Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 36
36 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 skoðun Eftir 2003 breyttist lána markaður vegna hús næðiskaupa mikið. Fólki bauðst 90% fast eigna lán sem hægt var að greiða upp á 40 árum. Margir stukku á þessi „kostakjör“. Velta jókst á fasteignamarkaði og kaup endur buðu hærra verð fyrir fasteignir enda hægt að fá mestallt lánað. Margir virtust líka kæra sig kollótta um að langur endur ­ greiðslu tími þýðir að hægt sax ast á höfuðstólinn. En svo kom að þanmörkum. Fasteignasala dróst mikið sam­ an, fasteignaverð lækkaði en verðbólga jókst vegna gengis­ falls og almennrar þenslu árin á undan. Þetta var staðan vikum fyrir hrun bankanna. Upp frá því hafa fórnarlömb fast eignabólunnar kallað eftir leiðréttingu á forsendubresti sem fólst í lægra fasteignaverði, hægari eignamyndun, háum verðbótum og stundum atvinnu­ missi eða lækkun launa vegna kreppunnar. Þetta var hávær þrýstihópur og hagsmunir hans yfirgnæfðu önnur mál í kosn ­ inga baráttunni. Ný ríkisstjórn lofaði niður­ færslu verðtryggðra lána og ætlar að standa við það. Ríkið mun standa straum af niðurfærslunni með nýjum skatti sem verður þá ekki notaður til að greiða niður ríkisskuldir. Auðvitað fagna lánþegar. En hvað með aðra, s.s. unga fólkið sem enn á eftir að festa kaup á húsnæði? Þeirra virðist bíða erfiðari lánamarkaður, há skattbyrði og lakara velferðar­ kerfi.“ „Upprisa millistéttarinnar“ dR. sTefAnÍA ÓsKARsdÓTTiR – lektor við HÍ STJÓRNMÁL ÁRni ÞÓR ÁRnAson – stjórnarformaður oxymap ehf. FYRIRTÆKJA- REKSTUR Allt „aðalliðið“ sem sér um kaup og kjör á Íslandi ætl­ar að leggja í mikla úttekt á valkostum varðandi ESB. Þetta er örugglega stórt og dýrt verk­ efni og mjög þarft; eða er það? Ef þessir „höbbðingjar“ stigju nú niður á jörðina úr stóru jeppun­ um og kynntu sér hvað Jón og Gunna eru að hugsa þá yrðu þeir sennilega mjög hissa. Pósturinn þarf að fjölga fólki vegna þess að almenningur hefur tekið upp á því að versla beint við Kína í gegnum AliBaba­vefinn. Þannig sleppa þeir við alla milliliðina í Evrópu og svo Norðurlandaumboðið. Sony var að setja á markað nýja útgáfu af Playstation og verðið er ekkert leyndarmál. Miðgengi Seðlabank­ ans 22. nóvember 2013 var: Í Ameríku, $399 x 121.67 = ikr 48.546 Í Bretlandi, Stg. 349 x 197,03 = ikr 68.763 Evruland, Eur. 399 x 164.42 = ikr 65.603 Þetta er bara eitt lítið dæmi og engin furða þótt þeir sem geta geri innkaupin í Boston og öðrum stöðum í Vesturheimi. Fáir fara til Kaupmannahafnar og Glasgow eins og hérna áður fyrr. Í komandi kjarasamningum mætti bæta raunverulegan hag heimilanna, sem allir góðir aðilar stefna að, með því að fella niður alla tolla og gjöld á tölvum, skyldum vörum til atvinnu og heimilistækjum. Það væri sennilega besta kjarabótin fyrir unga fólkið og þá sem lægri laun hafa. Þeir sem betur eru sett­ ir myndu alls ekki kaupa sér tvær þvottavélar þannig að þarna njóta allar fjölskyldur jafnt.“ Rekstur og kjarasamningar Einar Guðbjartsson segir að í nýlegri úttekt frá banda­rísku eftirlitsstofnuninni PCAOB, sem hefur eftirlit með endurskoðunarfyrirtækjum, komi fram að í 15% tilvika vegna endur­ skoðunar­ og staðfestingarvinnu á verkferlum innra eftirlits hafi skort á að hafa nægjanleg gögn fyrir hendi til að styðja markvirkni kerfanna. „Munurinn á endurskoðunar­ skyldu bandarískra endurskoð­ enda og evrópskra er að þeir fyrrnefndu þurfa að staðfesta að markvirkni þessara kerfa – það er að segja innra eftirlits – sé í lagi. Þetta ákvæði var innleitt með svonefndum SOX­lögum árið 2002, eftir gjaldþrotahrinu í Bandaríkjunum upp úr 2000. Það var gert til að byggja upp traust á þeim fjárhagsupplýsingum sem koma fram í ársreikningum.“ Einar segir að fjárhagsupp ­ lý s ingaþátturinn sé aðeins einn hluti innra eftirlits sem stuðli að áreiðanleika innan fyrirtækja sem og út á við. Innra eftirlit er í flest­ um tilvikum skipulagt eftir COSO­ kerfinu. Þar koma tvö hugtök til viðbótar fjárhagsupplýsingum; rekstrarumhverfi og hlítni við lög. Hægt er að segja að stærsta rekstraráhætta fjarskiptafyrirtækja sé tölvukerfi þeirra. Einar segir að í dag sé mikið lagt upp úr því að innra eftirlit, þ.e. innri stjórnunar­ ferlar, sé í lagi og markvirkni þess staðfest, því orðspor félagsins byggist m.a. á þessu. „Það er hlutverk endurskoðunarnefnda í dag að sjá til þess að markvirkni innra eftirlits sé í lagi og er það í lögum um ársreikninga.“ einAR GuðBjARTsson – dósent við HÍ REIKNINGSSKIL Innra eftirlit og gæði upplýsinga í ársreikningum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.