Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 104

Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 104
Tónlistarsvið er hins vegar svo þröngt svið sem verða má. Hér er ekki einu sinni gert ráð fyrir listasviði almennt þótt mikil gróska sé í sambandi kirkju og hinna fögru lista um þessar mundir, er þar átt við myndlist, leiklist, jafnvel danshst og fleiri listgreinar; og ekki aðeins gróska heldur tilraunir til að efla þessi samskipti. Hvað tónhstarsviðið varðar sérstaklega er ljóst að áhugi tónhstarmanna hefur haft sitt að segja um að þetta sérstaka svið var haft á meðal hinna breiðu sviðanna. Enginn mundi halda öðru fram en Cohegium musicum hafí unnið frábært og óeigingjamt starf í Skálholti en hvort þessi leið er sú sem farsælust er fyrir þá og þá stofnun sem á að heíja starf í Skálholti er meira en vafasamt. Mín hugmynd er sú að auðveldasta lausnin fyrir tónhstarmenn hefði verið að festa Cohegium musicum í sessi með því að það yrði gert að kirkjutónhstarstofnun sem starfaði í nánum tengslum við skólann. En það er önnur saga. Ég vona að blessun fylgi fyrirhugaðri menntastofnun í Skálholti þótt stefnan sé þokukennd og skipulagið óljóst og markmiðið í heild heldur ógreinilegt. En þokuke- nnd stefna em því miður ekki ömggasta leiðin til farsældar. Farsæha hefði verið fyrir alla aðila að nefndin hefði unnið hina hugmyndafræðilegu heimavinnu sína betur. Til glöggvunar fyrir þá sem þekkja ekki til hugmyndarinnar um kirkiulegar menningarmiðstöðvar skal hér tilfærður stuttur kafh úr greinargerð sem fylgdi áðumefndri tillögu á 18. kirkjuþingi um það efni: "Þær menningarmiðstöðvar sem næst okkur em kirkjumiðstöðvamar í Noregi (kirkeakademieme), sem em víða um landið. í Svíþjóð em einnig nokkrar, þekktust er Sigtunastiftelsen í Sigtuna. í Bretlandi em fjölmargar einnig í Hohandi, Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Austurríki og víðar. í Bandaríkjunum ganga sambærilegar stofnanir oftast undir heitinu "retreat center". í Þýskalandi em menningarmiðstöðvar þessar flestar að tölu og eiga sér þar einnig lengsta sögu. Þær em jafnframt fyrirmyndin að slíkum stofnunum annars staðar í Evrópu og jafnvel í Bandaríkjunum. I Þýskalandi er heiti slíkrar stofnunar "Evangehsche Akademie"... Akademíumar vom stofnaðar í lok seinni heimsstyrjaldarinnar... Gmndvaharhugmyndin er sú að akademíumar séu starfstæki kirkjunnar til þess að efla skilning milh óhkra manna og stétta, þar geti menn hist og lært að bera virðingu fyrir skoðunum annarra. Akademían byggir á þeirri gömlu vitund mótmælenda að frelsi í skoðunum og frelsi til tjáningar sé grundvallaratriði í öllum mannlegum samskiptum. Nú em fjórtán slíkar akademíur í Þýskalandi. Þær vom allar stofnaðar í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar... hafa þær verið mótsstaður fyrir ólíka aðila samfélagsins, þar sem menn hafa skipst á skoðunum. Akademíumar hafa með öðmm orðum verið vettvangur sem var ekki annars staðar fyrir hendi. En um leið vom þær mikilvægar fyrir kirkjuna. Þama hafði hún vettvang þar sem hún gat komist í snertingu við alla þætti þjóðlífsins og verið svo að segja með fíngurinn á púlsinum og skynjað hræringar samtímans. Þessi þáttur málsins er kannski sá mikilvægasti þegar spurt er um beint gagn kirkjunnar sem slíkrar af þessum stofnunum. Vissulega er það ekki eina spumingin sem spyija skal - ekki frekar en spurt er um hvaða "gagn" kirkjan hafi af hjálparstarfí eða líknarstarfí. Þar er um að ræða þjónustuhlutverk sem kirkjunni ber að rækja með einum eða öðmm hætti. Sara gildir um akademíumar, þar fær kirkjan starfstæki til þess að gegna ákveðnu og afar mikilvægu þjónustuhlutverki í samfélaginu: að vera vettvangur málefnalegra skoðanaskipta... Þess vegna lögðu akademíumar áherslu á að kaha saman starfsstéttir. Með því tekst einnig að gera leikmenn virkari en eha. Akademíumar hafa það að 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.