Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 70
70 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 Íslenska gámafélagið hóf starfsemi árið 1999 og eru umhverfismál rauði þráðurinn í starfseminni. Á meðal verkefna er almenn sorphirða m.a. fyrir sveitarfélög víða um land, ráðgjöf á sviði flokkunar og endurvinnslu, götusópun, snjómokstur og sláttur auk þess sem fyrirtækið rekur véla- og tækjaleigu. Þá starfrækir fyrirtækið bílaverk - stæði þar sem settur er met - an búnaður í bíla ásamt því að framleiða lífdísel. Æ fleiri nýta sér þá þjónustu sem og upplýsingar og aðstoð um hvernig haga megi málum í sem bestri sátt við umhverfið og að fjárhagslegur ávinningur náist. Fyrirtækið er með starfs - stöðv ar víða um land, sér um þjónustu á flestum mót töku - stöðvum Sorpu og starfar fyrir um 3.000 önnur fyrirtæki. Markmið Íslenska gáma fé - lagsins er að halda áfram að vera fremst sorphirðufyrirtækja í ráðgjöf og auka enn frekar nýtni hráefna til flokkunar, vera öðrum fyrirtækjum fyrir mynd hvað samfélagið og umhverfið varðar og að styrkja Endurvinnsluþorpið í Gufunesi og laða þannig til sín sprotafyrirtæki á sviði endur - vinnslumála. Fyrirtækið er fyrst sorp hirðu - fyrirtækja hér á landi til að innleiða umhverfis- og gæða - staðlana ISO 14001 og ISO 9001. 250 manns vinna hjá fyrir - tækinu. Starfsmenn eru frá níu þjóðlöndum en erlendir starfs menn eru um sextíu. Yngsti starfsmaðurinn er á ungl ings aldri en sá elsti um sjötugt. Hlutfall kvenna innan fyrirtækisins er um 11% og eru tvær konur í fram kvæmda - stjórn inni þar sem karlar eru sjö talsins. Fyrirtækið fékk verð - laun VR sem Fyrirtæki ársins 2010 og 2011 og var valið Fyrir - myndarfyrirtæki ársins 2012. rökstuðningur og skjal­ festing Engin kona hafði verið í stjórn - unarstöðu hjá fyrir tæk inu þegar Helga Fjóla Sæm unds- dóttir hóf þar störf árið 2007 sem fram kvæmda stjóri starfs - manna sviðs. „Ég fékk frjálsar hendur við að innleiða mannauðsstefnu hjá fyrirtækinu og vildi ég ýta undir þann frábæran starfsanda sem starfsmenn höfðu þegar byggt upp. Það var ekkert mann auðskerfi fyrir hendi og fór ég í það að setja upp kerfi sem hentaði rekstrinum. Með kerfinu náum við að halda utan um alla skjalstýringu, sem er nauðsyn þegar kemur að vottunum.“ ÍSLENSka GáMaFéLaGIð: Jafnréttis- og fjölskyldustefna Konur eru um 11% starfsmanna hjá Íslenska gámafélaginu og eru tvær konur í framkvæmdastjórn þar sem karlar eru sjö talsins. Af 250 starfsmönnum eru um 60 af erlendu bergi brotnir. Mikil áhersla er lögð á mannauðsmál hjá Íslenska gámafélaginu og má geta þess að fyrirtækið fékk verðlaun VR sem Fyrirtæki ársins 2010 og 2011 og var valið Fyrirmyndar fyrirtæki ársins 2012. TexTi: svava jónsdóTTir / Myndir: Geir ólafsson o.fl. Svanhildur Sigurðardóttir samskipta­ og samfélagsstjóri og elísabet einarsdóttir starfsmannastjóri. jaFnLaunaVottun Helga Fjóla Sæmundsdóttir. „Það sem hefur heillað mig við ís lenska gámafélagið eru öflugir starfsmenn sem eru frumkvöðlar, einstakl­ ingar sem hafa kjark til þess að láta verkin tala.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.