Gerðir kirkjuþings - 1996, Side 256

Gerðir kirkjuþings - 1996, Side 256
prestlaun og kirkjujarðir. Þessa afstöðu má ef til vill kalla „ástandskröfuu, sbr. viðureign Jóns Sigurðssonar og danskra embættismanna í svokölluðu fjárhagsmáli á sínum tíma. Ríkið areiði bví nú laun sóknarpresta, annað hvort af góðvild (sbr._ stjórnarskrárákvæðið um vernd oq stuðning ríkis við þjóðkirkju) eða gömlum vana. Kirkjan eioi þess veona enoa kröfu um greiðslu prestlauna á hendur ríki, byggða á seldum eða óseldum kirkjujörðum. í kirkjueignanefnd þjóðkirkjunnar hefur öðru verið haldið fram, sbr. tillögu okkar að bókun. Við höfum litið svo á, að með lögunum frá 1907 hafi ríkisvaldið tekið á sig ákveðnar skyldur varðandi prestslaunin. Kirkjan fóllst á vióTæka sölu kirkjujarða tiTað tryggja"prestlaunin og taldi sig hafa vænlega stöðu varðandi kostnað vegna prestsþjónustunnar. Eignir kirknanna höfðu ávallt gegnt því hlutverki að kosta prestsþjónustu við söfnuðina. Gamalt fyrirkomulag var að ganga sér til húðar. Breyting var nauðsynleg, væntanlega samkvæmt kröfu nýrra tíma. Það var ekki sök kirkjunnar, að lagaákvæðin frá 1907, um „óskerðanlegan höfuðstól" héldu ekki. Kannski var engum um að kenna; hvorki kirkju né ríki. Við tók ferli í ríkisfjármálum sem breytti nýsettum forsendum víða í samfélaginu. Þrátt fyrir að sú þróun yrði, sem lýst var hér að framan, og lyktaði með því að launalög frá 1919 voru látin ná til presta þjóðkirkjunnar, er ekki að sjá að ríkisvaldið hafi gefið frá sér þá grundvallarskuldbindingu er staðfest er í lögunum frá 1907. Eftir stendur að kirkian lét frá sér, í hendur ríkisvaldsins, tilsjón oq söluheimildir vegna kirkjujarða. Þetta var höfuðstóllinn er stóð í gegnum aídir á bak við kirkjulega þjónustu. Þegar flosnaði upp úr forsendum samkomulagsins frá 1907 myndaðist sú staða, að öllum varð sama um afdrif kirkjujarða. Ríkið var hvort eð er búið að setja prestana undir launalög. Kirkjustjórnin lét reka á reiðanum, virtist fegin því að hvíla í faðmlagi ríkisins. Þrestarnir fengu sín laun. Jarðimar voru þannig seldar án þess að söluandvirði væri sett í neitt samhengi við prestlaunin. Hugtakið „óskerðanlegur höfðustóir hafði nú enga merkingu lengur. Þarna fór með öðrum orðum, fyrir lítið, góss sem engum kom við lengur og hægt var að nota til að gefa fátækum sveitarfélögum land undir sig eða hygla vinum og kunningjum. Kirkjueignanefndin hefur grundvallað tillögu sína með rökum, eða söguskýringum.líkum þessum. Avallt hefur því verið haldið fram, að skuldbinding ríkisvaldsins, sem lesa má úr lagasetningunum frá 1907, sé enn virk; enda er fráleitt að ríkisvaldið byggi launagreiðslur til presta, einvörðungu á stjórnarskrárákvæði um vernd og stuðning við þjóðkirkju - í það minnsta ef litið er á sögu samkipta ríkis og kirkju á þessari öld. Ve! kann að vera, að hægt sé að byggja kröfu um fjárstuðning ríkis við kirkju á stjórnarskrárákvæðinu einu. Það er önnur saga. Þegar kirkjueignanefndin setur fram tillögur um að reiknað sé með seldum sem óseldum kirkjujörðum frá 1907 verður að hugsa til þeirra sjónarmiða er skýrð hafa verið hér að framan. Höfuðstóllinn óskerðanlegi er farinn, uppgufaður að mestu leyti. Þær jarðeignir kirknanna sem enn eru óseldar geta aldrei, einar og sér, orðið bakhjarl prestlauna. Þess vegna er lögð fram krafa um að andvirði kirkjujarðanna verði reiknað sem skuldbinding ríkisins megin. Taka má fram, að ef ætti að fara fram einhvers konar úttekt á sölu kirkju]árða frá 1907 og í leiðinni reikna inní skuldbindingar ríkisins það sem á vantar vegna of lágs söluverðs eða skorts á verðtryggingu, þá væri 253
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.