Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Síða 78

Frjáls verslun - 01.10.2013, Síða 78
78 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 jaFnLaunaVottun KPMG er í grunninn endurskoð unar -fyrir tæki en í seinni tíð hefur áhersl an færst í auknum mæli á ráð gjöf og aðra þjónustu – reiknings- skilaþjón ustu, fyrir tækja- ráðgjöf, skattaráðgjöf og lög - fræðiráðgjöf. „Þetta er að vissu leyti al - þjóð leg þróun sem einkennir starfsemi KPMG um heim allan. Viðskiptavinir eru allt frá einstaklingum upp í stór - fyrirtæki og það er margt sem okkar stóri sérfræði hóp ur getur boðið,“ segir Andrés Guð- mundsson starfsmanna stjóri. Hópur sérfræðinga Stór hópur sérfræðinga vinn - ur hjá KPMG og þekking og reynsla er lykillinn að fjöl - breyttri þjónustu í hæsta gæða - flokki. Félagið skiptist í nokkur svið sem leggja áherslu á mis - munandi þjónustuframboð. Um tuttugu manns vinna á skatta- og lögfræðisviði og þar af fjöldi lögfræðinga sem og fólk sem hefur reynslu í skatta - málum. „Starfsmenn yfirfara skatt - fram töl, vinna í úttektum á virðis aukaskatti, þeir vinna í al þjóðlegum skattarétti, fé - lagarétti og í rauninni öllu því sem fyrirtæki og einstaklingar þurfa á að halda í kringum skatta mál. Skattamál geta orðið flókin og það getur borgað sig að fá aðstoð sérfræðinga. Fyrirtæki sem eru í erlendum samskiptum og einnig þau sem sinna innanlandsmarkaði nýta sér þjónustuna til að þetta sé gert rétt en það getur verið dýrt að gera mistök. Þetta er kPMG: Upphaf á vegferð „Svona sérfræðifyrirtæki voru karllæg á árum áður en aukið jafnræði milli kynja í háskólanámi hefur breytt stöðunni á vinnu- markaði. Við erum mjög stolt af stöðu kvenna hjá fyrirtækinu sem er hægt að mæla á ýmsan hátt svo sem hvað varðar fjölda kvenna í stjórn og eigendahópi.Hér hefur hlutfall kvenna í eigendahópi alltaf verið tiltölulega hátt, bæði miðað við KPMG í heiminum sem og önnur samkeppnisfyrirtæki hér á landi,“ segir Andrés Guðmundsson, starfsmannastjóri KPMG. svava jónsdóTTir / Myndir: Geir ólafsson Andrés Guðmundsson. „Við sóttum um jafnlaunavottun Vr 8. mars sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.