Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2011, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2011, Page 19
Vökum af list í Galleríi Fold dagskráin er á myndlist.is Barnaland Kl. 13–19 Mikið fjör fyrir yngri börnin. Hoppukastali og veitingar. Upprennandi listamenn - börnin geta tekið þátt í teiknisamkeppni. Listaverkabók verður veitt í verðlaun fyrir hvern aldursflokk. Hádegistónleikar kl. 12 • Kvöldtónleikar kl. 20.30 Guðbjörn Guðbjörnsson syngur létt lög við undirleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur. Alltaf sama fjörið hjá þeim. Ratleikur fyrir börn og fullorðna kl. 11–13 kl. 13–15 kl. 15–17 kl. 19–22 Opið til kl. 22 á Menningarnótt Lokað sunnudag Kl. 12.30 og svo á 30 mínútna fresti til 21.30 Listahapp Allir gestir fá happadrættismiða. Dregið verður á 30 mínútna fresti, alls 20 sinnum. Dregið verður þangað til vinningar ganga út. Vinningar eru listmunir og listaverkabækur. Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is Leikur fyrir alla Hvaða saga er í myndinni? Leikurinn felst í að finna níu listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Hverju þeirra fylgir lítil frásögn og bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppnir þátttakendur fá listaverkabækur í verðlaun. Bráðlifandi músik Menningarnótt í Galleríi Fold hefst kl.11 TRANSGRESS ramma fyrir ramma Nikhil Nathan Kirsh Laugardaginn 20. ágúst kl. 13 verður opnuð sýning á verkum Nikhil Nathan Kirsh í Forsal Gallerís Foldar. Sýningin er hluti af dagskrá Menningarnætur og stendur til 4. september. ERRÓ Einstakt tækifæri Sölusýning á frábærum olíuverkum eftir Erró. Sýningin stendur til 28. ágúst. Allir velkomnir á opnun sýninganna Verk eftir Soffíu Sæmundssdóttur hangir uppi í galleríinu. Finndu myndina og skrifaðu niður titil eða litla frásögn um hvað þér finnst listakonan sé að segja með verkinu. Lista- konan velur úr eina sögu sem henni finnst best. Í verðlaun er lítið verk eftir Soffíu. Vinnur þú ferð til Kaupmannahafnar? Þeir sem bjóða í verkin á uppboðinu um helgina 20. og 21. ágúst eða skrá sig í Safnarann fyrir septemberlok geta átt von á boðsferð í Arkensafnið í Danmörku þar sem meðal annars er sýnt hið magnaða verk „Din blinde passager“ eftir Ólaf Elíasson. Góð leið til að eignast myndlist Þú greiðir 1000 kr. eða meira mánaðarlega í safnarasjóðinn og færð eigulegt listaverk í staðinn. SafnarinnUppboð.is Vefuppboð á listmunum Komdu og lærðu að bjóða í á netinu. Á sg rím ur Jó ns so n Pétur G autur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.