Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2011, Blaðsíða 56
56 | Afþreying 19.–21. ágúst 2011 Helgarblað dv.is/gulapressan 15.50 Leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 17.20 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um Íslandsmót kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir (8:12) (Little Einsteins) 18.30 Galdrakrakkar (32:47) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Bar- rera, David DeLuise og Jennifer Stone. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Andri á flandri (6:6) (Suðurnes og nágrenni) Útvarpsmað- urinn Andri Freyr Viðarsson fór á flakk um Ísland í sumar ásamt bolabítnum Tómasi á forláta húsbíl, Litla kút að nafni. Saman keyrðu vinirnir krókaleiðir kringum landið í leit að því skrýtna og skemmtilega. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Síðasta fríið (Last Holiday) Kona í New Orleans fær þau ótíðindi að hún eigi aðeins þrjár vikur ólifaðar og skellir sér í Evrópuferð. Leikstjóri er Wayne Wang og meðal leikenda eru Queen Latifah, LL Cool J, Timothy Hutton og Gérard Depardieu. Bandarísk bíómynd frá 2006. 22.40 Wallander – Presturinn (Wallander: Prästen) Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Henrik Georgsson og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Lena Endre, Sverrir Guðnason, Nina Zanjani og Stina Ekblad. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Sænsk sakamálamynd frá 2009. 00.10 Batnandi menn (Smart People) Bandarísk bíómynd frá 2008. Háskólakennari sem er ekkjumaður eignast kærustu en dóttir hans og bróðir reyna að spilla sambandi þeirra. Leik- stjóri er Noam Murro og meðal leikenda eru Dennis Quaid, Sarah Jessica Parker, Thomas Haden Church og Ellen Page. e 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþátta- drottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (14:175)(Heimilis- læknar) 10:15 60 mínútur (60 Minutes) 11:00 Life on Mars (15:17)(Líf á Mars) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um lögregluvarð- stjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglumaður snemma á 8. áratugnum. Þætt- irnir eru frábær endurgerð á samnefndum breskum þáttum. 11:50 Making Over America With Trinny & Susannah (7:7) (Tískulöggurnar í Ameríku) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Harry Potter and the Half- Blood Prince (Harry Potter og blendingsprinsinn) Þegar Harry Potter byrjar 6. árið sitt í Hogwarts-skólanum upp- götvar hann gamla bók sem er merkt blendingsprinsinum. Voldemort eykur kraft sinn en það veldur því að Hogwarts er ekki jafn öruggur staður og hann var. 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn, Ofuröndin, Nornfélagið, Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (9:21)(Simpson- fjölskyldan) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Týnda kynslóðin (1:40) 19:55 So you think You Can Dance (18:23)(Dansstjörnuleitin) 21:20 So you think You Can Dance (19:23)(Dansstjörnuleitin)Nú kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram og eiga áfram von um að sigra þessa stærstu dans- keppni Bandaríkjanna. 22:05 Independence Day (Þjóðhá- tíðardagurinn) Sagan hefst á venjulegum sumardegi. Allt í einu dregur fyrir sólu. Óhugnan- legur skuggi færist yfir jörðina og spurningunni um líf á öðrum hnöttum hefur verið svarað. Í einni andrá er lífi alls mann- kyns umturnað. Verur utan úr geimnum sitja um jarðarbúa og þeir verða að snúast til varnar. Hér er á ferðinni hörkuspenn- andi stórmynd sem fékk meðal annars Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. 00:25 Chaos (Ringulreið)Hörku- spennumynd með Wesley Snipes, Ryan Phillippe og Jason Statham í aðalhlutverkum. Tveir lögreglumenn, einn nýliði og annar gamall í hettunni elta slunginn bankaræningja. 02:10 TV: The Movie (Sjónvarpið: Bíómyndin) 03:35 The Take (Takan) 05:10 The Simpsons (9:21)(Simpson- fjölskyldan) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (20:28) e Ein þekkt- asta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09:30 Pepsi MAX tónlist 17:20 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:05 Running Wilde (11:13) e . 18:30 Happy Endings (11:13) e Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Alex og Dave reyna að sannfæra vinahópinn um þau eigi auðvelt með að vera „bara vinir“ og skipuleggja því partý sem endar öðruvísi en ætlað var. 18:55 Real Hustle (7:10) e Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 19:20 America‘s Funniest Home Videos (29:50) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:45 Will & Grace (26:27) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 According to Jim (1:18) Bandarísk gamansería með Jim Belushi í aðalhlutverki. Jim lætur dæturnar Ruby og Gracie vinna erfið húsverk eftir að þær týna teppi í eigu tvíburana. 20:35 Mr. Sunshine - NÝTT (1:13) Matthew Perry fer fyrir frábærum hópi leikara í þessum sprenghlægilegu þáttum sem fengið hafa afbragðs góða dóma. Ben Donovan er framkvæmdastjóri íþróttaleik- vangsins The Sunshine Center sem hýsir margvíslega atburði. Hann er með vægast sagt sérkennilegan yfirmann og eru samstarfsmennirnir hver öðrum undarlegri. 21:00 The Bachelorette (2:12) 22:30 Parks & Recreation (15:22) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Breytingar í lífi Chris verða til þess að Ron bregst við á dular- fullan máta. 22:55 Law & Order: Los Angeles (22:22) e 23:40 The Bridge (7:13) (e) 00:25 Smash Cuts (23:52) Nýstárlegir þættir þar sem hópur sérkenni- legra náunga sýnir skemmti- legustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjónvarpi. 00:50 Last Comic Standing (11:12) e 02:20 Whose Line is it Anyway? e 02:45 Real Housewives of Orange County (11:15) e 03:30 Will & Grace (26:27) e 03:50 Pepsi MAX tónlist 19/08/2011 Föstudagur 07:00 Evrópudeildin - umspil (AEK - Dinamo Tbilisi) 17:25 Spænska deildin - upphitun 19:30 Kraftasport 2011 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 21:05 EAS þrekmótaröðin. 21:35 Evrópudeildin - umspil (AEK - Dinamo Tbilisi) 23:20 Box - Sergio Martinez - Paul Williams. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 19. ágúst Svo einfalt er það.. Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 06:00 ESPN America 08:10 Wyndham Championship (1:4) 11:10 Golfing WorldS 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights 13:45 Wyndham Championship (1:4) 16:50 Champions Tour - Highlights (15:25) 17:45 Inside the PGA Tour (33:42) 18:10 Golfing World 19:00 Wyndham Championship (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (29:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Motoring Stígur keppnis á rosa torffæru fyrir austan 21:30 Eldað með Holta Kristján Þór eldar með suðrænum áherslum ÍNN 08:00 Trading Places (Vistaskipti) 10:00 Mr. Deeds (Herra Deeds) 12:00 Gosi 14:00 Trading Places (Vistaskipti) 16:00 Mr. Deeds (Herra Deeds) 18:00 Gosi 20:00 Role Models (Fyrirmyndir). 22:00 Bonfire of the Vanities (Bálköstur hégómans) 00:05 Next (Næst) 02:00 21 (Tuttugu og einn) 04:00 Bonfire of the Vanities (Bálköstur hégómans) 06:05 Love and Other Disasters (Ást og aðrar hamfarir) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 15:35 Sunnudagsmessan 16:50 Newcastle - Arsenal 18:40 QPR - Bolton 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun (Premier League Preview) 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 Football Legends (Bebeto) 22:25 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun (Premier League Preview) 22:55 Fulham - Aston Villa Myndaþrautin Þekkirðu augun? N ú er komið í ljós hvað breski kvikmynda- leikstjórinn og fram- leiðandinn Sir Rid- ley Scott ætlar að gera eftir að tökum lýkur á Prómeþeifi. Hann ætlar sér að gera aðra Blade Runner-mynd. Ekki er komið í ljós hvort í mynd- inni verði sögð forsaga fyrri myndarinnar eða hvort hún verður sjálfstætt framhald hennar. Blade Runner var frum- sýnd árið 1982, með Harrison Ford í aðalhlutverki og tón- list eftir Vangelis. Hún byggði lauslega á vísindaskáldsögu Philips K. Dick: Do Androids Dream of Electric Sheep? Víst þykir að þessar frétt- ir veki eftirvæntingu meðal áhugafólks um kvikmyndir en Blade Runner er oft sögð vera ein af mikilvægustu vís- indakvikmyndum 20. aldar. Sjálfur er leikstjórinn einna stoltastur af þessari mynd og hefur sagt hana vera þá full- komnustu og þá persónuleg- ustu sem hann hefur gert. Ridley Scott hefur ver- ið leyndardómsfullur um þessa nýju mynd sem hann mun vinna í samstarfi við Al- con Entertainment og ekkert hefur frést af því hvort Harr- ison Ford fari með hlutverk í myndinni þótt margir telji það líklegt. Góðar fréttir fyrir áhugafólk um kvikmyndir: Ridley Scott gerir aðra Blade Runner-mynd 19:30 The Doctors (5:175) (Heimilislæknar) 20:15 Chuck (2:19)(Chuck) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Closer (4:15)(Málalok) 22:30 The Good Guys (4:20) (Góðir gæjar) 23:15 Sons of Anarchy (4:13) (Mótorhjólaklúbburinn) 00:00 Týnda kynslóðin (1:40) Týnda kynslóðin er glænýr skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur. 00:40 Chuck (2:19)(Chuck) 01:25 The Doctors (5:175)(Heimilis- læknar) 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra Næsta verkefni á eftir Alien Ridley Scott segir Blade Runner vera full- komnustu og persónulegustu kvikmynd sem hann hefur gert. 1. Andrew Dice Clay 2. Benny Hill 3. Chris Rock 4. Lucille Ball 5. David Mitchell 1 2 3 4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.