Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2011, Blaðsíða 37
Ættfræði | 37Helgarblað 19.–21. ágúst 2011
föstudaginn 19. ágúst
30 ára
Anna Jarymowicz Bogatúni 20, Hellu
Tinna Sigurðardóttir Sæviðarsundi 29, Reykjavík
Jón Halldór Borgarsson Heiðarenda 8a, Reykjanesbæ
Stefán Jónsson Hraunbæ 176, Reykjavík
Erna Sigríður Sigurðardóttir Reykjavíkurvegi 50, RVK
Ásdís Björg Ágústsdóttir Grettisgötu 6, Reykjavík
Eiríkur Valberg Þrastartjörn 23, Reykjanesbæ
Brynja Lúthersdóttir Þrándarstöðum, Mosfellsbæ
Hrefna Rún Ákadóttir Smáraflöt 1, Akranesi
Inga Birna Jónsdóttir Birkihólum 6, Selfossi
Einar Matthías Kristjánsson Hraunprýði, Selfossi
Jón Guðmundarson Selmuson Hlíð 1, Selfossi
Egill Guðmundsson Frakkastíg 12, Reykjavík
40 ára
Guðrún Inga Vigfúsdóttir Vesturbergi 46, Reykjavík
Anna Steinunn Friðriksdóttir Grundarst. 26, Sauðárkr.
Klara Hallgrímsdóttir Kvistavöllum 44, Hafnarfirði
Ester Gunnsteinsdóttir Gulaþingi 13, Kópavogi
Guðmundur Flosi Arnarson Lyngholti 14, Húsavík
Tryggvi Forberg Reykjavegi 55a, Mosfellsbæ
Smári Örn Árnason Grundargötu 20, Grundarfirði
Kristján Friðjónsson Hlíðarvegi 80, Reykjanesbæ
Páll Þorgeir Matthíasson Seljuskógum 18, Akranesi
Sigrún Gliese Jónsdóttir Háholti 3, Hafnarfirði
Guðrún Sigurrós Hreiðarsdóttir Holtagerði 52, Kóp.
Steinar Þór Guðgeirsson Búagrund 7, Reykjavík
50 ára
Sigríður Sóley Halldórsdóttir Vogagerði 10, Vogum
Steinunn Jónsdóttir Flúðaseli 70, Reykjavík
Þóra Kristinsdóttir Fálkagötu 6, Reykjavík
Björgvin Ásgeirsson Hlíðartungu
Ásgeir Ævar Guðnason Miðtúni 20, Reykjavík
Óskar Valsteinn Tryggvason Dvergagili 3, Akureyri
Ágústa Guðrún Ólafsdóttir Starmóa 6, Reykjanesbæ
Magnús Páll Halldórsson Eikarási 9, Garðabæ
Ragnar Stefánsson Þverási 29, Reykjavík
Kristrún Grétarsdóttir Skaftahlíð 34, Reykjavík
Æsa Hrólfsdóttir Norðurbraut 41, Hafnarfirði
Wieslawa Kisielewska Skólagerði 61, Kópavogi
60 ára
Árni Pétur Guðjónsson Laugalæk 1, Reykjavík
Jón Bergsteinsson Barónsstíg 61, Reykjavík
Jóhann Hans Þorvaldsson Kaldaseli 6, Reykjavík
Brynjólfur Helgason Seiðakvísl 21, Reykjavík
Rósa Ólafsdóttir Holtagötu 7, Súðavík
Marta Sigrún Sigurðardóttir Langholtsvegi 156, RK
Lilja Stefanía Jóhannsdóttir Hamratúni 28, Akureyri
Birgitta Guðjónsdóttir Hafnarbyggð 5, Vopnafirði
Jóhanna Guðjónsdóttir Fossheiði 56, Selfossi
Þorsteinn Ragnarsson Efstalundi 10, Garðabæ
70 ára
Sigurður Haraldsson Hólavegi 13, Dalvík
Unnur Guðmundsdóttir Skógarhlíð 23, Akureyri
Björk Melax Ljárskógum 19, Reykjavík
75 ára
Kristjana Kristjánsdóttir Njörvasundi 15, Reykjavík
80 ára
Stefana Gunnlaug Karlsdóttir Sléttuvegi 31, Reykjavík
Rögnvaldur G. Sigurðsson Sefgörðum 24, Seltjarnarnesi
Lilja Jónsdóttir Skriðnesenni, Stað
85 ára
Arthur Sveinsson Austurbrún 2, Reykjavík
laugardaginn 20. ágúst
30 ára
Elín Jónsdóttir Hjallahlíð 10, Mosfellsbæ
Dísa Friðleifsdóttir Laufengi 32, Reykjavík
Sigríður Bogadóttir Fagurgerði 8, Selfossi
Álfheiður Guðmundsdóttir Furugrund 75, Kópavogi
Marta Rut Pálsdóttir Þúfubarði 17, Hafnarfirði
Gylfi Hans Gylfason Fróðengi 16, Reykjavík
Magnús Jónasson Logafold 131, Reykjavík
Svavar Ólafsson Brekkustíg 31a, Reykjanesbæ
Ragnheiður Karen Jakobsdóttir Frostaskjóli 26, RVK
Hrafnkell Sigríðarson Framnesvegi 58a, Reykjavík
Marinó Fannar Pálsson Vesturbergi 144, Reykjavík
Bjarni Einarsson Hringbraut 51, Reykjavík
40 ára
Derrick John Moore Álfheimum 38, Reykjavík
Martin Lund Olesen Laugarnesvegi 67, Reykjavík
Malgorzata Wasilewska Miðtúni 4, Tálknafirði
Eva Liepa Hjallavegi 3o, Reykjanesbæ
Jóhannes Helgi Guðjónsson Hofteigi 44, Reykjavík
Erla Björg Hallgrímsdóttir Drekagili 28, Akureyri
Bernharð Eðvarðsson Súluhöfða 4, Mosfellsbæ
Lilja Gísladóttir Fannagili 29, Akureyri
Guðmundur Sigurðsson Einholti 9, Garði
Karitas Halldórsdóttir Fljótaseli 29, Reykjavík
Kristín Sif Gunnarsdóttir Gautavík 19, Reykjavík
Fjóla Veronika Guðjónsdóttir Rauðanesi 2, Borgarnesi
Guðlaug Erla Jóhannsdóttir Perlukór 1a, Kópavogi
Steinunn Stefánsdóttir Hörgslundi 3, Garðabæ
50 ára
Galina Darikovna Akbacheva Bakkahjalla 8, Kópavogi
Guðlaugur L. Sveinsson Suðurási 24, Reykjavík
Sóley Ásgeirsdóttir Dúfnahólum 2, Reykjavík
Ingunn Þorsteinsdóttir Ljárskógum 23, Reykjavík
Þór Sigurlaugur Jóhannsson Klettabergi 58, Hafnarf.
Guðrún Kristín Jóhannesdóttir Páfast, Sauðárkróki
Inga María Friðriksdóttir Hvannarima 24, Reykjavík
60 ára
Einar Einarsson Ásgarði 9, Reykjavík
Lovísa Fjeldsted Blönduhlíð 35, Reykjavík
Bjarni Guðmundsson Hvassaleiti 18, Reykjavík
Ingibjörg Angantýsdóttir Hjarðarlundi 12, Akureyri
Sigríður Hafdís Melsted Stekkjarhvammi 9b, Búðardal
Ágúst Örvar Ágústsson Blásölum 18, Kópavogi
Sigríður Þorvaldsdóttir Ofanleiti 23, Reykjavík
Dana Fisarova Jónsson Stúfholti 1, Reykjavík
70 ára
Anna Guðnadóttir Löngumýri 20, Garðabæ
Haukur Tryggvason Laugabóli 2, Húsavík
Elísabet Sigríður Guðnadóttir Miðg. 4, Reykjanesbæ
Sigurbjörg Halldórsdóttir Þjóðbraut 1, Akranesi
Sjöfn Þórsdóttir Hlíðarhjalla 39d, Kópavogi
75 ára
Eyvindur Hreggviðsson Kambavaði 1, Reykjavík
Hreinn Eiður Þorkelsson Asparfelli 8, Reykjavík
Brynhildur Halldórsdóttir Syðra-Lóni 1, Þórshöfn
80 ára
Hulda Bjarnadóttir Hraunbæ 103, Reykjavík
Bjarni Hermannsson Sogavegi 116, Reykjavík
Jón Ársæll Stefánsson Ásabraut 14, Akranesi
Jón Matthíasson Forsölum 1, Kópavogi
Þórunn Jónsdóttir Brekkugötu 15, Vogum
Ólafía G. Hagalínsdóttir Miðleiti 3, Reykjavík
Jón Hallgrímsson Sléttuvegi 17, Reykjavík
Eysteinn Viggósson Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði
Helga Kristinsdóttir Lækjasmára 2, Kópavogi
85 ára
Ingibjörg Þorgrímsdóttir Grænumörk 2, Selfossi
Þorgeir Guðmundsson Strikinu 2, Garðabæ
Sveinbjörn Árnason Öldugranda 9, Reykjavík
sunnudaginn 21. ágúst
30 ára
Elzbieta Sylwia Bobkowska Reynilundi 9, Garðabæ
Heiða Ösp Guðmundsdóttir Vallarhúsum 43, Reykjavík
Alda Mjöll Sveinsdóttir Blönduhlíð 13, Reykjavík
Elmar Þór Björnsson Stafholti 12, Akureyri
Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Skipholti 19, Reykjavík
Sigríður Fanney Gunnarsdóttir Gnípuheiði 8, Kópavogi
Sigurður Grétar Guðmundsson Barmahlíð 4, Akureyri
Eva Dögg Sveinsdóttir Spóahólum 18, Reykjavík
Snorri Sturluson Litlabæjarvör 11, Álftanesi
Snæbjörn Haraldur Davíðsson Rjúpnasölum 10,
Kópavogi
40 ára
Zoran Bakic Blikahólum 2, Reykjavík
Helmut Wolfram Neukirchen Baldursgötu 18, Reykjavík
Hans Guðberg Alfreðsson Fagrahjalla 44, Kópavogi
Svava Sigurðardóttir Reykjasíðu 14, Akureyri
Díana Allansdóttir Þverási 3a, Reykjavík
Rósant Már Torfason Daltúni 19, Kópavogi
Guðrún Waage Engihjalla 23, Kópavogi
Agnar Kjartansson Brekkubraut 12, Akranesi
50 ára
Wladyslaw Leper Kirkjubraut 7, Akranesi
Guðrún Þórarinsdóttir Einilundi 5, Garðabæ
Sigurður Moritzson Melgerði 5, Reykjavík
Vignir Bjarnason Hrísrima 30, Reykjavík
Svan Gunnar Guðlaugsson Biskupsgötu 25, Reykjavík
Magnea Ingólfsdóttir Hásölum 8, Kópavogi
Jón Trausti Bragason Þrastarási 23, Hafnarfirði
Gígja Karlsdóttir Unnarbraut 32, Seltjarnarnesi
Gitta Krichbaum Kjóahrauni 4, Hafnarfirði
60 ára
Erna Elísabet Jóhannsdóttir Kambaseli 3, Reykjavík
Guðbjörg S. Guðjónsdóttir Fannafold 156, Reykjavík
Linda Rós Michaelsdóttir Fannafold 142, Reykjavík
Oddrún Kristjánsdóttir Barónsstíg 80, Reykjavík
Sigrún Guðmundsdóttir Víghólastíg 19, Kópavogi
Erling Einarsson Efstahrauni 27, Grindavík
Indriði Arnórsson Búðasíðu 6, Akureyri
Þorvarður Hjaltason Sigtúni 7, Selfossi
Kristrún Pálsdóttir Miðholti 11, Mosfellsbæ
Heiðrún Hulda Guðmundsdóttir Suðurbr. 6, Hafnarf.
Sigurður Friðþjófsson Nönnustíg 6, Hafnarfirði
70 ára
Hörður Hagelund Guðmundsson Hnjúkaseli 8, RVK
Steinunn Bjartmarsdóttir Hraunbæ 194, Reykjavík
Einar F. Kristinsson Urðarási 12, Garðabæ
Einar Jóhannsson Grænumýri 16, Akureyri
75 ára
Sigríður Jónsdóttir Kleppsvegi 8, Reykjavík
Jón Halldórsson Þrastarási 44, Hafnarfirði
Bogi Sigurðsson Hraunbæ 34, Reykjavík
Gunnar Friðberg Sigurþórsson Miðkrika 1, Hvolsvelli
Sigrún Ólafsdóttir Þjóðbraut 1, Akranesi
80 ára
Sigurbjörn Torfason Kelduhvammi 20, Hafnarfirði
Högni Jensson Túngötu 19, Sandgerði
85 ára
Hjalti Geir Kristjánsson Bergstaðastræti 70, Reykjavík
Berent Th. Sveinsson Kirkjubraut 5, Seltjarnarnesi
90 ára
Sigurður Jónsson Freyjugötu 46, Sauðárkróki
95 ára
Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson Lindarseli 7, RVK
Jónas Þórir Dagbjartsson
Fiðluleikari
Afmælisbörn helgarinnar
Til hamingju!
Daníel Baldursson
Vélvirki í Hafnarfirði
D
aníel fæddist í Reykjavík
en ólst upp í Norðurbæn-
um í Hafnarfirði. Hann var í
Engidalsskóla og Víðistaða-
skóla, stundaði nám við
Iðnskólann í Hafnarfirði og lauk það-
an prófum sem vélvirki 2004.
Daníel var í fiskvinnslu í Þor-
lákshöfn í tvö sumur á unglingsár-
um en hefur starfaði hjá Kerfóðrun í
Straumsvík, meira og minna frá 1998.
Daníel er mikill FH-ingur og
stuðningsmaður Arsenal.
Fjölskylda
Systur Daníels eru Elísabet Ýr Sig-
urðardóttir, f. 20.4. 1978, innanhús-
hönnuður, búsett í Reykjavík; Rut
Baldursdóttir, f. 31.7. 1986, nemi í
læknisfræði við Háskóla Íslands, bú-
sett í Hafnarfirði; Sandra Baldurs-
dóttir, f. 22.2. 1988, snyrtifræðingur,
búsett í Hafnarfirði.
Foreldrar Daníels eru Baldur
Baldursson, f. 3.12. 1957, fram-
kvæmdastjóri hjá Kerfóðrun í
Straumsvík, og Hrefna Sigurðardótt-
ir, f. 16.6. 1959, móttökuritari við
Heilsugæsluna í Garðabæ.
30 ára á föstudag
S
tefán fæddist í Nausthvammi
í Neskaupstað og ólst upp á
Norðfirði og í Sandvík. Hann
gekk í barna- og gagnfræða-
skóla í Neskaupstað og var
í Héraðsskólanum að Laugarvatni
1937–39. Stefán var við íþróttakenn-
araskólann að Laugarvatni 1939–40.
Á æskuárunum og fram yfir tvítugt
var Stefán við beitingar og aðra sjó-
vinnu og á síld á sumrin auk þess að
vinna við vertíðarbáta í landi á vet-
urna. Stefán hefur farið á ýmis nám-
skeið fyrir íþróttakennara. Hann hefur
farið ýmsar kynnisferðir til Norður-
landa vegna sjúkrahúsbygginga og
sjúkrahúsrekstrar.
Stefán var íþróttakennari við Gagn-
fræðaskólann í Neskaupstað 1940–
68 og 1972–78 og hjá íþróttafélaginu
Þrótti 1940–55.
Stefán var framkvæmdastjóri við
byggingu Sundlaugar Neskaupstað-
ar 1942–43 og forstjóri sundlaug-
arinnar 1943–55. Hann var einnig
framkvæmdastjóri við byggingu Fjórð-
ungssjúkrahússins í Neskaupstað
1955–57 og forstjóri þess 1957–86.
Stefán var formaður nýbyggingar-
nefndar Fjórðungssjúkrahússins og
framkvæmdastjóri þeirrar byggingar.
Hann var formaður og framkvæmda-
stjóri byggingarnefndar íbúða aldr-
aðra í Neskaupstað og formaður bygg-
ingarnefndar eldra íþróttahússins í
Neskaupstað 1966–71. Hann var for-
maður sundlaugarstjórnar 1966–80,
sat í skólanefnd og fræðsluráði skólans
í Neskaupstað 1946–70 og formaður
fræðsluráðs 1962–70. Stefán var vara-
bæjarfulltrúi 1946–74 og sat alls 158
bæjarstjórnarfundi. Hann var í stjórn
Félags forstöðumanna sjúkrahúsa
1946–60. Stefán var formaður Golf-
klúbbs Norðfjarðar 1980, 1983 og frá
1987. Hann fékk heiðursmerki íþrótta-
félagsins Þróttar 1980; starfsmerki ÚÍA
1980; heiðursmerki ÍSÍ 1981 og RF
1983. Þá var hann sæmdur riddara-
krossi fálkaorðunnar fyrir störf að fé-
lags- og íþróttamálum um langt árabil.
Stefán er höfundur bókarinnar
„Heilbrigðisþjónusta á Norðfirði 1913–
1990“ auk þess að skrifa greinar í blöð
og tímarit, aðallega um íþrótta- og
sjúkrahúsmál.
Eftir að Stefán hætti opinberum
störfum um sjötugt festi hann kaup á
trillu og gerði út um nokkurra ára bil.
Þess má geta að hann er við hesta-
heilsu og stundar leikfimi daglega,
spilar golf, stundar sund og dansar og
fer á skíði, bæði hérlendis og erlendis.
Stefán og eiginkona hans fluttu
á elliheimilið á Norðfirði þegar þau
höfðu aldur til fyrir tuttugu árum. En
sex árum síðar sáu þau ekki ástæðu til
að búa þar lengur og fluttu því aftur á
sitt gamla heimili að Þyljuvöllum 21,
þar sem þau búa enn við reisn.
Fjölskylda
Stefán kvæntist 31.12. 1945 Guðrúnu
Sigurjónsdóttur, f. 30.5. 1925, skrif-
stofumanni og handavinnukennara.
Hún er dóttir Sigurjóns Jónssonar
múrarameistara og Vilborgar Páls-
dóttur húsmóður. Þau bjuggu lengst
og síðast í Hafnarfirði.
Börn Stefáns og Guðrúnar eru
Elínbjörg, f. 23.10. 1945, fyrrv. gjaldkeri
Fjórðungssjúkrahússins í Neskaup-
stað, gift Þórarni Smára Steingríms-
syni prentara og eiga þau tvær dætur;
Sigurjón, f. 4.8. 1947, flugstjóri á Mall-
orca, og á hann þrjú börn; Þorleifur,
f. 4.9. 1955, sjúkraþjálfari, búsettur
á Akureyri, kvæntur Helgu Magnús-
dóttur lækni og eiga þau einn son auk
þess sem Helga á dóttur frá því áður;
Vilborg, f. 27.4. 1961, sjúkraþjálfari við
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað,
búsett í Neskaupstað en eiginmaður
hennar er Stefán Már Guðmundsson,
aðstoðarskólastjóri á Reyðarfirði og
eiga þau einn son.
Langafabörn Stefáns eru nú sex
talsins.
Stefán er einn fjórtán systkina.
Systkini Stefáns: Aðalheiður Þorleifs-
dóttir, f. 18.10. 1912, d. 12.7. 2006,var
húsmóðir á Akureyri, var gift Egg-
ert Stefánssyni vélsmið sem einnig er
látinn; Ari Ásmundur Þorleifsson, f.
3.11. 1913, d. 24.1. 2005, lengi bóndi
á Klausturhólum í Grímsnesi, síð-
ast búsettur á Selfossi en kona hans
var Guðný Bjarnadóttir húsfreyja
sem einnig er látin; Guðni Þorleifs-
son, f. 4.10. 1914, d. 10.10. 2002, bóndi
við Viðfirði í Norðfirði en kona hans
var Guðríður Þorleifsdóttir húsfreyja
sem einnig er látin; Ingvar Þorleifs-
son, f. 8.10. 1917, d. 24.2. 1963, skip-
stjóri í Neskaupstað en kona hans var
Ósk Óskarsdóttir húsmóðir sem einn-
ig er látin; Gyða Fanney Þorleifsdóttir,
f. 20.7. 1919, d. 15.8. 2009, húsfreyja í
Skálateigi í Norðfirði en maður henn-
ar var Jón Davíðsson bóndi sem einnig
er látinn; Ingibjörg Þorleifsdóttir, f. 8.8.
1921, húsmóðir á Akureyri en maður
hennar var Alfreð Júlíusson, vélstjóri
við Laxárvirkjun sem er látinn; Lilja
Þorleifsdóttir, f. 30.10. 1923, húsmóð-
ir í Neskaupstað en maður hennar var
Ólafur Eiríksson vélstjóri sem er látinn;
Guðbjörg Þorleifsdóttir, f. 1.12. 1924,
húsmóðir í Garðabæ en maður hennar
er Sigurður Ólafsson loftskeytamaður;
Ásta Þorleifsdóttir, f. 7.10. 1926, hús-
móðir í Reykjavík en maður hennar
er Kjartan Jensson skósmiður; Frið-
jón Þorleifsson, f. 13.8. 1928, d. 26.1.
2004, var verslunarmaður í Keflavík en
kona hans var Dagmar Sigurðardóttir
húsmóðir sem einnig er látin; Guðrún
Þorleifsdóttir, f. 27.10. 1930, húsmóðir
í Keflavík en maður hennar er Ingvar
Hallgrímsson rafvirki; Sigurveig Þor-
leifsdóttir, f. 14.2. 1933, d. 13.1. 2009,
húsmóðir í Keflavík en maður hennar
var Óli Þór Hjaltason sjómaður sem
einnig er látinn; Vilhjálmur Norðfjörð
Þorleifsson, f. 18.1. 1936, fyrrv. verka-
maður í Keflavík.
Foreldrar Stefáns voru Þorleifur
Ásmundsson, f. 11.8. 1889, d. 10.10.
1956, útvegsbóndi, og María Ara-
dóttir, f. 4.5. 1895, d. 15.12. 1973, hús-
freyja. Þau bjuggu í Naustahvammi
Neskaupstað.
Ætt
Þorleifur var sonur Ásmundar Jóns-
sonar úr Helgustaðahreppi í Reyðar-
firði, og Þórunnar Halldórsdóttur frá
Sandvík í Norðfjarðarhreppi en þau
bjuggu á Vindheimi í Norðfirði.
María Jóna var dóttir Ara Marteins-
sonar frá Sandvík í Norðfirði, alinn
upp á Bakka í Norðfirði, og Vilhelmínu
Maríu Bjarndóttur frá Viðfirði en þau
bjuggu í Naustahvammi.
Hálfbróðir Jónasar, samfeðra: Dag-
bjartur Kort Dagbjartsson, f. 16.9.
1942, búfræðingur í Borgarfirði.
Foreldrar Jónasar Þóris voru Dag-
bjartur Gíslason, f. 1.5. 1895, d. 29.12.
1981, múrarameistari og Margrét Run-
ólfsdóttir, f. 6.6. 1896, d. 24.7. 1981,
húsmóðir.
Stefán G. Þorleifsson
Íþróttakennari og fyrrv. forstjóri Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað
95 ára sl. fimmtudag