Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Síða 18

Frjáls verslun - 01.10.2013, Síða 18
18 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 dagbókin Sérfræðingar þér við hlið Opin kerfi hf. / Höfðabakka 9 / 110 Reykjavík / S. 570 1000 / www.ok.is Framúrskarandi hönnun, notendavæn og snjöll smáatriði HP hefur tekist að skapa einstaka fartölvulínu fyrir fyrirtækjaumhver þar sem kröfuhörðustu notendur verða ekki fyrir vonbrigðum. Auðvelt er að tengja EliteBook fartölvurnar við búnaðinn á skrifstofunni með UltraSlim tengikví. Hraðvirkari, nettari og léttari en áður Fáðu ráðgjöf sérfræðinga Opinna kerfa við val á lausnum sem henta þínum þörfum og umhver. 28% léttari og 40% þynnri UltraSlim tengikví fyrir skrifstofuna* 15 klst. ending rafhlöðu og allt að 33 klst. með stærri rafhlöðu* Nýr valkostur, snertiskjár* * aukabúnaður Ný HP EliteBook 800 fartölvulína Make it matter Margir héldu að þeir fengju ávísun senda heim til sín tíu dögum eftir kosningar. Leiðrétt ingin mikla á verðtryggðum íbúðalá­ num leit hins vegar dags ins ljós í Hörpu laugardag inn 30. nóvember þegar Sig mundur Davíð Gunnlaugsson for sætis ­ ráðherra og Bjarni Bene dikts ­ son fjármálaráðherra kynntu úrlausnir um að verð tryggð íbúðalán lækki um 150 millj­ arða á næstu fjórum árum. Mjög skiptar skoðanir eru um þessa leiðréttingu sem var eitt helsta kosningamál Framsóknar­ flokksins í síðustu kosningum. Úrræðin eru býsna almenn en munu væntanlega ekki duga til að bjarga skuldsettustu heimilun­ um. Íbúðalánasjóður, sem er á ábyrgð ríkissjóðs, mun einnig styrkjast verulega við leiðrétting­ una. Aðgerðirnar eru tvíþættar og áætlar sérfræðingahópur ríkisstjórnarinnar að þær nái til 80% heimila, eða um 100.000 heimila af alls um 120.000 á landinu. Sækja þarf um leiðrétt­ ingu lánanna. Í stórum dráttum verða verð­ tryggð íbúðalán færð niður um 80 milljarða til að vega upp verðbólguskotið 2007­2010. Féð er að mestu sótt til skilanefnda gömlu bankanna, kröfuhafanna, með því að hækka bankaskatt­ inn og þarf að ná í yfir 20 milljarða á ári hjá þeim í þessi fjögur ár til að fjármagna her leg­ heitin. Niðurfærslur íbúðalána í 110%­leiðinni koma til frádráttar beinni niðurfærslu verðtryggðra lána, sem og greiðslur vaxta­ bóta síðustu ár. Jafnframt eiga greiðslur úr séreignarsjóðum að skila 70 milljörðum á þremur árum en upphæðin ræðst af þátttöku lántakanda. Hámarks­ fjárhæð niðurfærslu lána á heim ili nemur fjórum milljónum króna, en getur farið í 5,5 milljónir á heimili að hámarki með því að taka út skattlaust 500 þúsund krónur af séreignasparnaði á ári í þrjú ár til niðurgreiðslu höfuðstóls íbúðalánanna. „Í stórum dráttum verða verð tryggð íbúðalán færð niður um 80 milljarða til að vega upp verðbólgu- skotið 2007-2010.“ Tónninn gefinn í Hörpunni Leiðréttingin mikla:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.