Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 11
FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 11 „Ég er nú þegar kominn með stóran hluta af þessum u.þ.b. 400 manns sem vini á Facebook og við erum með lok aðan hóp þar sem við skiptumst á hugmynd um varðandi sölu- og markaðsmál. Þetta tengslanet verður ekki metið til fjár þar sem í þessum hópi eru margir mjög öflugir.“ Ég sendi Tracy fyrsta kaflann úr bókinni minni eftir að ég var búinn að sníða hann til í það pláss sem ég hafði til umráða en ýmis ströng skilyrði voru sett. Kaflinn minn heitir „When the Eruption Starts, Location is Everything“ og fékk ég síðar sérstaka viðurkenningu frá útgefandanum en hann var valinn besti kafli bókarinnar (Editor‘s Choice Award).“ Metsöluhöfundur í Hollywood Hvernig upplifun var að taka á móti viðurkenningu sem metsöluhöfundur í Hollywood? „Það var auðvitað mjög ánægju - legt en þó sérstaklega að fá tæki færi til að kynnast meðhöf undunum að bókinni og öðrum metsölu - höf undum eins og goð sögninni Tom Hopkins sem skrif aði How to Master the Art of Selling, en enginn í heiminum hef ur selt jafnmargar bækur um sölu mennsku og hann.“ Hvað stóð upp úr í þessari ferð til Hollywood? „Það var ýmislegt. T.d. þótti mér mjög athyglisvert hversu vel upplýst fólk var um Ísland og margir höfðu séð forseta okkar, Ólaf Ragnar Grímsson, í viðtölum hjá erlendum sjónvarpsstöðvum og höfðu margir orð á því hversu vel hann kæmi fyrir og léti ekki vaða yfir sig. Eins sögðust margir bera sérstaka virðingu fyrir Ís - lendingum og þá sérstaklega fyrir það hvernig við hefðum tekið á hlutunum varðandi bankana; IceSave og annað sem tengist hruninu. Ég fékk sérstaka athygli fyrir að vera eini Íslendingurinn þarna og þurfti að svara fjölda spurninga, sem mér tókst einstak - lega vel (þó ég segi sjálfur frá). Frægir fyrirlesarar hafa áhuga á Íslandi Ég fékk líka óskipta athygli þegar ég sagði frá því að ég hefði lifað á því að vera atvinnufyrirlesari á Íslandi í yfir 16 ár. Þetta fannst fólki mjög merkilegt afrek á ekki stærra markaðssvæði en Ísland er. Marga af þessum stóru og frægu fyrirlesurum langar að koma til Íslands og hver veit nema maður geti selt þeim þá hugmynd að lækka sig eitthvað í verði svo það geti verið raunhæfur möguleiki að Íslendingar mæti. Ég komst að því að það kostar minna fyrir einstakling að kaupa flugmiða og gistingu ásamt inngöngugjaldi á námskeið hjá Brian Tracy á Íslandi, þegar hann er hér, en að sækja námskeið hans í Bandaríkjunum.“ Hefurðu heyrt frá fólkinu sem þú kynntist úti eftir að þú komst heim? „Ég er nú þegar kominn með stóran hluta af þessum u.þ.b. 400 manns sem vini á Facebook og við erum með lokaðan hóp þar sem við skiptumst á hugmyndum varðandi sölu- og markaðsmál. Þetta tengslanet verður ekki metið til fjár þar sem í þessum hópi eru margir mjög öflugir einstaklingar.“ Viðtal í USA Today Hvað tekur svo við eftir svona ævintýri? „Lífið heldur áfram sinn vana- gang. Ég ætla mér að halda áfram að vera með sölunámskeið á Ís landi eins og ég hef gert síð ast - liðin 16 ár og ég hlakka til þess. Samhliða því er ég er líka að vinna í að markaðssetja mig erlendis og gengur það vonum framar. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sýnt mér athygli og ég er nú þegar búinn að fara í viðtal sem var útvarpað um öll Bandaríkin. Einnig er búið að taka viðtal við mig hjá USA Today sem mér er sagt að birtist víst fljótlega og ég er með umboðsmenn á mínum snærum úti. Það er mjög margt spennandi framundan sem ég get ekki sagt frá að svo stöddu. Ég lifi fyrir það að hjálpa ein stakl ingum og fyrirtækjum að ná árangri og mitt mottó er: Okkar sameiginlega markmið er að þér gangi vel.“ Gunnar Andri vinnur núna að því að auka umsvif sín á alþjóð - legum vettvangi með aðstoð nets- ins, en fram að þessu hefur Ísland verið hans helsta markaðssvæði. Frekari upplýsingar er að finna á www.gunnarandri.is. Bókin Against the Grain með Gunnari Andra og Brian Tracy á forsíðu. Gunnar Andri Þórisson og unn­ usta hans Lína Birgitta Sigurðar­ dóttir. Gunnar Andri þórisson og Lína Birgitta Sigurðardóttir ásamt Jack Canfield, metsöluhöfundi. Gunnar Andri tekur á móti viðurkenningu sem metsöluhöfundur (Best Selling Author ) frá Nick Nanton og JW Dicks. The phrase Against The Grain has been in known written use since the early 17th century, but its meaning has not changed over the years. In 2013, we apply this phrase to non-traditionalists who work outside of the norm or commonly-accepted thought patterns. Entrepreneurs, in particular, are well-known for using this non-traditional approach to attain success in their unique endeavors, and the Celebrity Experts® in this book have survived and thrived in the midst of the constantly- changing marketplace – going Against The Grain. Successful entrepreneurs, including our Celebrity Experts®, have often made decisions that appear unusual and go Against The Grain. They carefully assess the conditions and make decisions that many would claim foolhardy, risky or illogical. However, they are not bystanders – they have achieved their goals! Have you? The Celebrity Experts® in this book include entrepreneurs, mentors and coaches. They go a step further and em- power you with the secrets of their success. To the reader who wants to enjoy success, these Celebrity Experts® will share proven ways to move forward with their plans, the mindset required and the way to do it. They will be for- midable guides. So, to move forward, follow the Celebrity Experts® and go Against The Grain…. 9 780989 518727 51995> ISBN 978-0-9895187-2-7 $19.95 The authors in this book have donated all royalties to Entrepreneurs International Foundation. For more information, please visit www.entrepreneursfoundation.com. DESIGNED AND PRODUCED BY CELEBRITYPRESS® WWW.CELEBRITYPRESSPUBLISHING.COM Printed in the USA Aly N. Benitez, Esq. Corey Taylor Cyndi McCay Christina Chitwood Arham Faraaz David Smith Alan Schuh Helena Nyman Felicia K. Maher Debbie Elder Gerald Alexander Gunnar Andri Thorisson Jenn Scalia Kenneth E. Albrecht, M.D. Kate Upchurch Johnny Tarcica Myles Miller Nick Nanton JW Dicks Rick Appelt Brenda Lee Andrea Reaka, PhD Charles Simons, DDS Drew Schultz Jason C. Platt Dr. John Fornetti Judy van Niekerk Kate Crowley Smith Lindsay Dicks Lynn Leach Matthew Elmer Matthew T. Soileau Rory Carruthers Dr. Rudy Braydich Dr. Mark Braydich Monika Brunschwiler Shomail Malik Susan Kansky Laurel Hurst Ken Courtright Torey Eisenman Tony Sidio Tim Dixon Dr. Susan Taple Brian Tracy Gunnar Andri Thorisson was born in 1967 in Reykjavík, Iceland. Gunnar Andri has worked in sales for many years and has sold products, services and ideas. He has been awarded various recognitions and acknowledgements over the years and has appeared on all major radio and television programmes in Iceland. He has helped individuals and companies in Iceland to achieve maximum sales results and objectives in sales since 1997, the founding year of his company, SGA. Gunnar Andri has provided advice, courses and seminars for companies in all sectors. Among his clients are financial institutions, insurance companies and telecommunication firms. Gunnar Andri has founded several companies in various sectors, all of which have achieved splendid results, and he has been a guest lecturer at Reykjavík University on numerous occasions. Gunnar Andri is the founder of www.happyhour.is and www.2fyrir1.is, the largest online discount club in Iceland. Gunnar Andri also owns www.leikhus.is, an information hub on Iceland’s theatre life. He released the audiobook 55 Tips On How To Be Effective in Services and it has gained great popularity in Iceland. Currently, Gunnar Andri is expanding his ventures from the Icelandic local market into global business, due to the Internet’s global reach. More information can be found on: www. gunnarandri.is. Gunnar Andri’s goal is to help as many people as possible, worldwide and throughout all fields and businesses, professional and personal. Gunnar Andri lives by the following motto: “Our common goal is that you do well.” GUNNAR ANDRI THORISSON FEATURING GUNNAR ANDRI THORISSON, BRIAN TRACY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.