Skáldskaparmál - 01.01.1997, Síða 227
(Ó) Traustar heimildir
225
þér (24), Eg (25), Hali (26), skyldi brenna (28), telja (32), taldi ekki rétt (33), eg
(34), að (34), og batt (35), ekki rétt (35).
N = DFS 67, Arch. /Vinniheldur aðeins íjórar fyrstu línurnar, þar af tvö þessara
orða: til (4), funda (4).
P = DFS 7/Shefur eftirtalin lesbrigði: Hann (27), sagðist skyldi brenna (28),
gjöra (31).
L = DFS 67, Arch. L inniheldur stærstan hluta lesbrigðanna: til (4), funda (4),
er að nálum (19), gjörðirðu (23), þér (24), Eg (25), Hali (26), Hann (27), ekki
rétt (33), eg (34), að (34), og batt (35), ekki rétt (35).
B = AM 960 4to hefur að geyma þessi lesbrigði: er að nálum (19), þér (24),
ekki (33).
J = kvæðabók dr. Jóns Þorkelssonar í Lbs 276fol. inniheldur eftirfarandi orð:
Farðu á fætur Dísa (13), úti er kveðin vísa! (14), hann (17), er að nálum (19),
gjörðirðu (23), þér (24), Eg (25), Hali (26).
Með samanburði má útiloka handritin E, F, L og B, þar sem lesbrigði þeirra
eru ávallt samhljóða lesbrigðum annarra handrita.37 Eftir stendur því kvæði sem
að stofni til er prentað eftir D, en ýmislegt er tekið úr I, N, /’og/,38 svo sem að
ofan greinir. Auk þess eru lesbrigði í útgáfu sem ekki má rekja til uppgefinna
handrita:
orðið (9), milli (10 Z)millum), en ekki sér (30), er (34), skóbönd mín (34), þau (35).
Eins og sjá má af fjölda þeirra lesbrigða sem handritin níu hafa að geyma, vantar
í útgáfuna mest allan orðamun neðanmáls, en mikið af honum sker sig verulega
frá útgefnum texta og ætti sannarlega að fylgja með. Þau sjö lesbrigði sem hins
vegar fylgja neðanmáls í útgáfu eiga við D (lesbr. nr. 1 og 62), /(lesbr. nr. 1,3 og
61), P (lesbr. nr. 1 og 2) og B (lesbr. nr. 7). Lesbrigði nr. 4 og 5 eiga hins vegar
ekki við nein uppgefin handrit.
Þær athuganir sem ég hef gert á tengslum prentaðra texta við heimildir þeirra
benda allar í sömu átt. Einstök dæmi um meinta galla á útgáfu DFS 67voru meira
og minna tekin af handahófi og eiga sér margar hliðstæður. Ofangreint kvæði er
þó meðal þeirra sem hefur verið breytt einna mest.39 Samanburður hefur leitt í
37 Samantekin lesbrigði ofangreindra handrita líta þannig út:
4 til] N, L. funda] /, N, L. 13-14 Farðú — vísa!] J. 17 hann] E, J. 19 er að nálum] E, F,
L, B, J. 23 gjörðirðu] E, F, I, L, J. 24 þér] E, F, I, L, B, J. 25 Eg] E F, I, L, J. 26 Hali] F, L,
L, J. 11 Hann] P, L. 28 sagðist] P. skyldi] F, I, P. brenna] E, F, I, P. 31 gjöra] P. 32 telja]
/(+á). 33 taldi] /. ekki] I, L, B. rétt] I, L. 34 eg] I, L. að] I, L. 35 og batt] 1, L. ekki rétt] I,
L.
38 Lesbrigði 4. línu (N) gætu allt eins verið tekin úr L og er það útilokað með þeim fyrirvara.
Eftirfarandi lesbrigði eru tekin úr /, N, PogJ:
4 til] N. funda] /, N. 13-14 Farðu’-vísa!]/ 17hann]/. 19 er að nálum] /. 23 gjörðirðu]
/, /. 24 þér] I, J. 25 Eg] /, /. 26 Hali] I, J. 27 Hann] P. 28 sagðist] P. skyldi] /, P. brenna]
I, P. 31 gjöra] P. 32 telja] / (+á). 33 taldi] /. ekki rétt] /. 34 eg] /. að binda] /. 35 og batt]
/. ekki rétt] /.