Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Side 39

Frjáls verslun - 01.10.2013, Side 39
FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 39 v iðskilnaður Fjárhagslegur viðskilnaður Jóns Gnarrs einkennist af því hvað skatttekjur og útgjöld Reykjavíkurborgar hafa hækkað mikið á hans vakt og umfram verðbólgu. Hann hækkaði útsvarsprósentuna úr 13,03% í 14,48%. Tekið skal fram að 1,2% af þessari hækkun er vegna lagasetn- ingar um flutning á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga. Þyngst vegur þó í auknum útsvarstekjum borgarinnar hve laun Reykvíkinga hafa hækkað mikið á tímabilinu, en útsvarið fylgir launum. Borgarbúum hefur raunar fjölgað lítillega á tímabilinu.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.