Frjáls verslun - 01.10.2013, Page 33
Virðing
RéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
Þau fyrirtæki sem þegar hafa öðlast
jafnlaunavottun eru: Íslenska gámafélagið,
IKEA, ISS, Parlogis, Johan Rönning,
Landmælingar Íslands, Deloitte, KPMG,
Logos, Ölgerðin, Securitas, Reykjavík
Excursions - Kynnisferðir, Hýsing Vöruhótel
og Byggðastofnun.
Óútskýrður launamunur kynjanna innan
VR er nú 9,4%. Með Jafnlaunavottun VR
geta framsækin fyrirtæki látið gera faglega
úttekt á því hvort innan veggja þeirra séu
greidd mishá laun fyrir jafnverðmæt störf.
jafnlaunavottun.vr.is
Jafnlaunavottun VR er fyrir öll fyrirtæki og opinberar
stofnanir. Hún staðfestir að konur og karlar fái sömu
laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.
Leiðréttum
launamun kynjanna