Skáldskaparmál - 01.01.1997, Page 259
257
Umsagnir um bœkur
Magnússonar á Islandi og í Kaupmannahöfn. Þar eru upplausnir banda ekki
auðkenndar og sérnöfn prentuð með stórum upphafsstaf, en auk þess er lesið á
íslensku úr latneskum orðum og böndum og íslensku orðin skáletruð. Þessi aðferð
hefur ýmislegt til síns ágætis; textinn verður mun aðgengilegri fyrir lesendur sem
ekki eru vanir að brjótast í gegnum skáleturshrönglið og til muna er hann léttari
og hættuminni í vinnslu. A hinn bóginn gagnast slíkur texti ekki að öllu leyti til
málsögurannsókna þar sem engin leið er að átta sig á því hvað er ritað fullum
fetum í handritinu og hvað er útgefandans; er þá ekki nema hálft gagn að því að
slá svigum um það sem lesið er úr styttingum ef ekki er um leið auðkennt það
sem leyst er úr sjálfstæðum böndum. Ur því að hinn endurgerði texti Mattheus
sögu er prentaður með samræmdri stafsetningu og lesendum þannig boðið upp
á einkar aðgengilegan texta er vart ástæða til mikillar samræmingar í aðaltextan-
um. Heilmikið gagn má hafa af nákvæmum stafréttum útgáfum á meðan hand-
ritaljósmyndir eða dýrar ljósprentaðar útgáfur eru ekki á hvers manns borði og
eldri útgáfur orðnar meira en aldargamlar og eftir því torgætar.
Það er mikill fengur í þessari nýju útgáfu Mattheus sögu postula og er vonandi
að þess verði ekki langt að bíða að öðrum postulasögum úr þessu safni verði gerð
jafn góð skil.
Haraldur Bernharðsson
Helga Kress, Máttugar meyjar. Islensk fornbókmenntasaga, Reykjavík, Háskóli
íslands - Háskólaútgáfan, 1993, pp. 231.
For a quarter of a century Helga Kress has been at the forefront of introducing
new critical trends from Europe and the United States into the literary discussion
in Iceland. Learning from anthropology, psychoanalysis, and cultural studies, she
owes her greatest debt to feminist theory. With considerable success in her own
work and with the sadsfaction of having inspired several productive students, she
has consistently applied ideas from these fields to Icelandic culture in general but
primarily to medieval Icelandic literature, her main interest. Her collected efforts
in the latter area are presented in this handsome volume embellished with
beautiful manuscript illustrations (MM).
The book contains eight chapters ranging from fourteen to thirty-three pages,
each subdivided into smaller sections (from five to fifteen), some as short as half
a page. The chapter titles display the breadth of content: ‘Female culture and
patriarchy’, ‘Poetry and magic (seiður)’, ‘Eddic poems’, ‘Mighty maidens’, ‘The
Battle with trollwomen’, ‘Women’s revolt in the saga tradition’, ‘Women in the
male tradition of skaldic poetry’, and ‘Origin of poetry and muse for poets’.
Readers familiar with Norse texts will quickly recognize that the headings of the
sub-sections are chiefly citations from Norse prose or poetry. As the titles and
headings suggest, Helga considers the entire corpus of Norse literature as her