Gerðir kirkjuþings - 1996, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 1996, Blaðsíða 10
fregnum, að sá pólski páfi hefði sjálfur haft fullan hug á því að vitja þessara staða og vildi gjaman sjá glærur bannfæringar breytast í viðurkenningu. En hann hafði ekki megnað að láta eigin vilja einan ráða, þar sem andstaða var í flokki þeirra, sem næstir stóðu eða í móti skyldu taka. Og eftirtektarvert þótti mér það þá líka á stjómarfundi Lúterska heimssambandsins í síðasta mánuði, þegar leitast skyldi við að samræma túlkun í texta á kjamaboðun siðbótarinnar um réttlætingu af trú, að fulltrúi Vatikansins var nær meiri hluta fundarmanna í skoðun á því, hvað fælist í þessu fyrirheiti. En það voru innbyrðis átök fulltrúa hinna ýmsu lútersku kirkna, sem komu í veg fyrir, að samstaða næðist og enn yrði að boða til aukafundar í leit að ásættanlegum texta. En eitt þeirra mála, sem þetta kirkjuþing þarf að taka afstöðu til, er einmitt tillaga að svari okkar við framsetningu um kenninguna um réttlætingu af trú. En hinn endanlegi texti, sem svar okkar hefði þó átt að miðast við, er því miður ekki tilbúinn og verður ekki fyrr en á næsta ári, ef Guð lofar þá, og verður síðan iagður fyrir hið mikla þing í Hong Kong næsta sumar. En mér þótti sjálfgefið, að við ræddum þetta svar okkar núna, jafnvel þótt um bráðabirgðalausn sé að ræða. En endanleg afgreiðsla mun ekki nást fyrr en á prestastefnu að sumri og næsta kirkjuþingi. Nei, mennimir takast á og kirkjur deila, hvort heldur innbyrðis eða hverjar við aðra. Því veldur hofmóður manna oft á tíðum, sem er ein hinna lævísu árása, sem við rekjum til syndarinnar. Það em góð tíðindi, að allt er ekki á hina sömu lund. I fyrra samþykkti 26. kirkjuþing samkomulag lúterskra kirkna á Norðurlöndum og Eystrasalti við anglikönsku kirkjur Bretlands og Islands um nánari samfélag og gagnkvæma viðurkenningu á vígslum og helgisiðum. Það vom stórar stundir í Þrándheimi og í Tallinn, þegar gengið var til undirskrifta undir þennan sáttmála. Það var bros á hvers manns brá og von speglaðist í auga um það, að nú væri verið að stíga stórt skref í átt til þeirrar stundar, er kristnir menn bera gæfu til að rétta fram bróðurhönd og systurfaðm til styrktar samstöðu og til að vera betur sannfærandi í hollustu sinni við hinn upprisna Drottin. Sú hollusta er ekki fólgin í orðum einum, það vitum við vel, en orð túlka vilja. Nú er það framkvæmdin, sem beðið er effir og skiptir um flest jafnvel enn meira máli en orðafjöld og samþykktamagn. Nýhafið kirkjuþing mun taka á mörgum málum, sem valda breytingu á stöðu kirkjunnar og afstöðu til ríkisvaldsins. Sífellt fleiri mál hafa verið færð til forsjár á biskupsstofu frá ráðuneyti. Enn er tekist á um hið mikla mál, sem við höfum nefnt stöðu, stjóm og starfshætti kirkjunnar. Og nú gefst kostur á því að skoða, hvaða áhrif hafa fýlgt stofnun kirkjumálasjóðsins, en honum ber að styrkja og sinna hinum margvíslegustu málefnum frá prestssetrum til tónlistarmála kirkjunnar og þjálfunar kandidata og kemur allt til umfjöllunar þingsins. Þá skal því ekki gleymt, að þýðingarmikil áfangaskýrsla kirkjueignanefndar verður einnig lögð hér fram til umræðna og afstöðu. Það em að vísu vonbrigði að enn er aðeins um áfangaskýrslu að ræða, en ýmiss góð teikn em á lofti um það, að nú sé ekki langt í það, að samstaða náist. Hafa tvær fýlkingar starfað að þessu máli og í bróðemi, annars vegar fulltrúar kirkjunnar og hins vegar ráðuneytisstjórar þeirra ráðuneyta, sem helst hafa komið við sögu á þessu sviði. Og þótt ég tali um fylkingar, þá vildi ég heldur taka mér það orð í munn, að engir séu þeir andstæðingar, heldur aðilar, sem leitast við að fmna farsæla lausn. Kirkjuþings bíða mörg mál og koma dag hvem í ljós. Þannig hefur það verið á þeim tuttugu og sex þingum, sem haldin hafa verið á undan þessu. Bók kemur nú út í vetur, þar sem rakin er saga þessara þinga og reifuð verk kirkjuráðs rituð af séra Magnúsi Guðjónssyni, fýrrverandi biskupsritara og kann ég honum þakkir fýrir það, sem og þau önnur störf, er hann hefur sinnt af hollustu við kirkju sína og biskupa. Hygg ég, að mörgum muni koma á óvart, hve víða kirkjuþing hefur lagt sitt fram og hversu mörg mál hafa átt hér upphaf sitt, þótt aðrir hafi síðar tekið upp á sína arma og borið fram. Þá verður einnig kirkjuþingsmanna getið og myndir birtast. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.