Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 12

Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 12
10 Jacques le Gojf að sjálfum sér“, eða hinn kristna sókratisma, eins og hann hefur verið kallaður. Það er í riti benediktsmunksins Vilhjálms frá Saint-Thierry (1085-1148) um Eðli líkama ogsálar (De natura corporis etanimae) sem fmna má upplýsingar um hina tvöföldu uppsprettu þessarar stefnu á 12. öld: „Svar Appólos í Delfí var frægt hjá Grikkjum: „Maður, þekktu sjálfan þig.“ Og Salómon, eða réttara sagt Kristur, sagði það sama í Ljóðaljóðutmm (1,7): „Farðu út ef þú þekkir ekki sjálfan þig.“ (Si te ignoras . . . egredere).“ En þessi kristni sókratismi hafði margvísleg áhrif jafnt á Abelard sem heilagan Bernharð. Þessi leit að sjálfinu birtist einnig í stóraukinni áherslu á leynilega og munnlega játningu syndanna, þar sem skriftafaðirinn reynir að grafast fyrir um ásetning syndarans í stað þess að refsa honum einvörðungu fyrir verknaðinn. Sjálfsævisagan, sem varð til vegna áhrifa frá Játningum Agústínusar kirkjuföður, kemur fram á sjónarsviðið með verki munksins frá Ratisbonne, Otloh frá Saint-Emmeran (d. um 1070) en heldur áfram hjá Bene- diktsmunkinum, Guibert frá Nogent (d. um 1123) í norðurhluta Frakklands. Otloh leitar að „innri manni“ sínum en Guibert hittir fyrir „dul hins innra“.9 Þetta „sjálf* leitar eftir samneyti við önnur „sjálfk A 12. öld er mikið gert úr gildi vináttunnar. Enski hvítmunkurinn Aelred frá Rievaulx uppgötvar rit Cícerós um vináttuna (De Amicitia) fyrir samtímamenn sína og kórónar ævistarf sitt með riti um Andlega vináttu, sem hann semur milli 1150 og 1165. Þar heldur hann því fram að „Guð sé vinátta“ og á öðrum stað að vináttan sé hin sanna ást. Helg ást og jarðleg, með allri þeirri tvíræðni sem felst í þeirri bók Biblíunnar sem mest var lagt út af á 13. öld, Ljóðaljóðunum. Heilagur Bernharður og Vilhjálmur frá Saint-Thierry eru óþreytandi talsmenn guðlegrar ástar. Vilhjálmur heldur því fram að „efsá sem þú leitar er í ástinni, þáer hann í þér og þávill hann ekki aðeins sjá Guð, heldur einnig snerta hann og jafnvel fara allur inn í hann, inn að hjarta hans.“'° Heilagur Bernharður grætur bróður sinn af sama tilfinningahita og Loðvíkhelgi grætur móðursína, son, bróður og systur. Milli Joinville11 ogLoðvíks helga ríkti sami styrkur vináttu og ástar einstaklinga sem birtist síðar, í innilegri vináttu Montaigne og La Boétie og frægum orðum hins fyrrnefnda á 16. öld: „Af því það var hann og af því það var ég“. Einnig finnum við hjá Joinville þennan sterka áhuga á hinum „innri manni“. Miðaldafræðingurinn Aaron J. Gurjewitsch er einnig þeirrar skoðunar að hugmyndin um einstaklinginn komi fram á 13. öld. Hann áréttar hve einstak- lingurinn á miðöldum renni saman við þá hópa sem hann tilheyri hverju sinni, og að þegar sagt hafi verið individuum est inejfabile (það er ekki hægt að koma 9 G. Misch, Geschichte der Autobiographie, 2. útg. (4 bækur í 8 bindum), Frankfurt, 1949-1919. K.J. Weintraub, The Value ofthe Individual. Selfand Circumstance in Autobiography, Chicago, 1978, 1982. Sverre Bagge, „The Autobiography of Abelard and Medieval Individualism", Journal ofMedieval History, 19, 1993, bls. 327-350. Sverre Bagge hefur hafið rannsóknarverk- efni sem hann nefnir „Einstaklingurinn í evrópskri menningu". 10 Claudio Leonardi, Inngangur að útgáfu og ítalskri þýðingu að La lettera d'Oro (Gullna bréfið) eftir Vilhjálm frá Saint-Thierry, Florence, 1983, bls. 25. 11 Joinville var aðalsmaður sem þjónaði lengi Loðvíki IX og ritaði á efri árum minningar sínar um konunginn [aths. þýð.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.