Skáldskaparmál - 01.01.1997, Page 41
Mannlýsingar í konungasögum
39
vitnisburður um takmarkað skýringargildi félagslegra aðstæðna þegar um þróun
hugmynda er að ræða. Félagslegar aðstæður gefa grundvallarramma, en innan
þessara ramma getur andlegt líf þróast á mjög ólíkan hátt í tiltölulega áþekkum
samfélögum. Eigi maður samt að gera tilraun í átt til félagslegrar skýringar má
benda á hið tiltölulega mikla jafnrétti sem var við lýði í „sögusamfélaginu“, þ.e.a.s.
hinu íslenska og að nokkru leyti hinu norska. Það er vitaskuld ekki spurning um
samfélag þar sem allir voru jafnir, þvert á móti voru skörp skil á milli höfðingja
og annarra íbúa. En höfðingjarnir voru í miklu meira mæli en í Evrópu lénsveld-
isins háðir stuðningi fólksins og hið pólitíska tafl til að ná honum hafði afgerandi
þýðingu. Við getum því gefið í skyn að viss „lýðveldisstefna", einkum í hinu
íslenska samfélagi, kunni að hafa átt sinn þátt í sérkennum sagnanna — tilgáta sem
styrkist reyndar við samanburð við annað lýðveldisumhverfi, ítölsku borgirnar,
einkum Flórens, á síðmiðöldum og endurreisnartíma.
Heimildir
Bagge, Sverre, Society and Politics in Snorri Sturltison’s Heimskringla, Berkeley, 1991.
- , „Nationalism in Norway in the Middle Aees,“ Scandinavian Journal of History, 20
(1995), bls. 1-18.
—, „Samfimnsbeskrivelsen i Heimskringla. Svar til Birgit Sawyer,“ Historisk tidsskrift
(norsk), 73 (1994), bls. 205-215.
- , From Gang Leader to the Lord s Anointed. Kingship in Sverris saga and Hákonar saga
Hákonarsonar, Odense, 1996 (=1996a).
- , „Decline and Fall: Deterioration of Character as Described by Adam of Bremen and
Sturla Þórðarson," Individuum undIndividualitat im Mittelalter, ritstj. Jan A. Aertsen
ogAndreas Speer (Miscellanea Mediaevalia, 24), Berlín, 1996, bls. 530-548 (=1996b).
Brandt, William J., The Shape ofMedieval History, New Haven, 1966.
Hák. = Hákonarsaga, útg. Guðbrandur Vigfusson, London, 1857, endurpr. 1964 (Rerum
britannicarum medii aevi scriptores, 88.1—2).
HH = Haralds saga harðráða í Hkr. III.
Hkr. = Heimskringla, I-IV, útg. Finnur Jónsson, Kaupmannahöfn, 1893-1901.
Kirn, Paul, Das Bild des Menschen in der Geschichtsschreibung von Polybios bis Ranke,
Götdngen, 1955.
Klingenberg, Heinz, „Das Herrscherportrait in Heimskringla gross schön“ Snorri Sturlu-
son. Kolloquium anlassig der 750. Wiederkehr seines Todestages, ritstj. Alois Wolf,
Ttibingen, 1993, bls. 99-139.
Lönnroth, Lars, „Kroppen som sjalens spegel", Lychnos, 1963-1964, bls. 24-61.
Machiavelli, Niccolö, The Prince, útg. og þýð. Quentin Skinner og Russel Price,
Cambridge, 1988.
ME = Magnúss saga Erlingssonar í Hkr. III.
Montclair, Hanne, Forestillingene om kongen i norsk middelalder gjennom ritualene og
symbolene rundt ham (Norges forskningsrád. KULTs skriftserie nr. 44), Oslo, 1995.
OH = Ólafs saga helga í Hkr. II.
OT = Ólafs saga Tryggvasonar í Hkr. I.
Sk. = [Skálholtsbók yngsta] Det Arnamagnaanske Hándskrifi 81 a fol., útg. A. Kjær og L.
Holm-Olsen, Oslo, 1947-1986.
Ss. = Sverris saga, útg. Gustav Indrebo, Kristiania, 1920.