
glunar til að koma
í
veg fyrir rannsókn
á glæp, væru til þ
ess
fallnar að auka va
ntrú og tortryggn
i í garð
yfirvalda. Slíkt væ
ri alvarlegt eftir h
run
bankakerfisins þv
í reiði almennings
gæti
brotist út af minn
sta tilefni. Ríkissa
ksókn-
ari taldi það því s
kyldu sína að upp
lýsa
almenning um st
aðreyndir málsin
s. Þann
22. júní 2010 úrsk
urðaði Persónver
nd að
ríkissaksóknara h
efði verið óheimlt
að
birta umræddar u
pplýsingar á heim
asíðu
sinni og var embæ
ttinu gert að afm
á þær
tafarlaust af heim
asíðu sinni. Nú rú
mu
ári síðar hefur það
ekki enn verið
gert.
Ríkissaksóknari
birti persónuup
plýsingar:
Virti ekki úrskurð P
ersónuverndar
Fyrrverandi ríkis
sak-
sóknari Valtýr Sig
urðs-
son birti viðkvæm
ar
persónuupplýs-
ingar á heimasíðu
embættisins. Þæ
r
hafa ekki verið
fjarlægðar þrátt
fyrir úrskurð
Persónu-
verndar.
„Sá sem fékk málið í hendur til rann-
sóknar, hann var al
gjör
nýliði í rannsóknarl
ög-
reglunni þá og han
n gaf
sér bara forsendur.
12. ágúst síðast
liðinn
Boðuð á fund Systkini Einars;
Ragnar, Erna og Ævar, voru boðuð á fund
Ögmundar Jónassonar eftir umfjöllun DV
um voveiflegan dauðdaga í Daníelsslipp.