Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 104
Tónlistarsvið er hins vegar svo þröngt svið sem verða má. Hér er ekki einu sinni
gert ráð fyrir listasviði almennt þótt mikil gróska sé í sambandi kirkju og hinna fögru
lista um þessar mundir, er þar átt við myndlist, leiklist, jafnvel danshst og fleiri
listgreinar; og ekki aðeins gróska heldur tilraunir til að efla þessi samskipti.
Hvað tónhstarsviðið varðar sérstaklega er ljóst að áhugi tónhstarmanna hefur
haft sitt að segja um að þetta sérstaka svið var haft á meðal hinna breiðu sviðanna.
Enginn mundi halda öðru fram en Cohegium musicum hafí unnið frábært og
óeigingjamt starf í Skálholti en hvort þessi leið er sú sem farsælust er fyrir þá og þá
stofnun sem á að heíja starf í Skálholti er meira en vafasamt. Mín hugmynd er sú að
auðveldasta lausnin fyrir tónhstarmenn hefði verið að festa Cohegium musicum í sessi
með því að það yrði gert að kirkjutónhstarstofnun sem starfaði í nánum tengslum við
skólann. En það er önnur saga.
Ég vona að blessun fylgi fyrirhugaðri menntastofnun í Skálholti þótt stefnan sé
þokukennd og skipulagið óljóst og markmiðið í heild heldur ógreinilegt. En þokuke-
nnd stefna em því miður ekki ömggasta leiðin til farsældar. Farsæha hefði verið fyrir
alla aðila að nefndin hefði unnið hina hugmyndafræðilegu heimavinnu sína betur.
Til glöggvunar fyrir þá sem þekkja ekki til hugmyndarinnar um kirkiulegar
menningarmiðstöðvar skal hér tilfærður stuttur kafh úr greinargerð sem fylgdi
áðumefndri tillögu á 18. kirkjuþingi um það efni:
"Þær menningarmiðstöðvar sem næst okkur em kirkjumiðstöðvamar í Noregi
(kirkeakademieme), sem em víða um landið. í Svíþjóð em einnig nokkrar, þekktust
er Sigtunastiftelsen í Sigtuna. í Bretlandi em fjölmargar einnig í Hohandi, Belgíu,
Danmörku, Finnlandi, Austurríki og víðar. í Bandaríkjunum ganga sambærilegar
stofnanir oftast undir heitinu "retreat center". í Þýskalandi em menningarmiðstöðvar
þessar flestar að tölu og eiga sér þar einnig lengsta sögu. Þær em jafnframt fyrirmyndin
að slíkum stofnunum annars staðar í Evrópu og jafnvel í Bandaríkjunum. I Þýskalandi
er heiti slíkrar stofnunar "Evangehsche Akademie"... Akademíumar vom stofnaðar í lok
seinni heimsstyrjaldarinnar... Gmndvaharhugmyndin er sú að akademíumar séu
starfstæki kirkjunnar til þess að efla skilning milh óhkra manna og stétta, þar geti menn
hist og lært að bera virðingu fyrir skoðunum annarra. Akademían byggir á þeirri gömlu
vitund mótmælenda að frelsi í skoðunum og frelsi til tjáningar sé grundvallaratriði í
öllum mannlegum samskiptum.
Nú em fjórtán slíkar akademíur í Þýskalandi. Þær vom allar stofnaðar í kjölfar
síðari heimsstyrjaldarinnar... hafa þær verið mótsstaður fyrir ólíka aðila samfélagsins,
þar sem menn hafa skipst á skoðunum.
Akademíumar hafa með öðmm orðum verið vettvangur sem var ekki annars
staðar fyrir hendi. En um leið vom þær mikilvægar fyrir kirkjuna. Þama hafði hún
vettvang þar sem hún gat komist í snertingu við alla þætti þjóðlífsins og verið svo að
segja með fíngurinn á púlsinum og skynjað hræringar samtímans. Þessi þáttur málsins
er kannski sá mikilvægasti þegar spurt er um beint gagn kirkjunnar sem slíkrar af
þessum stofnunum. Vissulega er það ekki eina spumingin sem spyija skal - ekki frekar
en spurt er um hvaða "gagn" kirkjan hafi af hjálparstarfí eða líknarstarfí. Þar er um að
ræða þjónustuhlutverk sem kirkjunni ber að rækja með einum eða öðmm hætti. Sara
gildir um akademíumar, þar fær kirkjan starfstæki til þess að gegna ákveðnu og afar
mikilvægu þjónustuhlutverki í samfélaginu: að vera vettvangur málefnalegra
skoðanaskipta... Þess vegna lögðu akademíumar áherslu á að kaha saman starfsstéttir.
Með því tekst einnig að gera leikmenn virkari en eha. Akademíumar hafa það að
99