Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Page 33

Frjáls verslun - 01.10.2013, Page 33
Virðing RéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Þau fyrirtæki sem þegar hafa öðlast jafnlaunavottun eru: Íslenska gámafélagið, IKEA, ISS, Parlogis, Johan Rönning, Landmælingar Íslands, Deloitte, KPMG, Logos, Ölgerðin, Securitas, Reykjavík Excursions - Kynnisferðir, Hýsing Vöruhótel og Byggðastofnun. Óútskýrður launamunur kynjanna innan VR er nú 9,4%. Með Jafnlaunavottun VR geta framsækin fyrirtæki látið gera faglega úttekt á því hvort innan veggja þeirra séu greidd mishá laun fyrir jafnverðmæt störf. jafnlaunavottun.vr.is Jafnlaunavottun VR er fyrir öll fyrirtæki og opinberar stofnanir. Hún staðfestir að konur og karlar fái sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Leiðréttum launamun kynjanna

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.