Skáldskaparmál - 01.01.1997, Qupperneq 225
(Ó)Traustar heimildir
223
[Hvað gjörðirðu af nálunum,7 Hvað ertu að gjöra núna?
24 sem eg fékk þér í fyrragær? Eg er að telja tölur mínar
Eg fékk Hala bróður. 33 og taldi ekki rétt,
Hvað gjörði Hali bróðir af. eg er að binda skóbönd mín
27 Hann kastaði út á miðjar götur og batt þau ekki rétt.
og sagðist skyldi brenna 36 Gott barn í kvöld,
á baki þeim sem ætti, heilagt er á morgun.
30 en ekki sér.
1 barnanna fullan. 2 lætur. 3 ígulgýgur. 4 er hann að fara? 5 Hann er að b. 6
um nálar; vill hann með n. 7 Frá [Hvar eru nálar.
Hrs. Sv. Grv. 67, Arch D3, með hendi séra Benedikts Þórarinssonar á Asi í Fellum,
Arch E2, F. Hrs. Bmfj. 605, 8vo, með hendi Þorsteins Þorsteinssonar frá Upsum. 4
fyrstu línurnar í hrs. Sv. Grv., Arch N, með hendi séra Helga Sigurðssonar á Jörfa. Hrs.
J. Sig. 282, 8vo, afskript Pálma Pálssonar í hrs. Sv. Grv. 118. Hrs. Sv. Grv. 67, Arch.
L. Séra Jón Eyjólfsson. Tvær útgáfur, önnur eptir Málfríði Brynjólfsdóttur í Þverdal,
en hin eptir Margréti Bjarnadóttur á Sléttu. Hrs A. M. 960, 4to, aptan á bréfi til Mr.
Bjarna Brynjólfssonar á Hafrafelli 1835. Kvæðabók dr. Jóns Þorkelssonar ýngra í
arkarbroti, með hendi Páls Hjaltalíns.
Hér er getið um ellefu uppskriftir; DFS (Sv. Grv.) 118 er eftirrit JS 282 8vo og
báðar uppskriftir DFS 67(Sv. Grv.), Arch. L eru samhljóða. Það eru því níu gerðir
sem koma til greina við útgáfu. Handritamerkingar þeirra eru eftirfarandi: DFS
67, Arch. Dl = D; DFS 67, Arch. F1 = E; DFS 67, Arch. F = F; ÍB (Hrs. Bmjj.)
605 8vo = 1; DFS 67, Arch. N = N; DFS 118 = P,34 DFS 67, Arch. L = L; AM
960 4to = B; Lbs 276fol. (kvæðabók dr. Jóns Þorkelssonar) = J. /Vhefur einungis
að geyma fjórar fyrstu línurnar. Að öðru leyti en því sem að ofan greinir eru
handritin ekki tengd innbyrðis.
Svo sem ofangreint dæmi sýnir getur Ólafur einungis um sjö lesbrigði neðan-
máls. Nákvæm lesbrigðaskrá er hins vegar töluvert fyrirferðarmeiri.^ Samanburð-
,M QfS 118 var tiltækt meðan samanburður var unninn, en JS282 8vo ekki. Þetta kemur ekki að
sök og breytir ekki á nokkurn hátt niðurstöðum.
35 í eftirfarandi lesbrigðaskrá er útgáfa Ólafs lögð til grundvallar. Aðferð við lesbrigðagreiningu er
með hefðbundnum hætti. Númer vísa í ofangreind línunúmer og bókstafir í handrit. + og +
standa fyrir viðbætur og úrfellingar miðað við aðaltexta. Lesbrigðum allra níu gerðanna er þannig
háttað:
1 —4] + E,F,B,J. 2 stundum til] stund undir/. grunda] grundar N. 4 til] -+ D, I, P. funda]
fúllann D, I, P. 5 læt eg] lætur P. skurka] skrulta J. 5-6] +• B. 5-37] + N. 7-8] ■+ F, B. 8 Ei
- Gýgur] Ígulgígur I. 9 orðið] + D. 9-12+ E, F, I, P, L, B,J. 10 Sól] + er D. milli] millum
D. 13-14] + D, E, F, I, P, L, B. 17 hann] + D, F, I, P, L, B. 19 Hvað - nálum?] + P. er] vill
D. að nálum] hann með nálar D, um nálar /. 20 að segli] með seglið F. 22 veðri] vindi /. 23
Hvað] hvar B. gjörðirðu] gjörði hann D, P, eru B. af nálunum] nálar B. 24 sem] er B. fékk]
gaf F. þér] honum D, P. fyrragjær] fyrradag E, I, P, gjær F, B, J. 25 Eg] hann D, P, þær B.
fékk] gaf F, eru hja B. Hala] Haka B. bróður] bróðir E, F, I, B. 26 Hali] Hala D, E, P, Haki
B. bróðir] + F, L, B,J. 221 Hann] + D, E, F, I, B,J. kastaði] + þeim P, fleigdi J. miðjar] miðja