Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 43
FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 43 KOMPÁS.is Verkfærakista Samstarfsvettvangur Þekkingarsamfélag foringinn sé farinn og svo þekkir Björn öll málin í borgarstjórn. Eng inn veit hins vegar hvort hann hefur kjörþokka. Andlitið er nær óþekkt,“ segir Gunnar Helgi. Og enn eru ekki allir búnir að taka sér stöðu á sviðinu. Form - lega bara sjálfstæðismenn og framsóknarmenn. Þátttakan í prófkjöri sjálfstæðismanna var svo léleg að svar þeirra við spurningunni um hver vildi fylla tómarúmið eftir Jón Gnarr var: „Ekki við!“ Það varð eng- inn harður fjöldaslagur meðal borgarfulltrúa Sjálfstæðis flokks- ins um að fylla þetta tómarúm. Þreskja, mala og baka Dagur Eggertsson, Samfylkingu, er enn manna líklegastur til að fylla tómarúmið. Því heyrist fleygt að Dagur hafi verið hinn raun verulegi borgarstjóri á kjörtímabilinu. Nýtur hann þess? Þetta sama orð fer af Birni Blöndal, aðstoðarmanni Jóns Gnarrs: Að hann hafi verið „augu og eyru“ leiðtogans og jafnvel ígildi borgarstjóra að völdum. Samkvæmt þessu hafa þeir tveir sáð hveitikorninu sem nú á að uppskera, og vilja þreskja það, mala og baka í komandi borgarstjórnarkosningum. Gunnar Helgi bendir þó á að Samfylking virðist ekki hafa nema helmingsfylgi á við Dag sjálfan. „Ef meirihlutinn held- ur velli verður Dagur eftir sem áður fulltrúi minni flokks ins og því ekki líklegt borgar - stjóraefni,“ segir Gunnar Helgi. Allt að vinna hjá Halldóri Utanbæjarmaðurinn Halldór Halldórsson, Sjálfstæðisflokki, kom og sigraði í prófkjöri en með aðeins rúmlega 1.800 at - kvæðum. Það er lítið í stórri borg þar sem Davíð Oddsson leiddi lista flokksins til sigurs í kosningum 1990 með 33.913 at kvæðum eða 60,4% þeirra sem kusu. Spurningin er ef til vill hvaða sjálfstæðismaður vilji fylla tóma rúmið eftir Davíð og ekki tómarúmið eftir Jón Gnarr. Stór spurning er hvernig Halldóri Halldórssyni tekst að vinna úr þröngri stöðu. En öll kosningabaráttan er eftir og listar ekki nema að hluta komnir fram. Halldór er óskrifað blað í borgarpólitíkinni en hann hefur þegar langa reynslu af sveitarstjórnarmálum, fyrst sem framkvæmdastjóri fjórð - ungssambands Vestfjarða, svo bæjarstjóri á Ísafirði í tólf ár og eftir það formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Alls eru þetta sautján ár. Reynslan helsti styrkurinn „Styrkur Halldórs felst í reynsl unni. Hann leiddi meiri hluta á Ísafirði í tólf ár og er sagður laginn við að halda hópi saman,“ segir Stefanía Óskarsdóttir stjórn - mála fræðingur. „Það er hins vegar mikið verk að vinna hjá Halldóri. Hann þarf að ná eigin hópi saman. Þar er ekki sam - staða um mikilvægt mál eins og aðalskipulagið.“ Gunnar Helgi telur reynsluna einnig styrk Halldórs: „Hann er ferskur í borgarmálunum í Reykjavík og getur vísað í langa reynslu í sveitarstjórnarmálum,“ segir Gunnar Helgi. Birna Lárusdóttir, fyrrverandi forseti bæjarstórnar á Ísafirði, þekkir Halldór vel. Hún var í bæjarstjórn öll tólf árin sem hann var bæjarstjóri. Hún segir að Halldór hafi sýnt ótvíræða stjórnunarhæfileika í starfi. „Ég þekkti Halldór ekkert þegar ákveðið var að hann yrði bæjar stjóraefni sjálfstæðismanna fyrir kosningarnar 1998. Það fór bara gott orð af honum þau tvö ár sem hann var búinn að vera hjá fjórðungssambandinu,“ segir Birna. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. Tekst honum að laða til sín fylgi á næstu mánuðum og setjast í stól borgarstjóra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.