Són - 01.01.2009, Blaðsíða 164

Són - 01.01.2009, Blaðsíða 164
HAUKUR ÞORGEIRSSON164 þýðing Finns gerði. Svo að dæmi sé tekið af handahófi er kenningin hlynr Draupnis döggvar þýdd með orðunum „maple of Draupnir’s <ring> dew [GOLD > MAN]“ (bls. 956) og fær lesandinn þá nokkra innsýn í verkan skáldamálsins. Í þýðingu Finns er kenningin ein- faldlega þýdd með orðinu „mand“ (Skj B2:579). Sú hætta er þó vissu- lega fyrir hendi að lesendur nýju útgáfunnar mikli fyrir sér mynd- auðgi skáldanna. Hið algenga orð heljarmenn er t.d. skrifað með stórum staf og þýtt „[t]he men of Hel <ruler of the underworld> [WICKED MEN]“ (bls. 884) en það er nú e.t.v. ekki víst að Hel Lokadóttir hafi staðið skáldinu svona lifandi fyrir hugskotssjónum. Það er handhægt að fyrri útgáfna hverrar vísu sé getið en ég velti þó fyrir mér hvort ekki hefði mátt spara pláss með því að hafa þessar upplýsingar í einu lagi fremst við hvert kvæði. Eins þykja mér saman- tektirnar nokkuð frekar til fjörsins að standa við hverja einustu vísu. Svo að dæmi sé tekið hljóðar 53. vísa Hugsvinnsmála svo (bls. 393): „Þolinmóðr þú skalt vera / við þegna lið; / svá gerir sá, er vill hæverskan sið hafa.“ Samantekt þessarar vísu hljóðar svo: „Þú skalt vera þolinmóðr við þegna lið; svá gerir sá, er vill hafa hæverskan sið.“ Þetta bætir ekki miklu við. Það hefði dugað að prenta samantektir við þær fáu vísur í Hugsvinnsmálum sem hafa torskiljanlega orðaröð en hinar hefði nægt að setja í aukaefnið á vefnum. Mikill fengur er í hinum bókmenntalegu og textafræðilegu skýr- ingum sem fylgja hverri vísu og það eru fyrst og fremst þær sem valda því að útgáfan spannar svo mörg bindi. Þessi styrkur útgáfunnar er þó einnig að því leytinu til veikleiki að heildarsafnið verður stórt og geysilega dýrt, raunar varla á færi einstaklinga að eignast. Stafsetning og frágangur Það er vandaverk að samræma stafsetningu og oft getur niðurstaðan orkað tvímælis. Mér finnst þess vegna mikill missir að stafréttum texta meginhandritsins og þreytandi að þurfa sífellt að slá honum upp á vefnum. Ég tek hér eitt dæmi. Í 50. vísu Heilagra meyja drápu kemur fyrir vísuorðið signað fljóð, er Skotland tignar. Útgefendur2 gera þarna svohljóðandi athugasemd: „Here the stem vowel of tignar ,praises‘ is 2 Tiltekinn fræðimaður er skrifaður fyrir hverju kvæði en í raun koma alltaf margir að hinum endanlega texta; einn les yfir með tilliti til bragfræði, annar athugar samantektirnar og svo framvegis. Ég læt því duga að tala um útgefendur sem eina heild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.