Gerðir kirkjuþings - 1996, Page 113
1996
27. KIRKJUÞING
6. mál
TILLAGA
til þingsályktunar um starfsmannastefou þjóðkirkjunnar
Flutt afkirkjuráði
Frsm. Helgi K. Hjálmsson
Kirkjuþing 1996 þakkar störf nefodar, sem skipuð var með bréfí biskups 15. nóvember
1995 um mótun starfsmannastefou í samræmi við samþykkt Kirkjuþings 1995, 26. mál
og felur henni að halda áfram störfum og skila fullmótuðum tillögum til Kirkjuráðs það
tímanlega að Kirkjuþing 1997 geti fjallað um málið.
Greinargerð
Á Kirkjuþingi 1994 og 1995 voru lagðar fram og samþykktar þingsályktunartillögur um
að skipuð yrði nefod til að móta stefou um ráðningu, kaup og kjör bæði fast- og
lausráðinna starfsmanna á vegum þjóðkirkjunnar, svo að komið verði á samræmingu og
fastri skipan þessara mála. Jafhframt var þess óskað að könnun yrði gerði á því hvemig
réttindamálum hinna ýmsu starfsmanna kirkjunnar væri háttað og hvemig að
starfsmannamálum væri staðið hjá hinum ýmsu söfouðum landsins.
í þessa nefod vom skipaðir: Bjami Grímsson, fiskimálastjóri og formaður sóknamefodar
Grafarvogssóknar, Helgi K. Hjálmsson, viðskiptafræðingur og kirkjuráðsmaður, séra
Karl Sigurbjömsson, sóknarprestur og kirkjuráðsmaður, séra Þorvaldur Karl Helgason,
ffamkvæmdastjóri Fjölskylduþjónustunnar og séra Öm Bárður Jónsson, ffæðslustjóri og
er hann jafnffamt formaður nefodarinnar.
Nefodin hefur haldið fimm fundi og hafa störf hennar til þessa að mestu verið fólgin í
öflun gagna, m.a. frá nágrannakirkjum um starfsmannahald.
Síðastliðið vor samdi nefodin spumingalista, fylgir með sem fylgiskjal, sem sendur var
til allra sókna landsins, 287 talsins. Aðeins 68 sóknir hafa skilað umbeðnum
upplýsingum eða 24%.
Nefodin mun, ef hún fær til þess brautargengi hjá hæstvirtu kirkjuþingi, vinna úr þeim
gögnum sem hún hefúr nú aflað. Nefodin gerir sér vonir um að niðurstöður þeirra gagna
sem nú em fýrirliggjandi nægi til þess að gefa rétta mynd af starfsmannahaldi,
launagreiðslum og réttindum og geti í ffamhaldi af því komið með mótandi tillögur í
samræmi við óskir og ályktun kirkjuþingsmanna 1994 og 1995.
Vísað til allsheijamefodar (frsm. sr. Karl Sigurbjömsson.)
Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt óbreytt.
Samþykkt samhljóða.
110