Gerðir kirkjuþings - 1996, Síða 56
Yílrlitsskýrsla um starf í Löngumýrarskóla 1996
í þessari skýrslu verður drepið á það helsta í starfinu á Löngumyri á þessu ári. Frá því
að síðasta skýrsla var lögð fram er einnig starf á haustdögum 1995. Flest
fermingamámskeiðin fara fram í október og nóvember. Þau eru ekki með í þessari
upptalningu en nefna má að fjöldi fermingarbama á námskeiðum á Löngumýri em
nálægt 500 talsins.
Starfsemi á árinu 1996
I ianúar er jafnan fremur rólegt. Fastir liðir eins og það að Lionsklúbbur sveitarinnar
heldur fundi sína tvisar í mánuði heldur fundi sína tvisvar í mánuði fer á stað að loknu
jólafrii. Einnig þeir hópar sem hittast og iðka handmenntir, vefnað og postulínsmálun
en þeir hafa átt skjól á Löngumýri á síðustu ámm. Vefnaður er alltaf iðkaður eitthvað á
hveijum vetri og byggist það á þeim arfi frá hússtjómarskólanum að til em allmargir
vefstólar og undirrituð leiðbeinir í þeirri grein.
Einnig er orðið fastur liður að kirkjukór og starfsfólk Sauðárkrókskirkju heldur sína
„árshátíð“ í janúar. Einnig var prestafundur.
I febrúar vom æfmgarbúðir fýrir kór Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra.
Sóknarprestur hélt fund með foreldmm fermingarbama. Félagið Alþýðulist hélt fund,
sinnig stjóm Utgerðarfélags Akureyringa. Skólastjórafundur skólastjóra gmnnskóla og
Elín Pálmadóttir dvaldi í kyrrð og næði eina viku við vinnu að bók sinni sem kom út nú
í október en hún ber heitið: „Með fortíðina í farteskinu“.
I mars vom tvö fermingamámskeið, fræðslunámskeið fyrir bændur, Akureyrarbær kaus
að halda námskeið fýrir Starfsmannafélag Akureyrar, Sinawikkonur héldu einn fund,
námskeið um sorg og sorgarviðbrögð þar sem sr. Bragi Skúlason leiðbeindi,
prestafundur, gisting fýrir tónlistarfólk sem kom til að halda tónleika í félagsheimilinu
og síðast en ekki síst vinnuvika og basar skagfirsku kvenfélaganna sem hefur átt
samastað á Löngumýri í þrettán ár.
I apríl var námskeið á vegum Þroskahjálpar, þijú fermingamámskeið, félagsfundur
Alþýðulistans, bændanámskeið og námskeið um táknmál og helgisiði undir leiðsögn sr.
Karls Sigurbjömssonar
Maí er sá tími er ýmsir kórar bjóða Skagfirðingum upp á söng. í tengslum við það hýsti
Löngumýrarskóli alveg eða að hluta Karlakór Reykjavíkur, Karlakór Selfoss og Bama-
og unglingakór Selfosskirkju. Einnig var Prestafélagsfundur, djáknanámskeið, ársþing
Landsambands lögreglumanna, námskeið um bamavemdarmál, fundur fúlltrúa
Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, fermingarveisla á hvítasunnu og
heimsókn 30 ára nemenda Löngumýrarskóla.
I júni vom tvö ættarmót. Kvenfélag Langholtskirkju sótti okkur heim og allan síðari
hluta mánaðarins var var gisting og fæðissala fýrir vinnuflokk.
I júlj hófúst svo orlofsdvalir aldraðra. Sú starfsemi, sem var aðalsumarstarf
Löngumýrarskóla, hefúr nokkuð dregist saman. Ekki er það allt af hinu illa en fremur
53