Gerðir kirkjuþings - 1996, Blaðsíða 9

Gerðir kirkjuþings - 1996, Blaðsíða 9
„Fyrirgef oss“ er því ekki síður ákall kristins manns heldur en himinþökk í háleitri fullvissu um nálægð Drottins. „Ónýtir þjónar“ erum vér, var forðum sagt og ætti aldrei að vera íjarri huga þess, sem gengið hefur fram fyrir skjöldu til að vísa öðrum leið að borði Drottins eða inn fyrir þær dyr, sem honum eru vígðar. Við köllum þessa andstöðu við vilja Guðs eða blindni, sem fær okkur til að túlka svo sem okkur sjálfum kann að virðast heppilegast hverju sinni, einfaldlega synd. Hún er það sem spillir og sundrar. Hverju? Jú, þessu samfélagi í líkama Krists, sem er kirkjan og mennimir eru þar af leiðandi hluti af. Syndin grefur gjá í milli þess, sem lýtur ofúrvaldi hennar og þess, sem kallað hefur verið hið góða, fagra og fullkomna. En það eitt er Guði þóknanlegt, sem bætir og fegrar og miðar að því, að ná svo langt sem auðið er til að gera hvem þátt góðan og hverja viðleitni betri en fyrr var. Með blygðan hljóta flestir, sem sjá sjálfa sig af einhverri viðleitni hollustunnar með augum Guðs, að verða að viðurkenna, hversu mikið skortir á að þessu markmiði sé náð. Jafnvel þeir, sem næst Jesú gengu á jarðvistardögum voru blindaðir af eigin huga, eigin metnaði og eigin forréttindum. Jesús þurfti að áminna þá og benda þeim á það, að hlutverk hans væri að líða og þjást og loks að gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga, og spurði hvort þeir væm þess umkomnir að ganga fast við hlið hans á þeirri píslargöngu. Svo sem lærisveinar og postular létu eigin vilja leiða sig afvega, hafa kynslóðir manna kynnst hinu sama. Og skyldum við ekki þekkja það líka? Við sem erum kölluð til forystu í kirkju Krists á íslandi og sitjum kirkjuþing og fjöllum um mál, sem kirkjuna snerta og skipta miklu? Skyldi ekki nokkur sök einnig finnast í okkar garði, þegar blindnin leiðir afvega og sjálfshylling skyggir á hinn hæsta? Og ekki aðeins við, sem nú göngum til starfa á 27. kirkjuþinginu og höfum í huga erfiðar stundir og dimma daga frá því síðast var hér slitið fundi. Og þá ekki aðeins hið ytra, þá við minnumst hörmunganna, sem dundu yfir Flateyri í snjóskriðum og manntjóni á þeim síðasta degi þingsins í fyrra. Við minnumst einnig átaka, sem fjölmiðlar hafa flokkað undir deilur og orðið þess valdandi, að fleiri hafa horfið úr skjóli kirkjunnar í ár en fyrr hefur tíðkast. Já, sagt skilið við þetta samfélag um trú og þetta samfélag elskunnar, af því að það sá ekki nógu heita og sanna trú og varð ekki vart við vermandi yl kærleikans. Og er okkur öllum áminning og ekki aðeins þeim, sem helst hafa verið nefndir til sögu þessara sorgarmála. En maðurinn er löngum samur við sig og viðbrögð breytast ekki, né hverfa að heldur hin hörðu orðin. Það hefur verið eitt aðalviðfangsefni lúterskra manna í samtökum sínum og kaþólskra leiðtoga að leita leiða til þess að upphelja og eyða fordæmingum þeim, sem fylgdu átökum hinnar 16. aldar. Þótti það viðeigandi að nýta áminningu þessa árs, en nú eru fjögur hundruð og fimmtíu ár frá andláti Marteins Lúters, til þess að leggja smyrsl að und þeirra átakatíma með því að viðurkenna það, sem rétt var og satt í málflutningi hvors aðila um sig en hætta að einblína á það, sem skildi að og frekar horfa fram hjá því. Og algjörlega að má það út, þegar átök kölluðu það fram, sem betur hefði verið ósagt. Og það skorti ekki, að menn legðu sig alla fram. Það vantaði heldur ekki, að á stórum stundum væri fjálglega talað um nauðsyn þess, að hönd væri rétt fram til sátta, en krepptur hnefi hyrfi af sviði. Og samt tókst þetta ekki. Enn eru orðin þungu á bókum og enn eru röksemdarfærslur við lýði, sem beinast frekar að því að finna að framsetningu mótaðila en leita sameiginlegs farvegs fyrir Orð Guðs og styrks í því að feta saman torsótta leið, sem himnar þó helga. Enn eru fordæmingamar óhaggaðar á bókum og enn hvílir bannfæring yfir höfði Lúters fjögur hundruð og fímmtíu árum eftir andlát hans, og það jafnvel þótt kenningar hans séu nú virtar af prelátum í Róm og títt sé til hans vitnað, hafði jafnvel verið vonast til þess, að í ferð páfa um Þýskaland í sumar, mundi hann leggja leið sína á þá staði, sem metnir eru að verðleikum vegna þess, að þar starfaði Lúter og þýddi m.a. heilagt orð á þýska tungu. En Páll páfi kom ekki í Wartburg og áði ekki í Wittenberg og enn er bannfæring á blöðum. Fylgdi þó 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.