Gerðir kirkjuþings - 1996, Síða 20

Gerðir kirkjuþings - 1996, Síða 20
1996 27. KIRKJUÞING 1. mál 6. mál um veitingu prestakalla. Frumvarpið með breytingum kirkjuþings var sent kirkjumálaráðherra. 7. mál Biblíufræðsla í skólum. Lagt fram bréf frá Guðmundi Magnússyni frá 31. okt. þar sem hann þakkar samþykkt kirkjuráðs um Biblíu og bókmenntir. Menntamálaráðherra sendi fræðslustjórum bréf, þar sem hann felur þeim að kvnna þessa samþykkt svo sem kostur er á og fylgja henni effir. 8. mál niðurfelling þjónustugjalda. Skrifstofustjóra biskupsembættisins var falið að kynna ráðuneytinu ályktun kirkjuþings og samþykkt kirkjuráðs og einnig að prófastar og héraðsnefndir verði beðin um að knýja á um slíka niðurfellingu hver á sínum stað. 9. mál sérfræðingur í kirkjurétti. Háskóla íslands var ritað til að kynna málið og beðið um það, að kannað verði, hvort slíkt embætti geti verið innan háskólans og mælt með því, en möguleikar um fjárstuðning úr kristnisjóði reyndust engir á þessu ári. 10. mál um embættis og aukaverkagreiðslur presta. Ráðherra var ritað og beðinn um að skipa leikmann í þá nefhd, sem fjallar um málið og lögð verði áhersla á aðskilnað í umQöllun um svonefhd aukaverk annars vegar og embættiskostnað hins vegar. 11. mál um starfsmenntun presta. Guðfræðideild ritað og leitað eftir samvinnu við hana um málið í samræmi við þá útfærslu, sem samþykkt kirkjuþings bendir á. 13. Porv oo skýrslan. Biskup kynnti öðrum biskupum á Norðurlöndum, biskupum lútherskra kirkna í Eystrasaltslöndunum og fulltrúum biskupakirkjunnar á Bretlandseyjum samþykkt kirkjuþings og prestastefhu á þessum tillögum um gagnkvæma viðurkenningu þessara kirkna á vígslum presta og biskupa ásamt embættisgengi presta í þessum löndum að uppfylltum þeim skilyrðum, sem hvert land kann að hafa sett varðandi sérákvæði um tungumálakunnáttu og fræðslu í sögu og helgisiðum viðkomandi lands. 1. september s.l. undirritaði biskup síðan samkomulagið við hátíðarguðsþjónustu í dómkirkjunni í Niðarósi og 8. september í dómkirkjunni í Tallinn. Þriðja undirskriftarhátíðin er fyrirhuguð í Westminster Abbey í London í nóvember. 14. um kirkjulega þjónustu við útlendinga og nýbúa. Fræðslustjóri kirkjunnar tók við þessari samþykkt kirkjuþings og hefur unnið að því, að tryggja þessa þjónustu. Hefur hann fengið samþykki félagsmálastjóra Reykjavíkurborgar um fjárstuðning og einnig er beðið eftir viðbrögðum fleiri aðila, sem komið gætu við sögu eins og t.d. Rauði krossinn, en félagsmálaráðuneytið telur sig ekki eiga aðild að þessari þjónustu. Toshiki Toma, sem hefur gegnt þessu starfi í Háteigskirkju og verið launaður af þeim söfnuði, hefur komið að þessum málum í ffæðsludeildinni og mun sinna þessum 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.